Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. desember 2018 11:32 Sterling í leiknum í gær Chelsea, í samstarfi við lögregluna í London, hefur sett af stað rannsókn í kjölfar ásakana um kynþáttafordóma stuðningsmanna Chelsea í garð Raheem Sterling, leikmanns Man City, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ian Wright, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, vakti athygli á atvikinu á Twitter reikningi sínum en atvikið náðist á myndband eins og sjá má í færslu Wright hér neðar í fréttinni. „Við höfum fengið skýrslu af atvikinu og höfum myndbandsupptökur af því. Við munum rannsaka málið og taka það föstum tökum,“ segir í yfirlýsingu frá Chelsea í dag. Lögreglan sendi sömuleiðis frá sér tilkynningu í dag: „Við erum meðvituð um myndskeið þar sem talið er að viðhaft sé kynþáttaníð í garð leikmanns á leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge á laugardag. Við munum taka málið til rannsóknar og úrskurða um hvort eitthvað brot hafi átti sér stað. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.“The bad old days are back! Chelsea you have been shamed by this disgusting racist fan! absolutely no doubt about what he says. pic.twitter.com/ISDCDlBc1z— Ian Wright (@IanWright0) December 8, 2018 Sterling segir umfjöllun fjölmiðla ýta undir kynþáttafordómaSterling hefur sjálfur tjáð sig um atvikið en hann setti inn ítarlega færslu á Instagram reikning sinn í morgun þar sem hann hjólar í enska fjölmiðla og segir þá bera mikla ábyrgð á kynþáttafordómum í fótboltasamfélaginu. Færslu Sterling má sjá hér fyrir neðan en hann færir góð rök fyrir máli sínu og bendir á, máli sínu til stuðnings, fréttaflutning af íbúðarkaupum tveggja ungra leikmanna Manchester City, þeim Tosin Adarabioyo og Phil Foden. View this post on Instagram Good morning I just want to say , I am not normally the person to talk a lot but when I think I need my point to heard I will speak up. Regarding what was said at the Chelsea game as you can see by my reaction I just had to laugh because I don't expect no better. For example you have two young players starting out there careers both play for the same team, both have done the right thing. Which is buy a new house for there mothers who have put in a lot of time and love into helping them get where they are, but look how the news papers get there message across for the young black player and then for the young white payer. I think this in unacceptable both innocent have not done a thing wrong but just by the way it has been worded. This young black kid is looked at in a bad light. Which helps fuel racism an aggressive behaviour, so for all the news papers that don't understand why people are racist in this day and age all i have to say is have a second thought about fair publicity an give all players an equal chance. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on Dec 9, 2018 at 1:54am PST Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Chelsea, í samstarfi við lögregluna í London, hefur sett af stað rannsókn í kjölfar ásakana um kynþáttafordóma stuðningsmanna Chelsea í garð Raheem Sterling, leikmanns Man City, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ian Wright, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, vakti athygli á atvikinu á Twitter reikningi sínum en atvikið náðist á myndband eins og sjá má í færslu Wright hér neðar í fréttinni. „Við höfum fengið skýrslu af atvikinu og höfum myndbandsupptökur af því. Við munum rannsaka málið og taka það föstum tökum,“ segir í yfirlýsingu frá Chelsea í dag. Lögreglan sendi sömuleiðis frá sér tilkynningu í dag: „Við erum meðvituð um myndskeið þar sem talið er að viðhaft sé kynþáttaníð í garð leikmanns á leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge á laugardag. Við munum taka málið til rannsóknar og úrskurða um hvort eitthvað brot hafi átti sér stað. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.“The bad old days are back! Chelsea you have been shamed by this disgusting racist fan! absolutely no doubt about what he says. pic.twitter.com/ISDCDlBc1z— Ian Wright (@IanWright0) December 8, 2018 Sterling segir umfjöllun fjölmiðla ýta undir kynþáttafordómaSterling hefur sjálfur tjáð sig um atvikið en hann setti inn ítarlega færslu á Instagram reikning sinn í morgun þar sem hann hjólar í enska fjölmiðla og segir þá bera mikla ábyrgð á kynþáttafordómum í fótboltasamfélaginu. Færslu Sterling má sjá hér fyrir neðan en hann færir góð rök fyrir máli sínu og bendir á, máli sínu til stuðnings, fréttaflutning af íbúðarkaupum tveggja ungra leikmanna Manchester City, þeim Tosin Adarabioyo og Phil Foden. View this post on Instagram Good morning I just want to say , I am not normally the person to talk a lot but when I think I need my point to heard I will speak up. Regarding what was said at the Chelsea game as you can see by my reaction I just had to laugh because I don't expect no better. For example you have two young players starting out there careers both play for the same team, both have done the right thing. Which is buy a new house for there mothers who have put in a lot of time and love into helping them get where they are, but look how the news papers get there message across for the young black player and then for the young white payer. I think this in unacceptable both innocent have not done a thing wrong but just by the way it has been worded. This young black kid is looked at in a bad light. Which helps fuel racism an aggressive behaviour, so for all the news papers that don't understand why people are racist in this day and age all i have to say is have a second thought about fair publicity an give all players an equal chance. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on Dec 9, 2018 at 1:54am PST
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira