Öldungadeildin segir fjölmiðla ekki vera „óvini þjóðarinnar“ Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2018 23:05 Ályktunin er samþykkt sama dag og rúmlega þrjú hundruð bandarísk dagblöð birtu leiðara þar sem orðræða Donalds Trump Bandaríkjaforseta þegar kemur að stöðu fjölmiðla er harðlega gagnrýnd. Vísir/Getty Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við frjálsa fjölmiðla og sérstaklega tiltekið að „fjölmiðlar [séu] ekki óvinur þjóðarinnar“. Ályktunin var samþykkt samhljóða, að því er fram kemur í frétt Reuters. Ályktunin er samþykkt sama dag og rúmlega þrjú hundruð bandarísk dagblöð birtu leiðara þar sem orðræða Donalds Trump Bandaríkjaforseta þegar kemur fjölmiðlum er harðlega gagnrýnd. Trump hefur lengi verið harðorður í garð fjölmiðla, ítrekað talað um „falsfréttir“ og kallað fréttamenn og fjölmiða „óvin bandarísku þjóðarinnar“. Ályktun öldungadeildarinnar er ekki bindandi, en í henni er talað um nauðsynlegt og ómissandi hlutverk frjálsra fjölmiðla við að upplýsa kjósendur, draga fram sannleikann, veita stjórnvöldum aðhald, vera vettvangur umræðu og hlúa að grundvallargildum Bandaríkjanna. Donald Trump var tíðrætt um fjölmiðla á Twitter í dag þar sem hann sagði meðal annars falsfréttafjölmiðla vera stjórnarandstöðuna í landinu.THE FAKE NEWS MEDIA IS THE OPPOSITION PARTY. It is very bad for our Great Country....BUT WE ARE WINNING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018 There is nothing that I would want more for our Country than true FREEDOM OF THE PRESS. The fact is that the Press is FREE to write and say anything it wants, but much of what it says is FAKE NEWS, pushing a political agenda or just plain trying to hurt people. HONESTY WINS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018 Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við frjálsa fjölmiðla og sérstaklega tiltekið að „fjölmiðlar [séu] ekki óvinur þjóðarinnar“. Ályktunin var samþykkt samhljóða, að því er fram kemur í frétt Reuters. Ályktunin er samþykkt sama dag og rúmlega þrjú hundruð bandarísk dagblöð birtu leiðara þar sem orðræða Donalds Trump Bandaríkjaforseta þegar kemur fjölmiðlum er harðlega gagnrýnd. Trump hefur lengi verið harðorður í garð fjölmiðla, ítrekað talað um „falsfréttir“ og kallað fréttamenn og fjölmiða „óvin bandarísku þjóðarinnar“. Ályktun öldungadeildarinnar er ekki bindandi, en í henni er talað um nauðsynlegt og ómissandi hlutverk frjálsra fjölmiðla við að upplýsa kjósendur, draga fram sannleikann, veita stjórnvöldum aðhald, vera vettvangur umræðu og hlúa að grundvallargildum Bandaríkjanna. Donald Trump var tíðrætt um fjölmiðla á Twitter í dag þar sem hann sagði meðal annars falsfréttafjölmiðla vera stjórnarandstöðuna í landinu.THE FAKE NEWS MEDIA IS THE OPPOSITION PARTY. It is very bad for our Great Country....BUT WE ARE WINNING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018 There is nothing that I would want more for our Country than true FREEDOM OF THE PRESS. The fact is that the Press is FREE to write and say anything it wants, but much of what it says is FAKE NEWS, pushing a political agenda or just plain trying to hurt people. HONESTY WINS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018
Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46