Aðeins helmingur leikmanna mega vera erlendir eftir Brexit Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 10:30 Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson ættu allir að geta andað rólega því lið þeirra eru með færri en 12 erlenda leikmenn í dag. vísir/getty Helmingur leikmanna aðalliða félaga í ensku úrvalsdeildinni verða að vera breskir samkvæmt nýrri tillögu enska knattspyrnusambandsins í ljósi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Tillagan verður lögð fyrir félögin 20 sem spila í úrvalsdeildinni í þessari viku. Úrvalsdeildin er undir mikilli pressu að komast að samkomulagi við enska knattspyrnusambandið vegna Brexit. Ef það næst ekki þurfa allir leikmenn sem koma frá Evrópusambandslöndum að fara í gegnum sama ferli og uppfylla sömu kröfur og leikmenn utan Evrópusambandsins. Í dag eru reglurnar þannig að félögin mega hafa 17 af 25 aðalliðsleikmönnum sínum erlenda. Nýja tillagan minnkar þennan fjölda niður í 12. Fjöldi erlendra leikmanna í liðum ensku úrvalsdeildarinnar í dagmynd/the times13 af félögunum 20 í deildinni þetta tímabilið eru með fleiri en 12 erlenda leikmenn innanborðs. Fimm lið eru með 17 og fjögur 16 leikmenn. Til þess að koma til móts við félögin ætlar knattspyrnusambandið að gefa styrk fyrir hvert vinnuleyfi sem gefið er út til erlends leikmanns og vonast þannig eftir því að bestu leikmenn Evrópu vilji enn koma í úrvalsdeildina. Enska knattspyrnusambandið vill nýta sér Brexit til þess að hækka fjölda breskra leikmanna í úrvalsdeildinni en á sama tíma halda tækifærum félaganna til þess að fá til sín stór erlend nöfn. Eins og með alla aðra samninga varðandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu tækju nýju reglurnar ekki gildi strax heldur yrðu þær hægt og rólega innleiddar á næstu árum. Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Helmingur leikmanna aðalliða félaga í ensku úrvalsdeildinni verða að vera breskir samkvæmt nýrri tillögu enska knattspyrnusambandsins í ljósi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Tillagan verður lögð fyrir félögin 20 sem spila í úrvalsdeildinni í þessari viku. Úrvalsdeildin er undir mikilli pressu að komast að samkomulagi við enska knattspyrnusambandið vegna Brexit. Ef það næst ekki þurfa allir leikmenn sem koma frá Evrópusambandslöndum að fara í gegnum sama ferli og uppfylla sömu kröfur og leikmenn utan Evrópusambandsins. Í dag eru reglurnar þannig að félögin mega hafa 17 af 25 aðalliðsleikmönnum sínum erlenda. Nýja tillagan minnkar þennan fjölda niður í 12. Fjöldi erlendra leikmanna í liðum ensku úrvalsdeildarinnar í dagmynd/the times13 af félögunum 20 í deildinni þetta tímabilið eru með fleiri en 12 erlenda leikmenn innanborðs. Fimm lið eru með 17 og fjögur 16 leikmenn. Til þess að koma til móts við félögin ætlar knattspyrnusambandið að gefa styrk fyrir hvert vinnuleyfi sem gefið er út til erlends leikmanns og vonast þannig eftir því að bestu leikmenn Evrópu vilji enn koma í úrvalsdeildina. Enska knattspyrnusambandið vill nýta sér Brexit til þess að hækka fjölda breskra leikmanna í úrvalsdeildinni en á sama tíma halda tækifærum félaganna til þess að fá til sín stór erlend nöfn. Eins og með alla aðra samninga varðandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu tækju nýju reglurnar ekki gildi strax heldur yrðu þær hægt og rólega innleiddar á næstu árum.
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira