Van Gaal tók ekki við Belgum til að hefna sín á United Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. janúar 2018 17:45 José Mourinho tók við starfi Louis van Gaal. vísir/getty Louis van Gaal sleppti því að taka við landsliði Belgíu svo Manchester United myndi þurfa að halda áfram að borga honum. Hollendingurinn var fremstur á blaði þegar ráða átti nýjan landsliðsþjálfara árið 2016, nokkrum mánuðum eftir að hann var rekinn frá United. Svo fór að Roberto Martinez var ráðinn í starfið. Van Gaal var rekinn eftir tvö ár hjá enska stórveldinu, en hann var á þriggja ára samning. Ef hann hefði tekið við öðru starfi þá hefði hann þurft að gefa upp hluta af laununum sem United skuldaði honum eftir starfslokin. „Það hefði verið frábært að verða landsliðsþjálfari Belga, en ég var svo gramur og hefndargjarn að ég sleppti því að taka starfið,“ sagði van Gaal í viðtali við De Volkskrant. „Þetta var heimskulegt af mér, maður á alltaf að hafa íþróttamannslega hegðun í fyrirrúmi. Þetta var ekki um peningana, heldur snérist um að ég var að hefna mín.“ Van Gaal hefur oft rætt um það hversu illa hann kunni að meta hegðun forráðamanna United gagnvart sér en hann segir leikmennina einnig hafa komið illa fram við hann. „Fyrrum leikmenn United byrjuðu að gagnrýna mig. Sögðu að ég spilaði leiðinlegan fótbolta. Það kom við mig, þetta voru skipulagðar árásir til þess að láta mig missa stjórn á leikmönnunum í búningsherberginu,“ sagði Louis van Gaal. Fótbolti Tengdar fréttir Kostaði rúman milljarð að losna við Van Gaal Man. Utd greiddi Louis van Gaal og aðstoðarþjálfurum hans tæpa 1,3 milljarða króna er þeir voru reknir úr starfi hjá félaginu. 13. september 2016 17:00 Van Gaal vill fá tækifæri til að jafna um sakirnar við United Louis van Gaal segir að hann muni einungis snúa aftur í þjálfun ef honum verður boðið starf hjá einu af stóru félögum á Englandi svo hann jafnað sakirnir við Manchester United. 18. desember 2017 16:45 Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10. september 2017 11:30 Eyðilagði Van Gaal hollenskan fótbolta? Hollendingar héldu vonum sínum um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á lofti með 3-1 sigri á Búlgaríu á sunnudaginn. Hollendingar eru í 3. sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir, þremur stigum frá Svíum sem sitja í öðru sætinu. 5. september 2017 16:00 Van Gaal hættur að þjálfa Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United. 16. janúar 2017 22:15 Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður Sjá meira
Louis van Gaal sleppti því að taka við landsliði Belgíu svo Manchester United myndi þurfa að halda áfram að borga honum. Hollendingurinn var fremstur á blaði þegar ráða átti nýjan landsliðsþjálfara árið 2016, nokkrum mánuðum eftir að hann var rekinn frá United. Svo fór að Roberto Martinez var ráðinn í starfið. Van Gaal var rekinn eftir tvö ár hjá enska stórveldinu, en hann var á þriggja ára samning. Ef hann hefði tekið við öðru starfi þá hefði hann þurft að gefa upp hluta af laununum sem United skuldaði honum eftir starfslokin. „Það hefði verið frábært að verða landsliðsþjálfari Belga, en ég var svo gramur og hefndargjarn að ég sleppti því að taka starfið,“ sagði van Gaal í viðtali við De Volkskrant. „Þetta var heimskulegt af mér, maður á alltaf að hafa íþróttamannslega hegðun í fyrirrúmi. Þetta var ekki um peningana, heldur snérist um að ég var að hefna mín.“ Van Gaal hefur oft rætt um það hversu illa hann kunni að meta hegðun forráðamanna United gagnvart sér en hann segir leikmennina einnig hafa komið illa fram við hann. „Fyrrum leikmenn United byrjuðu að gagnrýna mig. Sögðu að ég spilaði leiðinlegan fótbolta. Það kom við mig, þetta voru skipulagðar árásir til þess að láta mig missa stjórn á leikmönnunum í búningsherberginu,“ sagði Louis van Gaal.
Fótbolti Tengdar fréttir Kostaði rúman milljarð að losna við Van Gaal Man. Utd greiddi Louis van Gaal og aðstoðarþjálfurum hans tæpa 1,3 milljarða króna er þeir voru reknir úr starfi hjá félaginu. 13. september 2016 17:00 Van Gaal vill fá tækifæri til að jafna um sakirnar við United Louis van Gaal segir að hann muni einungis snúa aftur í þjálfun ef honum verður boðið starf hjá einu af stóru félögum á Englandi svo hann jafnað sakirnir við Manchester United. 18. desember 2017 16:45 Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10. september 2017 11:30 Eyðilagði Van Gaal hollenskan fótbolta? Hollendingar héldu vonum sínum um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á lofti með 3-1 sigri á Búlgaríu á sunnudaginn. Hollendingar eru í 3. sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir, þremur stigum frá Svíum sem sitja í öðru sætinu. 5. september 2017 16:00 Van Gaal hættur að þjálfa Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United. 16. janúar 2017 22:15 Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður Sjá meira
Kostaði rúman milljarð að losna við Van Gaal Man. Utd greiddi Louis van Gaal og aðstoðarþjálfurum hans tæpa 1,3 milljarða króna er þeir voru reknir úr starfi hjá félaginu. 13. september 2016 17:00
Van Gaal vill fá tækifæri til að jafna um sakirnar við United Louis van Gaal segir að hann muni einungis snúa aftur í þjálfun ef honum verður boðið starf hjá einu af stóru félögum á Englandi svo hann jafnað sakirnir við Manchester United. 18. desember 2017 16:45
Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10. september 2017 11:30
Eyðilagði Van Gaal hollenskan fótbolta? Hollendingar héldu vonum sínum um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á lofti með 3-1 sigri á Búlgaríu á sunnudaginn. Hollendingar eru í 3. sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir, þremur stigum frá Svíum sem sitja í öðru sætinu. 5. september 2017 16:00
Van Gaal hættur að þjálfa Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United. 16. janúar 2017 22:15
Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45