Adam&Evu-þjófarnir eftirlýstir um allt land Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2018 11:11 Inngangur að versluninni varð fyrir stórskemmdum í þessum innbroti. visir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir tveimur manneskjum í tengslum við rannsókn á innbroti í kynlífstækjahjálparverslunina Adam og Evu við Kleppsveg í Reykjavík fyrir viku. Innbrotsþjófarnir tveir bökkuðu lítilli bifreið ítrekað á hurð verslunarinnar snemma síðastliðinn föstudagsmorgun. Brutu þeir þannig hurðina og fóru inn í verslunina þar sem þeir höfðu kynlífsdúkku á brott ásamt titrurum og sleipiefni. Þjófarnir tveir er enn ófundnir en lögreglan hefur tvo einstaklinga undir grun. Hefur lögreglan sent upplýsingar um einstaklingana tvo til allra lögregluembætta á landinu. Engin hefur verið yfirheyrður vegna málsins með stöðu sakbornings. Bíllinn sem þjófarnir notuðu við innbrotið var af gerðinni Hyundai i10. Bílnum höfðu þjófarnir stolið mánudaginn 17. september með því að fara inn í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og hafa lykla að bílnum þaðan á brott.Lögreglan fann bílinn í stæði við Glæsibæ í Reykjavík upp úr klukkan þrjú síðastliðinn föstudag en þjófarnir höfðu skilið kynlífsdúkkuna eftir í bílnum. Ásamt því að stela bílnum höfðu þjófarnir skrúfað á hann stolnum númeraplötum. Var bíllinn og innihald hans sent til rannsóknar hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, vill ekki gefa upp hvað sú rannsókn leiddi í ljós en segir lögregluna hafa tvo einstaklinga undir grun.Í fyrstu frétt af þjófnaðinum var haldið fram að um tvær stúlkur væri að ræða. Við nánari skoðun kom í ljós að þjófarnir gætu allt eins verið karl og kona, eða jafnvel tveir karlar og annar þeirra með hárkollu, líkt og getgátur voru um. Guðmundur Páll sagðist ekki geta gefið upp að svo stöddu hvort lögreglan væri búin að lýsa eftir tveimur konum, konu og karli eða tveimur körlum. Tengdar fréttir Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29 Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35 Bíllinn og dúkkan úr Adam&Evu-innbrotinu fundin Þjófarnir enn ófundnir. 21. september 2018 17:15 Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir tveimur manneskjum í tengslum við rannsókn á innbroti í kynlífstækjahjálparverslunina Adam og Evu við Kleppsveg í Reykjavík fyrir viku. Innbrotsþjófarnir tveir bökkuðu lítilli bifreið ítrekað á hurð verslunarinnar snemma síðastliðinn föstudagsmorgun. Brutu þeir þannig hurðina og fóru inn í verslunina þar sem þeir höfðu kynlífsdúkku á brott ásamt titrurum og sleipiefni. Þjófarnir tveir er enn ófundnir en lögreglan hefur tvo einstaklinga undir grun. Hefur lögreglan sent upplýsingar um einstaklingana tvo til allra lögregluembætta á landinu. Engin hefur verið yfirheyrður vegna málsins með stöðu sakbornings. Bíllinn sem þjófarnir notuðu við innbrotið var af gerðinni Hyundai i10. Bílnum höfðu þjófarnir stolið mánudaginn 17. september með því að fara inn í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og hafa lykla að bílnum þaðan á brott.Lögreglan fann bílinn í stæði við Glæsibæ í Reykjavík upp úr klukkan þrjú síðastliðinn föstudag en þjófarnir höfðu skilið kynlífsdúkkuna eftir í bílnum. Ásamt því að stela bílnum höfðu þjófarnir skrúfað á hann stolnum númeraplötum. Var bíllinn og innihald hans sent til rannsóknar hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, vill ekki gefa upp hvað sú rannsókn leiddi í ljós en segir lögregluna hafa tvo einstaklinga undir grun.Í fyrstu frétt af þjófnaðinum var haldið fram að um tvær stúlkur væri að ræða. Við nánari skoðun kom í ljós að þjófarnir gætu allt eins verið karl og kona, eða jafnvel tveir karlar og annar þeirra með hárkollu, líkt og getgátur voru um. Guðmundur Páll sagðist ekki geta gefið upp að svo stöddu hvort lögreglan væri búin að lýsa eftir tveimur konum, konu og karli eða tveimur körlum.
Tengdar fréttir Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29 Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35 Bíllinn og dúkkan úr Adam&Evu-innbrotinu fundin Þjófarnir enn ófundnir. 21. september 2018 17:15 Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Sjá meira
Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29
Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35
Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51