Adam&Evu-þjófarnir eftirlýstir um allt land Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2018 11:11 Inngangur að versluninni varð fyrir stórskemmdum í þessum innbroti. visir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir tveimur manneskjum í tengslum við rannsókn á innbroti í kynlífstækjahjálparverslunina Adam og Evu við Kleppsveg í Reykjavík fyrir viku. Innbrotsþjófarnir tveir bökkuðu lítilli bifreið ítrekað á hurð verslunarinnar snemma síðastliðinn föstudagsmorgun. Brutu þeir þannig hurðina og fóru inn í verslunina þar sem þeir höfðu kynlífsdúkku á brott ásamt titrurum og sleipiefni. Þjófarnir tveir er enn ófundnir en lögreglan hefur tvo einstaklinga undir grun. Hefur lögreglan sent upplýsingar um einstaklingana tvo til allra lögregluembætta á landinu. Engin hefur verið yfirheyrður vegna málsins með stöðu sakbornings. Bíllinn sem þjófarnir notuðu við innbrotið var af gerðinni Hyundai i10. Bílnum höfðu þjófarnir stolið mánudaginn 17. september með því að fara inn í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og hafa lykla að bílnum þaðan á brott.Lögreglan fann bílinn í stæði við Glæsibæ í Reykjavík upp úr klukkan þrjú síðastliðinn föstudag en þjófarnir höfðu skilið kynlífsdúkkuna eftir í bílnum. Ásamt því að stela bílnum höfðu þjófarnir skrúfað á hann stolnum númeraplötum. Var bíllinn og innihald hans sent til rannsóknar hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, vill ekki gefa upp hvað sú rannsókn leiddi í ljós en segir lögregluna hafa tvo einstaklinga undir grun.Í fyrstu frétt af þjófnaðinum var haldið fram að um tvær stúlkur væri að ræða. Við nánari skoðun kom í ljós að þjófarnir gætu allt eins verið karl og kona, eða jafnvel tveir karlar og annar þeirra með hárkollu, líkt og getgátur voru um. Guðmundur Páll sagðist ekki geta gefið upp að svo stöddu hvort lögreglan væri búin að lýsa eftir tveimur konum, konu og karli eða tveimur körlum. Tengdar fréttir Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29 Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35 Bíllinn og dúkkan úr Adam&Evu-innbrotinu fundin Þjófarnir enn ófundnir. 21. september 2018 17:15 Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir tveimur manneskjum í tengslum við rannsókn á innbroti í kynlífstækjahjálparverslunina Adam og Evu við Kleppsveg í Reykjavík fyrir viku. Innbrotsþjófarnir tveir bökkuðu lítilli bifreið ítrekað á hurð verslunarinnar snemma síðastliðinn föstudagsmorgun. Brutu þeir þannig hurðina og fóru inn í verslunina þar sem þeir höfðu kynlífsdúkku á brott ásamt titrurum og sleipiefni. Þjófarnir tveir er enn ófundnir en lögreglan hefur tvo einstaklinga undir grun. Hefur lögreglan sent upplýsingar um einstaklingana tvo til allra lögregluembætta á landinu. Engin hefur verið yfirheyrður vegna málsins með stöðu sakbornings. Bíllinn sem þjófarnir notuðu við innbrotið var af gerðinni Hyundai i10. Bílnum höfðu þjófarnir stolið mánudaginn 17. september með því að fara inn í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og hafa lykla að bílnum þaðan á brott.Lögreglan fann bílinn í stæði við Glæsibæ í Reykjavík upp úr klukkan þrjú síðastliðinn föstudag en þjófarnir höfðu skilið kynlífsdúkkuna eftir í bílnum. Ásamt því að stela bílnum höfðu þjófarnir skrúfað á hann stolnum númeraplötum. Var bíllinn og innihald hans sent til rannsóknar hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, vill ekki gefa upp hvað sú rannsókn leiddi í ljós en segir lögregluna hafa tvo einstaklinga undir grun.Í fyrstu frétt af þjófnaðinum var haldið fram að um tvær stúlkur væri að ræða. Við nánari skoðun kom í ljós að þjófarnir gætu allt eins verið karl og kona, eða jafnvel tveir karlar og annar þeirra með hárkollu, líkt og getgátur voru um. Guðmundur Páll sagðist ekki geta gefið upp að svo stöddu hvort lögreglan væri búin að lýsa eftir tveimur konum, konu og karli eða tveimur körlum.
Tengdar fréttir Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29 Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35 Bíllinn og dúkkan úr Adam&Evu-innbrotinu fundin Þjófarnir enn ófundnir. 21. september 2018 17:15 Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Sjá meira
Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29
Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35
Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51