Hænan Heiða lá á golfkúlum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. febrúar 2018 23:00 Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum.Þegar hún áttaði sig á því að golfkúlurnar brotnuðu ekki þá hætti hún að gogga í þær. Þá voru sett frjóvguð egg undir hana sem öll klöktust út.Álfheiður Ólafsdóttir er með nokkrar hænur í hænsnakofanum sínum í Þorláksshöfn, allt fallegar og gæfar hænur. Hænan Heiða er þó drottningin í hópnum, einstaklega gæf og góð. Nú er hún nýkomin með níu unga sem hún hugsar vel um.„Hún er bara algjör snillingur, algjör mamma. Hún fékk ellefu egg til að unga út og stendur sig alveg eins og hetja. Hætti ekki fyrr en það voru komnir níu ungar,“ segir Álfheiður.En hvað með þessar golfkúlur hérna?Hænan voru að éta undan sér eggjunum. Þegar ég fór að spyrjast fyrir um hvað ég ætti að gera var mér ráðlagt þetta, að setja golfkúlur undir hænurnar í varpkassanna og þegar þær gogga í golfkúlurnar verða þær fyrir miklum vonbrigðum. Það er ekki hægt að éta þær. Heiða var alveg í því að liggja á golfkúlum og ekkert gerðistÞá sett Álfheiður 11 frjófguð egg undir Heiðu, níu ungar klöktustu út, tvö voru fúlegg. En hvað gefur það Álfheiði að vera með hænur?„Það gefur manni svo mikið. Þær eru yndislegar. Við heimsækjum þær á hverju kvöldi og bjóðum þeim góða nótt.“ Dýr Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum.Þegar hún áttaði sig á því að golfkúlurnar brotnuðu ekki þá hætti hún að gogga í þær. Þá voru sett frjóvguð egg undir hana sem öll klöktust út.Álfheiður Ólafsdóttir er með nokkrar hænur í hænsnakofanum sínum í Þorláksshöfn, allt fallegar og gæfar hænur. Hænan Heiða er þó drottningin í hópnum, einstaklega gæf og góð. Nú er hún nýkomin með níu unga sem hún hugsar vel um.„Hún er bara algjör snillingur, algjör mamma. Hún fékk ellefu egg til að unga út og stendur sig alveg eins og hetja. Hætti ekki fyrr en það voru komnir níu ungar,“ segir Álfheiður.En hvað með þessar golfkúlur hérna?Hænan voru að éta undan sér eggjunum. Þegar ég fór að spyrjast fyrir um hvað ég ætti að gera var mér ráðlagt þetta, að setja golfkúlur undir hænurnar í varpkassanna og þegar þær gogga í golfkúlurnar verða þær fyrir miklum vonbrigðum. Það er ekki hægt að éta þær. Heiða var alveg í því að liggja á golfkúlum og ekkert gerðistÞá sett Álfheiður 11 frjófguð egg undir Heiðu, níu ungar klöktustu út, tvö voru fúlegg. En hvað gefur það Álfheiði að vera með hænur?„Það gefur manni svo mikið. Þær eru yndislegar. Við heimsækjum þær á hverju kvöldi og bjóðum þeim góða nótt.“
Dýr Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira