Segir Bandaríkin stinga Tyrki í bakið Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2018 14:20 Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands. Vísir/AP Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var harðorður í garð Bandaríkjanna á blaðamannafundi í dag þar sem hann sakaði ríkisstjórn Donald Trump um tvískinnung. Annars vegar höguðu Bandaríkin sér sem bandamenn Tyrklands en hins vegar væru þeir að stinga Tyrki í bakið. „Við erum saman í NATO en svo reynið þið að stinga bandamenn ykkar í bakið,“ sagði Erdogan.Miklar deilur Gagnrýni Erdogan á rætur sínar að rekja til viðskiptaþvingana sem Bandaríkin hafa beitt gegn Tyrklandi, í kjölfar þess að Tyrkir hafa neitað að frelsa bandarískan prest úr haldi. Presturinn, Andrew Brunson er sakaður um njósnir og stuðning við hryðjuverkasamtök og hefur verið í fangelsi í tvö ár en gagnrýnendur Tyrklands segja hann vera gísl ríkisstjórnar Erdogan.Presturinn Andrew Brunson.Vísir/APTyrkir hafi reynt að nota Brunson til þess að fá Bandaríkin til að framselja Fetullah Gulen til Tyrklands. Erdogan hefur sakað Gulen um að skipuleggja misheppnað valdarán fyrir tveimur árum. Stuðningur Bandaríkjanna við sýrlenska Kúrda hefur einnig reitt Tyrki.Útlit fyrir kreppu Áðurnefndar viðskiptaþvinganir hafa leit til mikil hruns tyrknesku lírunnar og ýtt undir þann efnahagsóstöðugleika sem var til staðar í Tyrklandi. Virði hlutabréfa hefur lækkað verulega að undanförnu og á einu ári hefur verðbólga í Tyrklandi verið um 15 prósent. Samkvæmt BBC óttast sérfræðingar að Tyrkir stefni að efnahagskreppu.Fyrirtæki hafa fengið mörg og stór lán á undanförnum árum og fall lírunnar getur leitt til þess að erfitt verði fyrir fyrirtækin að greiða þessi lán. Erdogan heldur því þó fram að efnahagsaðstæðum sé ekki um að kenna, heldur sé Tyrkland að verða fyrir árás óvinveittra afla. Hann segir undirstöður Tyrklands vera sterkar og segir Tyrkjum ekki að hafa áhyggjur. Innanríkisráðuneyti Tyrklands hefur þó ákveðið að grípa til lagalegra aðgerða gagnvart 346 einstaklingum fyrir færslur þeirra á Instagram um ástand lírunnar, sem ráðuneytið segir vera „egnandi“. Tengdar fréttir Virði lírunnar hríðfellur í kjölfar tísts Trump Líran hefur hríðfallið í virði í dag eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti að hann ætlaði að tvöfalda tolla gegn Tyrklandi. 10. ágúst 2018 18:37 Tyrkir búa sig undir það versta eftir yfirlýsingagleði Erdogans Líran féll um nærri fimmtung fyrir helgi eftir að Donald Trump tilkynnti um viðskiptaþvinganir gegn landinu. Yfirlýsingar forseta Tyrklands eru ekki til þess fallnar að bæta ástandið. Deilan snýst um bandarískan klerk í tyrknesku fangelsi. 13. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var harðorður í garð Bandaríkjanna á blaðamannafundi í dag þar sem hann sakaði ríkisstjórn Donald Trump um tvískinnung. Annars vegar höguðu Bandaríkin sér sem bandamenn Tyrklands en hins vegar væru þeir að stinga Tyrki í bakið. „Við erum saman í NATO en svo reynið þið að stinga bandamenn ykkar í bakið,“ sagði Erdogan.Miklar deilur Gagnrýni Erdogan á rætur sínar að rekja til viðskiptaþvingana sem Bandaríkin hafa beitt gegn Tyrklandi, í kjölfar þess að Tyrkir hafa neitað að frelsa bandarískan prest úr haldi. Presturinn, Andrew Brunson er sakaður um njósnir og stuðning við hryðjuverkasamtök og hefur verið í fangelsi í tvö ár en gagnrýnendur Tyrklands segja hann vera gísl ríkisstjórnar Erdogan.Presturinn Andrew Brunson.Vísir/APTyrkir hafi reynt að nota Brunson til þess að fá Bandaríkin til að framselja Fetullah Gulen til Tyrklands. Erdogan hefur sakað Gulen um að skipuleggja misheppnað valdarán fyrir tveimur árum. Stuðningur Bandaríkjanna við sýrlenska Kúrda hefur einnig reitt Tyrki.Útlit fyrir kreppu Áðurnefndar viðskiptaþvinganir hafa leit til mikil hruns tyrknesku lírunnar og ýtt undir þann efnahagsóstöðugleika sem var til staðar í Tyrklandi. Virði hlutabréfa hefur lækkað verulega að undanförnu og á einu ári hefur verðbólga í Tyrklandi verið um 15 prósent. Samkvæmt BBC óttast sérfræðingar að Tyrkir stefni að efnahagskreppu.Fyrirtæki hafa fengið mörg og stór lán á undanförnum árum og fall lírunnar getur leitt til þess að erfitt verði fyrir fyrirtækin að greiða þessi lán. Erdogan heldur því þó fram að efnahagsaðstæðum sé ekki um að kenna, heldur sé Tyrkland að verða fyrir árás óvinveittra afla. Hann segir undirstöður Tyrklands vera sterkar og segir Tyrkjum ekki að hafa áhyggjur. Innanríkisráðuneyti Tyrklands hefur þó ákveðið að grípa til lagalegra aðgerða gagnvart 346 einstaklingum fyrir færslur þeirra á Instagram um ástand lírunnar, sem ráðuneytið segir vera „egnandi“.
Tengdar fréttir Virði lírunnar hríðfellur í kjölfar tísts Trump Líran hefur hríðfallið í virði í dag eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti að hann ætlaði að tvöfalda tolla gegn Tyrklandi. 10. ágúst 2018 18:37 Tyrkir búa sig undir það versta eftir yfirlýsingagleði Erdogans Líran féll um nærri fimmtung fyrir helgi eftir að Donald Trump tilkynnti um viðskiptaþvinganir gegn landinu. Yfirlýsingar forseta Tyrklands eru ekki til þess fallnar að bæta ástandið. Deilan snýst um bandarískan klerk í tyrknesku fangelsi. 13. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Sjá meira
Virði lírunnar hríðfellur í kjölfar tísts Trump Líran hefur hríðfallið í virði í dag eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti að hann ætlaði að tvöfalda tolla gegn Tyrklandi. 10. ágúst 2018 18:37
Tyrkir búa sig undir það versta eftir yfirlýsingagleði Erdogans Líran féll um nærri fimmtung fyrir helgi eftir að Donald Trump tilkynnti um viðskiptaþvinganir gegn landinu. Yfirlýsingar forseta Tyrklands eru ekki til þess fallnar að bæta ástandið. Deilan snýst um bandarískan klerk í tyrknesku fangelsi. 13. ágúst 2018 06:00