Þrír handteknir vegna sýruárásarinnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júlí 2018 08:02 Lögreglan hefur birt skjáskot úr öryggismyndavélum. breska lögreglan Þrír menn hafa verið handteknir í tengslum við sýruárás sem framin var í Bretlandi um helgina. Fórnarlambið var þriggja ára drengur. Ekki þykir fara á milli mála að ráðist hafa verið á drenginn. Hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi þar sem hann hlaut meðferð við alvarlegum brunasárum í andliti og á handleggjum. Ekki er vitað á þessari stundu hvernig sár hans munu gróa eða hvaða áhrif árásin mun hafa á líkama hans til frambúðar. Mennirnir sem handteknir voru eru allir á þrítugsaldri en ekki er vitað hvað vakti fyrir þeim. Áður hafði 39 ára gamall karlmaður verið handtekinn í tengslum við málið og er hann enn í haldi lögreglunnar. Drengurinn hafði setið í barnavagni þegar einhvers konar sýru eða öðru ætandi efni var „kastað eða sprautað í átt að honum,“ eins og lögreglan orðar það. Árásin er enn til rannsóknar en lögreglan hefur fengið fjölda ábendinga sem hún segir að hafi varpað ljósi á málið. Árásin hefur vakið mikla reiði í Bretlandi og sagði þingmaðurinn Robin Walker meðal annars að áfallið eftir að fregnirnar bárust hafi verið algjört. „Hver sá sem getur framið slíka árás gegn barni er hreinlega fyrirlitlegur,“ sagði Walker. Tengdar fréttir Þriggja ára drengur varð fyrir sýruárás í Englandi Lögregluyfirvöld segja árásina ekki vera slys og viljandi hafi verið ráðist á drenginn. 22. júlí 2018 12:39 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Þrír menn hafa verið handteknir í tengslum við sýruárás sem framin var í Bretlandi um helgina. Fórnarlambið var þriggja ára drengur. Ekki þykir fara á milli mála að ráðist hafa verið á drenginn. Hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi þar sem hann hlaut meðferð við alvarlegum brunasárum í andliti og á handleggjum. Ekki er vitað á þessari stundu hvernig sár hans munu gróa eða hvaða áhrif árásin mun hafa á líkama hans til frambúðar. Mennirnir sem handteknir voru eru allir á þrítugsaldri en ekki er vitað hvað vakti fyrir þeim. Áður hafði 39 ára gamall karlmaður verið handtekinn í tengslum við málið og er hann enn í haldi lögreglunnar. Drengurinn hafði setið í barnavagni þegar einhvers konar sýru eða öðru ætandi efni var „kastað eða sprautað í átt að honum,“ eins og lögreglan orðar það. Árásin er enn til rannsóknar en lögreglan hefur fengið fjölda ábendinga sem hún segir að hafi varpað ljósi á málið. Árásin hefur vakið mikla reiði í Bretlandi og sagði þingmaðurinn Robin Walker meðal annars að áfallið eftir að fregnirnar bárust hafi verið algjört. „Hver sá sem getur framið slíka árás gegn barni er hreinlega fyrirlitlegur,“ sagði Walker.
Tengdar fréttir Þriggja ára drengur varð fyrir sýruárás í Englandi Lögregluyfirvöld segja árásina ekki vera slys og viljandi hafi verið ráðist á drenginn. 22. júlí 2018 12:39 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Þriggja ára drengur varð fyrir sýruárás í Englandi Lögregluyfirvöld segja árásina ekki vera slys og viljandi hafi verið ráðist á drenginn. 22. júlí 2018 12:39