Tveir menn í sjálfheldu á Heiðarhorni Þórdís Valsdóttir skrifar 4. mars 2018 17:18 Björgunarsveitir frá Akranesi, Varmalandi, Borgarnesi og Reykholti eru á leið á vettvang og sækja að úr fjórum áttum. Vísir/map.is Björgunarsveitarmenn hafa verið kallaðir út á Vesturlandi vegna tveggja göngumanna sem eru í sjálfheldu á Heiðarhorni, hæsta tinds Skarðsheiðar. Fjöldi manna taka þátt í björguninni en mennirnir treysta sér ekki niður án aðstoðar. „Fyrstu menn eru komnir að þeim núna, ástandið er í fljótu bragði nokkuð gott og verið er að vinna í því að koma þeim niður. Við erum að sækja að þeim úr fjórum áttum með snjóbílum, sexhjólum og göngumönnum,“ segir Þór Þorsteinsson vettvangsstjóri á vettvangi. Þór segist ekki eiga von á því að færa þurfi mennina á sjúkrahús til aðhlynningar, en þeir eru ekki slasaðir. „Það fer eftir því hvernig okkur gengur að sækja að þeim með vélknúnum tækjum. Að öllum líkindum eru þeir orðnir kaldir og þá munum við reyna að koma þeim á hreyfingu sem fyrst,“ segir Þórir. Tuttugu og sex björgunarsveitarmenn frá Akranesi, Varmalandi, Borgarnesi og Reykholti vinna að því að bjarga mönnunum. Þór segir að það sé talsvert frost á svæðinu og mjög hált. „Það er hvasst og svolítið vindkul og frost eðlilega. En aðallega er þetta mikið harðfinni og ís og það er mjög hált og varasamt,“ segir Þór. Uppfært klukkan 19:35: Björgunarsveitarmenn náðu til mannanna um klukkan sex í dag og voru þeir komnir niður af fjallinu rétt fyrir klukkan sjö. Heilsast mönnunum ágætlega að sögn Þórs Þorsteinssonar. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Björgunarsveitarmenn hafa verið kallaðir út á Vesturlandi vegna tveggja göngumanna sem eru í sjálfheldu á Heiðarhorni, hæsta tinds Skarðsheiðar. Fjöldi manna taka þátt í björguninni en mennirnir treysta sér ekki niður án aðstoðar. „Fyrstu menn eru komnir að þeim núna, ástandið er í fljótu bragði nokkuð gott og verið er að vinna í því að koma þeim niður. Við erum að sækja að þeim úr fjórum áttum með snjóbílum, sexhjólum og göngumönnum,“ segir Þór Þorsteinsson vettvangsstjóri á vettvangi. Þór segist ekki eiga von á því að færa þurfi mennina á sjúkrahús til aðhlynningar, en þeir eru ekki slasaðir. „Það fer eftir því hvernig okkur gengur að sækja að þeim með vélknúnum tækjum. Að öllum líkindum eru þeir orðnir kaldir og þá munum við reyna að koma þeim á hreyfingu sem fyrst,“ segir Þórir. Tuttugu og sex björgunarsveitarmenn frá Akranesi, Varmalandi, Borgarnesi og Reykholti vinna að því að bjarga mönnunum. Þór segir að það sé talsvert frost á svæðinu og mjög hált. „Það er hvasst og svolítið vindkul og frost eðlilega. En aðallega er þetta mikið harðfinni og ís og það er mjög hált og varasamt,“ segir Þór. Uppfært klukkan 19:35: Björgunarsveitarmenn náðu til mannanna um klukkan sex í dag og voru þeir komnir niður af fjallinu rétt fyrir klukkan sjö. Heilsast mönnunum ágætlega að sögn Þórs Þorsteinssonar.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira