Efaðist aldrei um að hún hefði stuðning þingsins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 19:52 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. vísir/hanna Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segist aldrei hafa efast um að hún hefði stuðning þingsins. Hún segist nú geta einbeitt sér að öðrum verkefnum, eftir að vantrauststillaga Pírata og Samfylkingarinnar gegn henni var felld nú í kvöld. En hver eru fyrstu viðbrögð? „Þau eru bara að ég hef stuðning þingsins til minna starfa. Get núna farið að einbeita mér að verkefnunum framundan eins og fjármálaráðherra kom inn á í ágætri ræðu sinni. Þarna kom bara í ljós tilgangur þessarar vantrauststillögu. Menn nærast á þessu vantrauststali, vilja í rauninni raska hér vinnufriði, stjórnarandstaðan. Það er þeirra markmið í þessu. Þeim varð ekki kápan úr því klæðinu núna,“ segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í samtali við Vísi.Efaðist þú á einhverjum tímapunkti um að þú hefðir stuðning þingsins? „Nei.“ Allir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna greiddu atkvæði gegn tillögunni nema tveir. Það voru þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Vinstri grænna. „Það kemur mér svo sem ekkert á óvart miðað við hvernig þau eru að tala en það verður hver að fá að fljúga eins og hann er fiðraður til. Það er ekki mitt að ræða framkomu þingmanna annarra stjórnarflokka. Þetta ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart.“ Sigríður segist nú horfa til framtíðar og vonast til að Landsréttarmálið sé nú að baki. „Ég skyldi nú ætla það og að því leyti var auðvitað mjög gott að þessi vantrauststillaga kom loksins fram. Það hefur lengi verið talað um hana og menn létu sig hafa það núna en auðvitað athyglisvert að öll stjórnarandstaðan var ekki með á henni. Menn máttu greina það að menn greiddu atkvæði með þessari þingsályktunartillögu með ýmsum örkum og út frá ýmsum sjónarhornum. Það var kannski ekki fullkominn einhugur hjá stjórnarandstöðunni.“ Tengdar fréttir Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6. mars 2018 19:15 Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6. mars 2018 18:13 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Sjá meira
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segist aldrei hafa efast um að hún hefði stuðning þingsins. Hún segist nú geta einbeitt sér að öðrum verkefnum, eftir að vantrauststillaga Pírata og Samfylkingarinnar gegn henni var felld nú í kvöld. En hver eru fyrstu viðbrögð? „Þau eru bara að ég hef stuðning þingsins til minna starfa. Get núna farið að einbeita mér að verkefnunum framundan eins og fjármálaráðherra kom inn á í ágætri ræðu sinni. Þarna kom bara í ljós tilgangur þessarar vantrauststillögu. Menn nærast á þessu vantrauststali, vilja í rauninni raska hér vinnufriði, stjórnarandstaðan. Það er þeirra markmið í þessu. Þeim varð ekki kápan úr því klæðinu núna,“ segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í samtali við Vísi.Efaðist þú á einhverjum tímapunkti um að þú hefðir stuðning þingsins? „Nei.“ Allir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna greiddu atkvæði gegn tillögunni nema tveir. Það voru þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Vinstri grænna. „Það kemur mér svo sem ekkert á óvart miðað við hvernig þau eru að tala en það verður hver að fá að fljúga eins og hann er fiðraður til. Það er ekki mitt að ræða framkomu þingmanna annarra stjórnarflokka. Þetta ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart.“ Sigríður segist nú horfa til framtíðar og vonast til að Landsréttarmálið sé nú að baki. „Ég skyldi nú ætla það og að því leyti var auðvitað mjög gott að þessi vantrauststillaga kom loksins fram. Það hefur lengi verið talað um hana og menn létu sig hafa það núna en auðvitað athyglisvert að öll stjórnarandstaðan var ekki með á henni. Menn máttu greina það að menn greiddu atkvæði með þessari þingsályktunartillögu með ýmsum örkum og út frá ýmsum sjónarhornum. Það var kannski ekki fullkominn einhugur hjá stjórnarandstöðunni.“
Tengdar fréttir Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6. mars 2018 19:15 Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6. mars 2018 18:13 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Sjá meira
Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6. mars 2018 19:15
Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6. mars 2018 18:13