Óvissa ríkir um gervigrasið í Víkinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2018 12:00 Grasið átti að vera farið í Víkinni. vísir/eyþór Óvissa ríkir um hvort Víkingur spili á nýjum gervigrasvelli í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð eins og til stóð. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg átti að hefjast handa við að leggja gervigras á keppnisvöllinn í Víkinni að lokinni síðustu umferð en framkvæmdir eru ekki farnar af stað. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir í samtali við íþróttadeild að samkvæmt nýrri óstaðfestri tímalínu sem félagið fékk frá Reykjavíkurborg á verki að ljúka 1. ágúst. Enn á eftir að fara með verkið í grenndarkynningu og þá á enn eftir að bjóða framkvæmdirnar út. „Þegar að þetta var upphaflega rætt stóð jafnvel til að skipta á heimaleikjum við KR þannig að við myndum spila á útivelli í lokaumferðinni. Upphaflega átti að byrja á þessu strax eftir að deildin væri búin,“ segir Haraldur við Vísi. „Víkin er okkar heimavöllur og hér spilum við okkar leiki. Við ætlum ekki að spila annars staðar langt fram eftir móti. Það kemur kannski til greina eða spila einn eða tvo leiki á hlutlausum velli í byrjun móts en ekki meira.“ Víkingar bíða nú eftir frekari upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Þeir þurfa skýr svör um hvenær er hægt að byrja á verkinu svo mögulegt sé að vita hvenær því lýkur í síðasta lagi. „Ef þetta dregst of langt held ég að við viljum ekki fara í þetta fyrr en næsta haust en eins og ég segi þá bíðum við bara eftir frekari svörum og staðfestri tímalínu,“ segir Haraldur Haraldsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira
Óvissa ríkir um hvort Víkingur spili á nýjum gervigrasvelli í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð eins og til stóð. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg átti að hefjast handa við að leggja gervigras á keppnisvöllinn í Víkinni að lokinni síðustu umferð en framkvæmdir eru ekki farnar af stað. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir í samtali við íþróttadeild að samkvæmt nýrri óstaðfestri tímalínu sem félagið fékk frá Reykjavíkurborg á verki að ljúka 1. ágúst. Enn á eftir að fara með verkið í grenndarkynningu og þá á enn eftir að bjóða framkvæmdirnar út. „Þegar að þetta var upphaflega rætt stóð jafnvel til að skipta á heimaleikjum við KR þannig að við myndum spila á útivelli í lokaumferðinni. Upphaflega átti að byrja á þessu strax eftir að deildin væri búin,“ segir Haraldur við Vísi. „Víkin er okkar heimavöllur og hér spilum við okkar leiki. Við ætlum ekki að spila annars staðar langt fram eftir móti. Það kemur kannski til greina eða spila einn eða tvo leiki á hlutlausum velli í byrjun móts en ekki meira.“ Víkingar bíða nú eftir frekari upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Þeir þurfa skýr svör um hvenær er hægt að byrja á verkinu svo mögulegt sé að vita hvenær því lýkur í síðasta lagi. „Ef þetta dregst of langt held ég að við viljum ekki fara í þetta fyrr en næsta haust en eins og ég segi þá bíðum við bara eftir frekari svörum og staðfestri tímalínu,“ segir Haraldur Haraldsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira