Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá sjóðheitum Jóhanni Berg Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2018 07:30 Jóhann Berg horfir á eftir boltanum í netið. vísir/getty Jóhann Berg Guðmundsson var allt í öllu í liði Burnley sem vann Cardiff, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Jóhann skoraði fyrra mark liðsins og lagði upp sigurmarkið. Jóhann Berg skoraði fyrra markið með glæsilegum skalla þar sem að hann stökk miklu hærra en varnarmaður Cardiff og stangaði boltann í nær hornið en það síðara lagði hann upp á kollinn á Sam Vokes. Þetta var fyrsta mark íslenska landsliðsinsmannsins á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni en hann er nú búinn að leggja upp þrjú mörk fyrir Burnley-liðið sem er komið á skrið eftir slaka byrjun og búið að vinna tvo leiki í röð.Since the start of last season, @Gudmundsson7 has been directly involved in more #PL goals than any other Burnley player (13 - three goals and 10 assists)#CARBURpic.twitter.com/EKrZDyyjF8 — Premier League (@premierleague) September 30, 2018 Frá því að síðasta leiktíð hófst hefur enginn í liði Burnley komið að fleiri mörkum með beinum hætti en Jóhann Berg en hann er nú búinn að skora þrjú mörk og gefa tíu stoðsendingar á þeim tíma og þannig koma að þrettán mörkum með beinum hætti. Það eru frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið að sjá Jóhann ekki bara í standi heldur svona sjóðheitan því hann var einn af lykilmönnunum sem Ísland var án í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar sem töpuðust illa gegn Sviss og Belgíu. Markið og stoðsendinguna má sjá hér að neðan. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var allt í öllu í liði Burnley sem vann Cardiff, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Jóhann skoraði fyrra mark liðsins og lagði upp sigurmarkið. Jóhann Berg skoraði fyrra markið með glæsilegum skalla þar sem að hann stökk miklu hærra en varnarmaður Cardiff og stangaði boltann í nær hornið en það síðara lagði hann upp á kollinn á Sam Vokes. Þetta var fyrsta mark íslenska landsliðsinsmannsins á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni en hann er nú búinn að leggja upp þrjú mörk fyrir Burnley-liðið sem er komið á skrið eftir slaka byrjun og búið að vinna tvo leiki í röð.Since the start of last season, @Gudmundsson7 has been directly involved in more #PL goals than any other Burnley player (13 - three goals and 10 assists)#CARBURpic.twitter.com/EKrZDyyjF8 — Premier League (@premierleague) September 30, 2018 Frá því að síðasta leiktíð hófst hefur enginn í liði Burnley komið að fleiri mörkum með beinum hætti en Jóhann Berg en hann er nú búinn að skora þrjú mörk og gefa tíu stoðsendingar á þeim tíma og þannig koma að þrettán mörkum með beinum hætti. Það eru frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið að sjá Jóhann ekki bara í standi heldur svona sjóðheitan því hann var einn af lykilmönnunum sem Ísland var án í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar sem töpuðust illa gegn Sviss og Belgíu. Markið og stoðsendinguna má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira