Telja að tvífari Ross sé í London Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2018 11:08 Hinn grunaði glæpamaður er sá til vinstri, en David Schwimmer er sá til hægri. Eða var það öfugt? Lögregla í London tekur nú þátt í leitinni að tvífara bandaríska leikarans David Schwimmer eftir að lögregla í Blackpool birti mynd af honum úr öryggismyndavél. Lögregla í Blackpool telur víst að maðurinn, sem grunaður er um þjófnað í borginni, sé frá og hafist við í London. Netheimar loguðu eftir að Blackpool-lögreglan lýsti eftir manninum þar sem hann þótti sláandi líkur persónunni Ross úr þáttunum Vinum. Schwimmer fór með hlutverk Ross í þáttunum sem framleiddir voru á árunum 1994 til 2004. „Við vinnum með kollegum okkar í Lundúnalögreglunni að því að hafa hendur í hári hans og handtaka,“ segir talskona lögreglunnar í Blackpool. „Við teljum að maðurinn sem náðist á öryggismyndavél sé frá London.“ Schwimmer tók sjálfur boltann á lofti og lýsti yfir sakleysi sínu þar sem hann sagðist ekki hafa verið í Blackpool á þeim tíma sem myndin úr öryggismyndavélinni náðist. Birti hann myndband á samfélagsmiðlum sem sagt var úr öryggismyndavél verslunar í New York þar sem mátti sjá Schwimmer haldandi á kassa af bjór, alveg eins og tvífarinn. „Lögreglumenn, ég sver að þetta var ekki ég. Eins og þið sjáið þá var ég í New York.“ Maðurinn sem lögreglan leitar að er grunaður um að hafa stolið jakka, síma og veski á veitingastaðnum Mr Basrai's í Blackpool þann 20. september.Officers, I swear it wasn't me.As you can see, I was in New York.To the hardworking Blackpool Police, good luck with the investigation.#itwasntme pic.twitter.com/EDFF9dZoYR— schwim (@DavidSchwimmer) October 24, 2018 Bretland Friends Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. 24. október 2018 09:53 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
Lögregla í London tekur nú þátt í leitinni að tvífara bandaríska leikarans David Schwimmer eftir að lögregla í Blackpool birti mynd af honum úr öryggismyndavél. Lögregla í Blackpool telur víst að maðurinn, sem grunaður er um þjófnað í borginni, sé frá og hafist við í London. Netheimar loguðu eftir að Blackpool-lögreglan lýsti eftir manninum þar sem hann þótti sláandi líkur persónunni Ross úr þáttunum Vinum. Schwimmer fór með hlutverk Ross í þáttunum sem framleiddir voru á árunum 1994 til 2004. „Við vinnum með kollegum okkar í Lundúnalögreglunni að því að hafa hendur í hári hans og handtaka,“ segir talskona lögreglunnar í Blackpool. „Við teljum að maðurinn sem náðist á öryggismyndavél sé frá London.“ Schwimmer tók sjálfur boltann á lofti og lýsti yfir sakleysi sínu þar sem hann sagðist ekki hafa verið í Blackpool á þeim tíma sem myndin úr öryggismyndavélinni náðist. Birti hann myndband á samfélagsmiðlum sem sagt var úr öryggismyndavél verslunar í New York þar sem mátti sjá Schwimmer haldandi á kassa af bjór, alveg eins og tvífarinn. „Lögreglumenn, ég sver að þetta var ekki ég. Eins og þið sjáið þá var ég í New York.“ Maðurinn sem lögreglan leitar að er grunaður um að hafa stolið jakka, síma og veski á veitingastaðnum Mr Basrai's í Blackpool þann 20. september.Officers, I swear it wasn't me.As you can see, I was in New York.To the hardworking Blackpool Police, good luck with the investigation.#itwasntme pic.twitter.com/EDFF9dZoYR— schwim (@DavidSchwimmer) October 24, 2018
Bretland Friends Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. 24. október 2018 09:53 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. 24. október 2018 09:53