Fyrrum leikmaður Arsenal rekinn útaf fyrir að segja nafnið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2018 23:00 Sanchez Watt. Vísir/Getty Sanchez Watt er uppalinn hjá Arsenal og var leikmaður félagsins til 22 ára aldurs. Nú spilar hann með Hemel Hempstead Town og kom sér í vandræði hjá dómara í Þjóðardeildinni. Sanchez Watt var rekinn af velli vegna misskilnings dómarans. Dean Hulme dómari hélt að Watt væri með stæla en annað kom á daginn."He was very apologetic and saw the funny side of it." The referee mistook Sanchez Watt's name for dissent last night. ➡ https://t.co/8wNhQlfzacpic.twitter.com/WzwSu7m8ZC — BBC Sport (@BBCSport) March 7, 2018 Dómarinn spurði Sanchez Watt þrisvar sinnum um hvað nafnið hans væri og leikmaðurinn svaraði samviskulega „Watt" en dómarinn hélt að hann væri að svara „What" eða „Hvað.“ Dómarinn komst síðan að þeirri niðurstöðu að leikmaðurinn hafi verið með þessu að sýna sér óvirðingu og sendi hann í sturtu.Former Arsenal star sent off for telling the ref his namehttps://t.co/Et2tqnTXbQpic.twitter.com/X0mGaTqC8v — NBC Sports (@NBCSports) March 7, 2018 Dean Hulme dómari tók rauða spjaldið hinsvegar til baka þegar hann fékk útskýringu á svörum Sanchez Watt. „Þetta voru mannleg mistök og dómarinn var nógu mikill maður til að leiðrétta mistökin sín,“ sagði Dave Boggins, stjórnarmaður Hemel Hempstead Town við BBC Sport. „Ég held að allir hafi getað hlegið af þessu eftir á, meira að segja dómarinn sjálfur,“ bætti Boggins við. Sanchez Watt var leikmaður Arsenal frá 1998 til 2009 þar af var hann með aðalliðinu frá 2009 til 2013. Hann fékk þó aldrei að spila leik með liðinu heldur var lánaður ítrekað áður en hann missti samning sinn hjá félaginu. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Sanchez Watt er uppalinn hjá Arsenal og var leikmaður félagsins til 22 ára aldurs. Nú spilar hann með Hemel Hempstead Town og kom sér í vandræði hjá dómara í Þjóðardeildinni. Sanchez Watt var rekinn af velli vegna misskilnings dómarans. Dean Hulme dómari hélt að Watt væri með stæla en annað kom á daginn."He was very apologetic and saw the funny side of it." The referee mistook Sanchez Watt's name for dissent last night. ➡ https://t.co/8wNhQlfzacpic.twitter.com/WzwSu7m8ZC — BBC Sport (@BBCSport) March 7, 2018 Dómarinn spurði Sanchez Watt þrisvar sinnum um hvað nafnið hans væri og leikmaðurinn svaraði samviskulega „Watt" en dómarinn hélt að hann væri að svara „What" eða „Hvað.“ Dómarinn komst síðan að þeirri niðurstöðu að leikmaðurinn hafi verið með þessu að sýna sér óvirðingu og sendi hann í sturtu.Former Arsenal star sent off for telling the ref his namehttps://t.co/Et2tqnTXbQpic.twitter.com/X0mGaTqC8v — NBC Sports (@NBCSports) March 7, 2018 Dean Hulme dómari tók rauða spjaldið hinsvegar til baka þegar hann fékk útskýringu á svörum Sanchez Watt. „Þetta voru mannleg mistök og dómarinn var nógu mikill maður til að leiðrétta mistökin sín,“ sagði Dave Boggins, stjórnarmaður Hemel Hempstead Town við BBC Sport. „Ég held að allir hafi getað hlegið af þessu eftir á, meira að segja dómarinn sjálfur,“ bætti Boggins við. Sanchez Watt var leikmaður Arsenal frá 1998 til 2009 þar af var hann með aðalliðinu frá 2009 til 2013. Hann fékk þó aldrei að spila leik með liðinu heldur var lánaður ítrekað áður en hann missti samning sinn hjá félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira