Gunnar Jarl: Rétt að dæma víti á Van Dijk en morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 08:30 Leikmenn Liverpool hópast að Jon Moss. Vísir/Getty Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum FIFA-dómari og besti dómari Pepsi-deildarinnar 2017, er ánægður með kollega sinn Jon Moss í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jon Moss dæmdi víti á Liverpool í uppbótartíma leiksins og úr því skoraði Harry Kane og tryggði Tottenham 2-2 jafntefli. Gunnar Jarl kallar sjálfan sig Hercule Poirot í færslunni á Twitter en þar birtir hann skjáskot af því þegar Virgil van Dijk sparkar niður Erik Lamela í teignum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og leikmenn liðsins voru mjög ósáttir með dóminn sem mörgum þótt mjög strangur. Gunnar Jarl segir enginn vafi á því að MOss hafi tekið rétta ákvörðun. „Hafði mikið fyrir því að læra að taka screenshot á Ipad. Virðið það og sættum okkur við orðinn hlut í lífinu. Van Dijk sparkar aftan í kálfa eða hnésbótarsin, hverjum er svo sem ekki drullusama. Víti. Morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar. Gátan leyst. Kveðja, Hercule Poirot,“ skrifaði Gunnar Jarl á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Hafði mikið fyrir því að læra að taka screenshot á Ipad. Virðið það og sættum okkur við orðinn hlut í lífinu. Van Dijk sparkar aftan í kálfa eða hnésbótarsin, hverjum er svo sem ekki drullusama. Víti. Morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar. Gátan leyst. Kveðja, Hercule Poirot pic.twitter.com/uCl3MuQKhT — Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) February 4, 2018 Gunnar Jarl Jónsson var kosinn besti dómarinn í Pepsi-deild karla sumarið 2017 en tilkynnti það síðan eftir mótið að hann ætlaði að taka sér frí frá dómgæslu. Gunnar Jarl var kosinn bestur þriðja árið í röð og í sjötta sinn á síðustu átta árum. Hann var líka kosinn bestur 2010, 2012, 2013, 2015 og 2016. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum FIFA-dómari og besti dómari Pepsi-deildarinnar 2017, er ánægður með kollega sinn Jon Moss í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jon Moss dæmdi víti á Liverpool í uppbótartíma leiksins og úr því skoraði Harry Kane og tryggði Tottenham 2-2 jafntefli. Gunnar Jarl kallar sjálfan sig Hercule Poirot í færslunni á Twitter en þar birtir hann skjáskot af því þegar Virgil van Dijk sparkar niður Erik Lamela í teignum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og leikmenn liðsins voru mjög ósáttir með dóminn sem mörgum þótt mjög strangur. Gunnar Jarl segir enginn vafi á því að MOss hafi tekið rétta ákvörðun. „Hafði mikið fyrir því að læra að taka screenshot á Ipad. Virðið það og sættum okkur við orðinn hlut í lífinu. Van Dijk sparkar aftan í kálfa eða hnésbótarsin, hverjum er svo sem ekki drullusama. Víti. Morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar. Gátan leyst. Kveðja, Hercule Poirot,“ skrifaði Gunnar Jarl á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Hafði mikið fyrir því að læra að taka screenshot á Ipad. Virðið það og sættum okkur við orðinn hlut í lífinu. Van Dijk sparkar aftan í kálfa eða hnésbótarsin, hverjum er svo sem ekki drullusama. Víti. Morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar. Gátan leyst. Kveðja, Hercule Poirot pic.twitter.com/uCl3MuQKhT — Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) February 4, 2018 Gunnar Jarl Jónsson var kosinn besti dómarinn í Pepsi-deild karla sumarið 2017 en tilkynnti það síðan eftir mótið að hann ætlaði að taka sér frí frá dómgæslu. Gunnar Jarl var kosinn bestur þriðja árið í röð og í sjötta sinn á síðustu átta árum. Hann var líka kosinn bestur 2010, 2012, 2013, 2015 og 2016.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira