Liverpool vantar enn tvo leikmenn til að geta unnið deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2018 10:30 Það var létt yfir þeim Alberto Moreno og Mohamed Salah í Bandaríkjaferðinni. Vísir/Getty Stuðningsmenn Liverpool eru margir með meistaraglampa í augunum eftir meira en 170 milljón punda sumar en þetta er ekki nóg að matri sumra. Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Jürgen Klopp sé ekki enn kominn með meistaralið í hendurnar á Anfield og að liðið þurfi fleiri leikmenn þrátt fyrir að hafa dælt inn öllum þessu sterkum leikmönnum í sumar. Skotinn Charlie Adam spilaði á sínum tíma með Liverpool í tvö ár en hann hefur verið leikmaður Stoke City frá árinu 2012. Adam var tekinn í viðtal hjá BBC og umræðan barst að Liverpool.Is this year their year? Former #LFC midfielder Charlie Adam says Liverpool are "one or two" players off having a team capable of lifting the title. More: https://t.co/h0O1VUvTrjpic.twitter.com/UYbadbaW4t — BBC Sport (@BBCSport) July 31, 2018 Liverpool hefur verið mjög duglegt á leikmannamarkaðnum. Liðið keypti miðjumanninn Naby Keita frá RB Leipzig, Brasilíumanninn Fabinho frá Mónakó og Svisslendinginn Xherdan Shaqiri frá Stoke. Þá gerði Liverpool Alisson að dýrasta markverði heims þegar félagið keypti hann frá Roma. „Liverpool vantar einn eða tvo leikmenn til að geta unnið ensku úrvalsdeildina,“ sagði Charlie Adam í útvarpsþættinum The Monday Night Club á BBC. „Liverpool hefur samt staðið sig frábærlega á markaðnum í sumar. „Klopp hefur bætti við hæfileikaríkum leikmönnum við hópinn en ég tel að þeir þurfi ennþá á öðrum miðverði að halda,“ sagði Adam. Liverpool borgaði 75 milljón punda fyrir Virgil van Dijk sem hefur gerbreytt vörn liðsins. „Þeir náðu í Shaqiri sem er góður varamaður ef Mohamed Salah þarf á hvíld að halda. Daniel Sturridge er að koma aftur inn og ef hann helst heill þá verður hann einnig í liðinu,“ sagði Adam. „Markvarðarstaðan var stórt vandamál á síðasta tímabili en hann hefur lagað það vandamál með þessum kaupum. Hann ætti að færa liðin sex til átta auka stig á tímabilinu og mun koma með trú og sjálfstraust inn í liðið,“ sagði Adam. Það má finna meira um þetta hér. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool eru margir með meistaraglampa í augunum eftir meira en 170 milljón punda sumar en þetta er ekki nóg að matri sumra. Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Jürgen Klopp sé ekki enn kominn með meistaralið í hendurnar á Anfield og að liðið þurfi fleiri leikmenn þrátt fyrir að hafa dælt inn öllum þessu sterkum leikmönnum í sumar. Skotinn Charlie Adam spilaði á sínum tíma með Liverpool í tvö ár en hann hefur verið leikmaður Stoke City frá árinu 2012. Adam var tekinn í viðtal hjá BBC og umræðan barst að Liverpool.Is this year their year? Former #LFC midfielder Charlie Adam says Liverpool are "one or two" players off having a team capable of lifting the title. More: https://t.co/h0O1VUvTrjpic.twitter.com/UYbadbaW4t — BBC Sport (@BBCSport) July 31, 2018 Liverpool hefur verið mjög duglegt á leikmannamarkaðnum. Liðið keypti miðjumanninn Naby Keita frá RB Leipzig, Brasilíumanninn Fabinho frá Mónakó og Svisslendinginn Xherdan Shaqiri frá Stoke. Þá gerði Liverpool Alisson að dýrasta markverði heims þegar félagið keypti hann frá Roma. „Liverpool vantar einn eða tvo leikmenn til að geta unnið ensku úrvalsdeildina,“ sagði Charlie Adam í útvarpsþættinum The Monday Night Club á BBC. „Liverpool hefur samt staðið sig frábærlega á markaðnum í sumar. „Klopp hefur bætti við hæfileikaríkum leikmönnum við hópinn en ég tel að þeir þurfi ennþá á öðrum miðverði að halda,“ sagði Adam. Liverpool borgaði 75 milljón punda fyrir Virgil van Dijk sem hefur gerbreytt vörn liðsins. „Þeir náðu í Shaqiri sem er góður varamaður ef Mohamed Salah þarf á hvíld að halda. Daniel Sturridge er að koma aftur inn og ef hann helst heill þá verður hann einnig í liðinu,“ sagði Adam. „Markvarðarstaðan var stórt vandamál á síðasta tímabili en hann hefur lagað það vandamál með þessum kaupum. Hann ætti að færa liðin sex til átta auka stig á tímabilinu og mun koma með trú og sjálfstraust inn í liðið,“ sagði Adam. Það má finna meira um þetta hér.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira