Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real.
Karius kastaði boltanum í Benzema og inn í fyrsta markinu og í þriðja markinu missti hann skot Gareth Bale í netið lengst utan af velli.
Eftir leikinn labbaði Karius að stuðningsmönnum Liverpool, beindi höndum sínum að sér og baðst einfaldlega afsökunar. Athygli vakti að fleiri leikmenn Real voru lengstum umkringdir Karius heldur en leikmenn Liverpool.
Myndir af þesu hér fyrir neðan en Karius var með tár í augunum enda átti hann slæman dag á mögulega einu af stærsta sviði fótboltans.
Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar

Tengdar fréttir

Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð
Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði.

Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings
Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum.

Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius
Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld.