Stofnandinn kveður fyrirtæki í molum Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. mars 2018 06:33 Hér sést Charles Lazarus með lukkudýri Toys R Us, gíraffanum Geoffrey. Toys r us Stofnandi leikfangaverslunarkeðjunnar Toys R' Us, sem meðal annars rekur útibú á Íslandi, er látinn. Hann var 94 ára gamall.Rúm vika er síðan að fyrirtækið lýsti því yfir að það hygðist loka öllum verslunum sínum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Það markar lokahnykkinn á 60 ára sögu verslanna á þessum tveimur af stærstu markaðssvæðum Toys R' Us í heiminum. Charles Lazarus byrjaði að selja leikföng árið 1957 en áhugi hans á dótasölu kviknaði eftir að hann hafði gegnt herþjónustu í seinna stríði. Í viðtali árið 2008 sagði Lazarus að hugmyndina hafi hann fengið eftir samtöl við vina sína í hernum. Þeir hefðu allir sagt honum það sama: Þeir væru nú á heimleið til þess að eignast fjölskyldur og ala upp börn - sem svo gaf Lazarus hugmyndina um að fara að selja leikföng og vörur handa börnum. Lazarus hefur mátt glíma við lélegt heilsufar undanfarin ár sem fréttaskýrendur segja nú að sé lýsandi fyrir rekstur leikfangaverslanakeðjunnar. Víðtækar lokanir eru framundan beggja vegna Atlantshafsins og hefur fyrirtækið farið fram á greiðslustöðvun til að bjarga því litla sem bjargað verður. Í tilkynningu frá Toys R' Us í gærkvöldi segir einmitt að „þrátt fyrir margar sorglegar stundir að undanförnu er engin sorglegri en fráfall ástkærs stofnanda okkar.“ Verslunum Toys R' Us á Íslandi verður þó ekki lokað samkvæmt nýjustu tíðindum. Þær eru reknar af dönsku móðurfélagi sem ekki er í sömu kröggum og þau bandarísku og bresku, að sögn aðstandenda.There have been many sad moments for Toys"R"Us in recent weeks, and none more heartbreaking than today's news about the passing of our beloved founder, Charles Lazarus. Our thoughts and prayers are with Charles' family and loved ones.— ToysRUs (@ToysRUs) March 22, 2018 Andlát Tengdar fréttir Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30 Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Stofnandi leikfangaverslunarkeðjunnar Toys R' Us, sem meðal annars rekur útibú á Íslandi, er látinn. Hann var 94 ára gamall.Rúm vika er síðan að fyrirtækið lýsti því yfir að það hygðist loka öllum verslunum sínum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Það markar lokahnykkinn á 60 ára sögu verslanna á þessum tveimur af stærstu markaðssvæðum Toys R' Us í heiminum. Charles Lazarus byrjaði að selja leikföng árið 1957 en áhugi hans á dótasölu kviknaði eftir að hann hafði gegnt herþjónustu í seinna stríði. Í viðtali árið 2008 sagði Lazarus að hugmyndina hafi hann fengið eftir samtöl við vina sína í hernum. Þeir hefðu allir sagt honum það sama: Þeir væru nú á heimleið til þess að eignast fjölskyldur og ala upp börn - sem svo gaf Lazarus hugmyndina um að fara að selja leikföng og vörur handa börnum. Lazarus hefur mátt glíma við lélegt heilsufar undanfarin ár sem fréttaskýrendur segja nú að sé lýsandi fyrir rekstur leikfangaverslanakeðjunnar. Víðtækar lokanir eru framundan beggja vegna Atlantshafsins og hefur fyrirtækið farið fram á greiðslustöðvun til að bjarga því litla sem bjargað verður. Í tilkynningu frá Toys R' Us í gærkvöldi segir einmitt að „þrátt fyrir margar sorglegar stundir að undanförnu er engin sorglegri en fráfall ástkærs stofnanda okkar.“ Verslunum Toys R' Us á Íslandi verður þó ekki lokað samkvæmt nýjustu tíðindum. Þær eru reknar af dönsku móðurfélagi sem ekki er í sömu kröggum og þau bandarísku og bresku, að sögn aðstandenda.There have been many sad moments for Toys"R"Us in recent weeks, and none more heartbreaking than today's news about the passing of our beloved founder, Charles Lazarus. Our thoughts and prayers are with Charles' family and loved ones.— ToysRUs (@ToysRUs) March 22, 2018
Andlát Tengdar fréttir Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30 Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30
Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00