Ungar mæður gera sér litlar vonir um starfsframa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2018 20:00 Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Ungar mæður teljast til þeirra sem eru á aldrinum 16 til 24 ára en árið 2016 fæddu konur áþeim aldri 664 börn en heildar fjöldi fæðinga þaðár voru 4034 börn. Tíðni barneigna ungra kvenna er hæst áÍslandi í samanburði við Norðurlöndin. Þetta eru tölur sem Fjóla Dögg Blomsterberg vitnaði í mastersritgerð sinni sem hún vann í samvinnu við Vinnumálastofunum um upplifun mæðra í hindrunum á náms- og starfsferli. Erfitt er fyrir ungar mæður að hefja nám aftur eftir barneignir og þær gera sér litlar vonir um starfsframa. „Það aðþær eru bundnari heldur en barnsfeður sínir eða makar og þær upplifa aðþær þurfi að hafna atvinnutilboð vegna vinnutíma. Á meðan til dæmis barnsfeður þeirra eða makar eru þegar í vinnu og jafnvel búnir að mennta sig,“ segir hún. Hún segir ungu mæðurnar sem hún ræddi við meðal annars mæta samfélagslegum hindrunum í starfsþróun sinni. Þær hafi oft litla trúá eigin getu og óskýra framtíðarsýn. Annmarkar rannsóknarinnar séu samt þeir að hún var ekki með stóran hóp en nauðsynlegt sé að rannsaka þetta betur. „Þær eiga erfiðara með að snúa aftur í nám heldur en þær sem eiga ekki börn. Eru líka oft með meiri fjárhagslegar skuldbindingar sem gera þeim erfitt fyrir og meiri fjölskylduábyrg augljóslega. Þess vegna er mikilvægt að ef þessar mæður freista þess aðákveða að snúa aftur í nám, þá njóti þær stuðnings frá fjölskyldu sinni, velferðarkerfinu og menntakerfinu,“ segir hún. Fjölskyldumál Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Ungar mæður teljast til þeirra sem eru á aldrinum 16 til 24 ára en árið 2016 fæddu konur áþeim aldri 664 börn en heildar fjöldi fæðinga þaðár voru 4034 börn. Tíðni barneigna ungra kvenna er hæst áÍslandi í samanburði við Norðurlöndin. Þetta eru tölur sem Fjóla Dögg Blomsterberg vitnaði í mastersritgerð sinni sem hún vann í samvinnu við Vinnumálastofunum um upplifun mæðra í hindrunum á náms- og starfsferli. Erfitt er fyrir ungar mæður að hefja nám aftur eftir barneignir og þær gera sér litlar vonir um starfsframa. „Það aðþær eru bundnari heldur en barnsfeður sínir eða makar og þær upplifa aðþær þurfi að hafna atvinnutilboð vegna vinnutíma. Á meðan til dæmis barnsfeður þeirra eða makar eru þegar í vinnu og jafnvel búnir að mennta sig,“ segir hún. Hún segir ungu mæðurnar sem hún ræddi við meðal annars mæta samfélagslegum hindrunum í starfsþróun sinni. Þær hafi oft litla trúá eigin getu og óskýra framtíðarsýn. Annmarkar rannsóknarinnar séu samt þeir að hún var ekki með stóran hóp en nauðsynlegt sé að rannsaka þetta betur. „Þær eiga erfiðara með að snúa aftur í nám heldur en þær sem eiga ekki börn. Eru líka oft með meiri fjárhagslegar skuldbindingar sem gera þeim erfitt fyrir og meiri fjölskylduábyrg augljóslega. Þess vegna er mikilvægt að ef þessar mæður freista þess aðákveða að snúa aftur í nám, þá njóti þær stuðnings frá fjölskyldu sinni, velferðarkerfinu og menntakerfinu,“ segir hún.
Fjölskyldumál Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira