Ungar mæður gera sér litlar vonir um starfsframa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2018 20:00 Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Ungar mæður teljast til þeirra sem eru á aldrinum 16 til 24 ára en árið 2016 fæddu konur áþeim aldri 664 börn en heildar fjöldi fæðinga þaðár voru 4034 börn. Tíðni barneigna ungra kvenna er hæst áÍslandi í samanburði við Norðurlöndin. Þetta eru tölur sem Fjóla Dögg Blomsterberg vitnaði í mastersritgerð sinni sem hún vann í samvinnu við Vinnumálastofunum um upplifun mæðra í hindrunum á náms- og starfsferli. Erfitt er fyrir ungar mæður að hefja nám aftur eftir barneignir og þær gera sér litlar vonir um starfsframa. „Það aðþær eru bundnari heldur en barnsfeður sínir eða makar og þær upplifa aðþær þurfi að hafna atvinnutilboð vegna vinnutíma. Á meðan til dæmis barnsfeður þeirra eða makar eru þegar í vinnu og jafnvel búnir að mennta sig,“ segir hún. Hún segir ungu mæðurnar sem hún ræddi við meðal annars mæta samfélagslegum hindrunum í starfsþróun sinni. Þær hafi oft litla trúá eigin getu og óskýra framtíðarsýn. Annmarkar rannsóknarinnar séu samt þeir að hún var ekki með stóran hóp en nauðsynlegt sé að rannsaka þetta betur. „Þær eiga erfiðara með að snúa aftur í nám heldur en þær sem eiga ekki börn. Eru líka oft með meiri fjárhagslegar skuldbindingar sem gera þeim erfitt fyrir og meiri fjölskylduábyrg augljóslega. Þess vegna er mikilvægt að ef þessar mæður freista þess aðákveða að snúa aftur í nám, þá njóti þær stuðnings frá fjölskyldu sinni, velferðarkerfinu og menntakerfinu,“ segir hún. Fjölskyldumál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Ungar mæður teljast til þeirra sem eru á aldrinum 16 til 24 ára en árið 2016 fæddu konur áþeim aldri 664 börn en heildar fjöldi fæðinga þaðár voru 4034 börn. Tíðni barneigna ungra kvenna er hæst áÍslandi í samanburði við Norðurlöndin. Þetta eru tölur sem Fjóla Dögg Blomsterberg vitnaði í mastersritgerð sinni sem hún vann í samvinnu við Vinnumálastofunum um upplifun mæðra í hindrunum á náms- og starfsferli. Erfitt er fyrir ungar mæður að hefja nám aftur eftir barneignir og þær gera sér litlar vonir um starfsframa. „Það aðþær eru bundnari heldur en barnsfeður sínir eða makar og þær upplifa aðþær þurfi að hafna atvinnutilboð vegna vinnutíma. Á meðan til dæmis barnsfeður þeirra eða makar eru þegar í vinnu og jafnvel búnir að mennta sig,“ segir hún. Hún segir ungu mæðurnar sem hún ræddi við meðal annars mæta samfélagslegum hindrunum í starfsþróun sinni. Þær hafi oft litla trúá eigin getu og óskýra framtíðarsýn. Annmarkar rannsóknarinnar séu samt þeir að hún var ekki með stóran hóp en nauðsynlegt sé að rannsaka þetta betur. „Þær eiga erfiðara með að snúa aftur í nám heldur en þær sem eiga ekki börn. Eru líka oft með meiri fjárhagslegar skuldbindingar sem gera þeim erfitt fyrir og meiri fjölskylduábyrg augljóslega. Þess vegna er mikilvægt að ef þessar mæður freista þess aðákveða að snúa aftur í nám, þá njóti þær stuðnings frá fjölskyldu sinni, velferðarkerfinu og menntakerfinu,“ segir hún.
Fjölskyldumál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira