Læsti sig inni í bílnum sem hann stal og varð að hringja á lögregluna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2018 14:15 Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. Pilturinn hafði nefnilega læst sig inni í bílnum og varð að hringja á lögregluna eftir aðstoð. „Hann hringdi í okkur rétt fyrir klukkan átta. Þá var inni í bílnum sem hann hafði stolið,“ segir Ebbe Kimo, yfirmaður hjá norsku lögreglunni. „Hann gat ekki opnað dyrnar á bílnum. Hann þekkir okkur ágætlega og hélt greinilega að það væri í góðu lagi að hringja í okkur. Svolítið eins og hann væri að hringja í vin,“ segir Kimo. 17 ára gamall þjófurinn stal bílnum af bílasölu í Þrándheimi og tókst það án þess að skemma bílinn mikið. Hann læsti sig hins vegar inni í bílnum vegna sjálfvirkrar læsingar. „Hann virtist nokkuð stressaður og örvæntingarfullur þegar hann hringdi í okkur og ég held að hann hafi verið feginn þegar við komum,“ segir Kimo. Pilturinn var yfirheyrður af lögreglu áður en honum var svo sleppt.#Trondheim Ung biltjuv ringte fra bilforretning på Tunga etter mislykket forsøk på å stjele en bil. Vel inne i bilen ble han sittende fast bak låste dører. Da er det greit å kunne ringe politiet for å be om hjelp. Patrulje var raskt på stedet og fikk ham ut og inn til arresten. — Politiet i Trøndelag (@PolitiTrondelag) December 24, 2018 Norðurlönd Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. Pilturinn hafði nefnilega læst sig inni í bílnum og varð að hringja á lögregluna eftir aðstoð. „Hann hringdi í okkur rétt fyrir klukkan átta. Þá var inni í bílnum sem hann hafði stolið,“ segir Ebbe Kimo, yfirmaður hjá norsku lögreglunni. „Hann gat ekki opnað dyrnar á bílnum. Hann þekkir okkur ágætlega og hélt greinilega að það væri í góðu lagi að hringja í okkur. Svolítið eins og hann væri að hringja í vin,“ segir Kimo. 17 ára gamall þjófurinn stal bílnum af bílasölu í Þrándheimi og tókst það án þess að skemma bílinn mikið. Hann læsti sig hins vegar inni í bílnum vegna sjálfvirkrar læsingar. „Hann virtist nokkuð stressaður og örvæntingarfullur þegar hann hringdi í okkur og ég held að hann hafi verið feginn þegar við komum,“ segir Kimo. Pilturinn var yfirheyrður af lögreglu áður en honum var svo sleppt.#Trondheim Ung biltjuv ringte fra bilforretning på Tunga etter mislykket forsøk på å stjele en bil. Vel inne i bilen ble han sittende fast bak låste dører. Da er det greit å kunne ringe politiet for å be om hjelp. Patrulje var raskt på stedet og fikk ham ut og inn til arresten. — Politiet i Trøndelag (@PolitiTrondelag) December 24, 2018
Norðurlönd Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira