Messa um Manchester City: Mega ekki við því að misstíga sig meir Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 24. desember 2018 16:00 City tapaði mjög óvænt gegn Palace vísir/getty Manchester City var til umræðu í Messunni að lokinni 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City fékk Crystal Palace í heimsókn og bjuggust lang flestir fyrir því að City færi með auðveldan sigur á hólmi. Auk þess var mikilvægt fyrir City að vinna leikinn til þess að halda í við Liverpool á toppnum, en fyrir leikinn var Liverpool með fjögurra stiga forskot. Crystal Palace kom hins vegar öllum að óvörum og vann leikinn 3-2. Andros Townsend skoraði annað mark Palace og var það af dýrari kantinum. Án efa eitt af mörkum tímabilsins. Eftir tapið er City því fjórum stigum á eftir Liverpool sem sitja því með góða forystu á toppi deildarinnar þegar hátíðarnar ganga í garð. Rikki G vildi sjá City spila Sergio Aguero og Kevin de Bruyne en þeir sátu á bekknum. „Þeir hafa spilað fullt af leikjum án þeirra og þeir hafa rúllað yfir andstæðinginn. Þeir eru með frábæra breidd á hópnum og með öllu eðlilegu hefðu þeir átt að vinna Crystal Palace án þeirra,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson Rikki G spyr þá hvort Man City muni nú alltaf spila á sínu sterkasta liði. „Ég held að hann treysti alveg þessum leikmönnum. Ég held að hann rúlli liðinu og geri það í gegnum jólatörnina. En þetta gæti auðvitað aðeins breyst núna með það að þeir gætu verið slegnir yfir þessu. Nú er bara úrslit, úrslit og úrslit. Þeir mega ekkert við því að misstíga sig meira,“ sagði Reynir Leósson Sjáðu alla umræðuna hér. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Manchester City var til umræðu í Messunni að lokinni 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City fékk Crystal Palace í heimsókn og bjuggust lang flestir fyrir því að City færi með auðveldan sigur á hólmi. Auk þess var mikilvægt fyrir City að vinna leikinn til þess að halda í við Liverpool á toppnum, en fyrir leikinn var Liverpool með fjögurra stiga forskot. Crystal Palace kom hins vegar öllum að óvörum og vann leikinn 3-2. Andros Townsend skoraði annað mark Palace og var það af dýrari kantinum. Án efa eitt af mörkum tímabilsins. Eftir tapið er City því fjórum stigum á eftir Liverpool sem sitja því með góða forystu á toppi deildarinnar þegar hátíðarnar ganga í garð. Rikki G vildi sjá City spila Sergio Aguero og Kevin de Bruyne en þeir sátu á bekknum. „Þeir hafa spilað fullt af leikjum án þeirra og þeir hafa rúllað yfir andstæðinginn. Þeir eru með frábæra breidd á hópnum og með öllu eðlilegu hefðu þeir átt að vinna Crystal Palace án þeirra,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson Rikki G spyr þá hvort Man City muni nú alltaf spila á sínu sterkasta liði. „Ég held að hann treysti alveg þessum leikmönnum. Ég held að hann rúlli liðinu og geri það í gegnum jólatörnina. En þetta gæti auðvitað aðeins breyst núna með það að þeir gætu verið slegnir yfir þessu. Nú er bara úrslit, úrslit og úrslit. Þeir mega ekkert við því að misstíga sig meira,“ sagði Reynir Leósson Sjáðu alla umræðuna hér.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira