Heimir: Var mest svekktur að missa af Vancouver Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2018 17:55 Heimir á blaðamannafundi er hann stýrði íslenska landsliðinu. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands og nýráðinn þjálfari Al Arabi, segir að hann hafi verið mest svekktur að missa af starfinu hjá Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Heimir var fyrr í dag tilkynntur sem þjálfari Al Arabi sem leikur í Katar en samningur Heimis er til sumarsins 2021 svo hann mun að minnsta kosti starfa þar í tvö og hálft ár. Edda Sif Pálsdóttir, fréttakona RÚV, hitti Heimir á dögunum og ræddi við hann en brot úr viðtalinu var spilað í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 fyrr í dag. Hvað var það sem dró Heimir til Katar? „Það var eins og ég sagði þegar ég hætti með íslenska landsliðið að það var ósk mín að þjálfa félagslið, helst í enskumælandi landi og þetta starf tikkar í bæði þessi box. Siggi Dúlla sagði að ég myndi fara þangað sem væri heitt og þetta tikkar í það líka,“ sagði Heimir í viðtalinu. Heimir var orðaður við nokkur félög, til að mynda Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni og Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni, og segir Heimir að hann hafi verið svekktur að hafa ekki náð að landa samningi þar. „Það var Vancouver sem var ég var mest svekktur við að missa af. Þetta var skemmtilegt verkefni og að byggja upp nýtt lið í MLS-deildinni. Ég og Íris, konan mín, kunnum vel við borgina svo það var smá svekkelsi að missa það starf.“ „En svo dettur þetta inn í staðinn. Hérna er geggjað umhverfi, sterkur klúbbur og fólk sem hefur mikinn metnað að rífa hann upp og tilbúið að gera mikið til að rífa hann upp. Það er gaman að fá að taka þátt í svona metnaðarfullu verkefni.“ Peningarnir eru í miklu í Katar og Heimir fer ekkert í felur með það að þeir hafi spilað sinn þátt í ákvörðun sinni að fara til Katar en það hafi þó ekki raðið úrslitum. „Ég ætla ekkert að tala í kringum það. Auðvitað skiptir máli hvernig þú færð borgað fyrir starf þegar þú ert að binda þig hérna í þrjú ár. Það var hins vegar ekki það sem réði úrslitum.“ „Það voru aðstaðan og þau tækifæri hér sem eru að bæta okkur, þroskast og læra. Það hreyf mig og fjölskylduna að koma hingað og sjá þær aðstæður sem við eigum eftir að vinna við næstu þrjú árin,“ Fótbolti Tengdar fréttir Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Handbolti Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands og nýráðinn þjálfari Al Arabi, segir að hann hafi verið mest svekktur að missa af starfinu hjá Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Heimir var fyrr í dag tilkynntur sem þjálfari Al Arabi sem leikur í Katar en samningur Heimis er til sumarsins 2021 svo hann mun að minnsta kosti starfa þar í tvö og hálft ár. Edda Sif Pálsdóttir, fréttakona RÚV, hitti Heimir á dögunum og ræddi við hann en brot úr viðtalinu var spilað í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 fyrr í dag. Hvað var það sem dró Heimir til Katar? „Það var eins og ég sagði þegar ég hætti með íslenska landsliðið að það var ósk mín að þjálfa félagslið, helst í enskumælandi landi og þetta starf tikkar í bæði þessi box. Siggi Dúlla sagði að ég myndi fara þangað sem væri heitt og þetta tikkar í það líka,“ sagði Heimir í viðtalinu. Heimir var orðaður við nokkur félög, til að mynda Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni og Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni, og segir Heimir að hann hafi verið svekktur að hafa ekki náð að landa samningi þar. „Það var Vancouver sem var ég var mest svekktur við að missa af. Þetta var skemmtilegt verkefni og að byggja upp nýtt lið í MLS-deildinni. Ég og Íris, konan mín, kunnum vel við borgina svo það var smá svekkelsi að missa það starf.“ „En svo dettur þetta inn í staðinn. Hérna er geggjað umhverfi, sterkur klúbbur og fólk sem hefur mikinn metnað að rífa hann upp og tilbúið að gera mikið til að rífa hann upp. Það er gaman að fá að taka þátt í svona metnaðarfullu verkefni.“ Peningarnir eru í miklu í Katar og Heimir fer ekkert í felur með það að þeir hafi spilað sinn þátt í ákvörðun sinni að fara til Katar en það hafi þó ekki raðið úrslitum. „Ég ætla ekkert að tala í kringum það. Auðvitað skiptir máli hvernig þú færð borgað fyrir starf þegar þú ert að binda þig hérna í þrjú ár. Það var hins vegar ekki það sem réði úrslitum.“ „Það voru aðstaðan og þau tækifæri hér sem eru að bæta okkur, þroskast og læra. Það hreyf mig og fjölskylduna að koma hingað og sjá þær aðstæður sem við eigum eftir að vinna við næstu þrjú árin,“
Fótbolti Tengdar fréttir Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Handbolti Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49