Heimir: Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar á ári Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 13:30 Heimir Hallgrímsson rífur í spaðann á Sjeik Khalifa bin Hamad al-Thani, forseta Al Arabi. mynd/al arabi Heimir Hallgrímsson sagði Katar „staðinn til að vera á“ þegar að hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi Al Arabi í gær þegar að Vestmannaeyingurinn tók formlega við stjórnartaumunum hjá félaginu. Al Arabi hefur sjö sinnum orðið katarskur meistari en ekki náð tilsettum árangri undanfarin ár og hafa stuðningsmennirnir verið að fjarlægjast félagið. Þessu vill Heimir kippa í liðinn en það mun taka sinn tíma. „Hér vita allir að þetta er ekki skammtíma verkefni. Hér er ekki verið að kaupa sér árangur strax í dag, þetta er langtíma verkefni til að ná árangri til framtíðar,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum. Al Arabi er ekki þekkt fyrir mikla þolinmæði en Heimir er 18. þjálfarinn sem er ráðinn til starfa á síðustu átta árum.#العربي يقدم المدرب الجديد https://t.co/WDiFJ7nszJ#WelcomeHeimir#العربيpic.twitter.com/sfkodGQyV8 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 11, 2018 „Margir hafa varað mig við því að þjálfarasætið hérna sé ansi heitt þannig að vonandi getur maður frá Íslandi kælt það örlítið,“ sagði Heimir léttur að vanda. „Allt sem ég hef heyrt frá forsetanum og félaginu í mínum samræðum við fólkið segir mér að ég fái stuðning og ég trúi því. Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar sinnum á ári,“ sagði Eyjamaðurinn. Heimir var að sjálfsögðu spurður út í tannlækningar og hvort hann mundi stunda þær í Katar en svo verður ekki. „Ég er svo sannfærður um að ég verði hér næstu árin að ég ætla ekki að stunda neinar tannlækningar,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Fótbolti Tengdar fréttir Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina. 11. desember 2018 08:30 Heimir: Var mest svekktur að missa af Vancouver Heimir Hallgrímsson ræddi ákvörðun sína að fara til Katar. 10. desember 2018 17:55 Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjá meira
Heimir Hallgrímsson sagði Katar „staðinn til að vera á“ þegar að hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi Al Arabi í gær þegar að Vestmannaeyingurinn tók formlega við stjórnartaumunum hjá félaginu. Al Arabi hefur sjö sinnum orðið katarskur meistari en ekki náð tilsettum árangri undanfarin ár og hafa stuðningsmennirnir verið að fjarlægjast félagið. Þessu vill Heimir kippa í liðinn en það mun taka sinn tíma. „Hér vita allir að þetta er ekki skammtíma verkefni. Hér er ekki verið að kaupa sér árangur strax í dag, þetta er langtíma verkefni til að ná árangri til framtíðar,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum. Al Arabi er ekki þekkt fyrir mikla þolinmæði en Heimir er 18. þjálfarinn sem er ráðinn til starfa á síðustu átta árum.#العربي يقدم المدرب الجديد https://t.co/WDiFJ7nszJ#WelcomeHeimir#العربيpic.twitter.com/sfkodGQyV8 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 11, 2018 „Margir hafa varað mig við því að þjálfarasætið hérna sé ansi heitt þannig að vonandi getur maður frá Íslandi kælt það örlítið,“ sagði Heimir léttur að vanda. „Allt sem ég hef heyrt frá forsetanum og félaginu í mínum samræðum við fólkið segir mér að ég fái stuðning og ég trúi því. Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar sinnum á ári,“ sagði Eyjamaðurinn. Heimir var að sjálfsögðu spurður út í tannlækningar og hvort hann mundi stunda þær í Katar en svo verður ekki. „Ég er svo sannfærður um að ég verði hér næstu árin að ég ætla ekki að stunda neinar tannlækningar,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
Fótbolti Tengdar fréttir Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina. 11. desember 2018 08:30 Heimir: Var mest svekktur að missa af Vancouver Heimir Hallgrímsson ræddi ákvörðun sína að fara til Katar. 10. desember 2018 17:55 Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjá meira
Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina. 11. desember 2018 08:30
Heimir: Var mest svekktur að missa af Vancouver Heimir Hallgrímsson ræddi ákvörðun sína að fara til Katar. 10. desember 2018 17:55
Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49