José Mourinho með 77 milljóna króna hótelreikning í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 11:30 José Mourinho hafði það gott í svítu á lúxus hóteli í tvö og hálft ár. Vísir/Getty José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. José Mourinho keypti nefnilega aldrei hús eða íbúð í borginni þrátt fyrir að hafa verið stjóri Manchester United allt frá 2016. Mourinho ákvað frekar að gista á lúxushóteli í Manchester og það kostar sitt að vera á slíku hóteli í tvö og hálft ár. Mourinho pakkaði saman og skilaði lyklinum af hótelherberginu í gær en í gærmorgun var hann kallaður á fund og látinn taka pokann sinn.Mourinho leaves Manchester after running up a hotel bill thought to total more than £500,000 https://t.co/ul6QwsVE9K — The Times of London (@thetimes) December 19, 2018The Times segir frá því að José Mourinho hafi safnað upp í hótelreikning fyrir meira en 500 þúsund pund sem gera um 77,5 milljónir íslenskra króna. Hótelið heitir The Lowry og er fimm stjörnu hótel í miðbæ Manchester. Mourinho gisti í svítu með útsýni yfir ánna þar sem nóttin kostar 600 pund eða 93 þúsund íslenskar krónur. The Times áætlar að eftir 895 daga á hótelinu þá hafi hótelreikningurinn verið kominn upp í 537 þúsund pund. Það er samt ekki mikill peningur í samanburði við launin hjá Portúgalanum. José Mourinho var að fá 15 milljón pund í laun á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. José Mourinho keypti nefnilega aldrei hús eða íbúð í borginni þrátt fyrir að hafa verið stjóri Manchester United allt frá 2016. Mourinho ákvað frekar að gista á lúxushóteli í Manchester og það kostar sitt að vera á slíku hóteli í tvö og hálft ár. Mourinho pakkaði saman og skilaði lyklinum af hótelherberginu í gær en í gærmorgun var hann kallaður á fund og látinn taka pokann sinn.Mourinho leaves Manchester after running up a hotel bill thought to total more than £500,000 https://t.co/ul6QwsVE9K — The Times of London (@thetimes) December 19, 2018The Times segir frá því að José Mourinho hafi safnað upp í hótelreikning fyrir meira en 500 þúsund pund sem gera um 77,5 milljónir íslenskra króna. Hótelið heitir The Lowry og er fimm stjörnu hótel í miðbæ Manchester. Mourinho gisti í svítu með útsýni yfir ánna þar sem nóttin kostar 600 pund eða 93 þúsund íslenskar krónur. The Times áætlar að eftir 895 daga á hótelinu þá hafi hótelreikningurinn verið kominn upp í 537 þúsund pund. Það er samt ekki mikill peningur í samanburði við launin hjá Portúgalanum. José Mourinho var að fá 15 milljón pund í laun á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00
Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30
Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00
Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30