José Mourinho með 77 milljóna króna hótelreikning í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 11:30 José Mourinho hafði það gott í svítu á lúxus hóteli í tvö og hálft ár. Vísir/Getty José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. José Mourinho keypti nefnilega aldrei hús eða íbúð í borginni þrátt fyrir að hafa verið stjóri Manchester United allt frá 2016. Mourinho ákvað frekar að gista á lúxushóteli í Manchester og það kostar sitt að vera á slíku hóteli í tvö og hálft ár. Mourinho pakkaði saman og skilaði lyklinum af hótelherberginu í gær en í gærmorgun var hann kallaður á fund og látinn taka pokann sinn.Mourinho leaves Manchester after running up a hotel bill thought to total more than £500,000 https://t.co/ul6QwsVE9K — The Times of London (@thetimes) December 19, 2018The Times segir frá því að José Mourinho hafi safnað upp í hótelreikning fyrir meira en 500 þúsund pund sem gera um 77,5 milljónir íslenskra króna. Hótelið heitir The Lowry og er fimm stjörnu hótel í miðbæ Manchester. Mourinho gisti í svítu með útsýni yfir ánna þar sem nóttin kostar 600 pund eða 93 þúsund íslenskar krónur. The Times áætlar að eftir 895 daga á hótelinu þá hafi hótelreikningurinn verið kominn upp í 537 þúsund pund. Það er samt ekki mikill peningur í samanburði við launin hjá Portúgalanum. José Mourinho var að fá 15 milljón pund í laun á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. José Mourinho keypti nefnilega aldrei hús eða íbúð í borginni þrátt fyrir að hafa verið stjóri Manchester United allt frá 2016. Mourinho ákvað frekar að gista á lúxushóteli í Manchester og það kostar sitt að vera á slíku hóteli í tvö og hálft ár. Mourinho pakkaði saman og skilaði lyklinum af hótelherberginu í gær en í gærmorgun var hann kallaður á fund og látinn taka pokann sinn.Mourinho leaves Manchester after running up a hotel bill thought to total more than £500,000 https://t.co/ul6QwsVE9K — The Times of London (@thetimes) December 19, 2018The Times segir frá því að José Mourinho hafi safnað upp í hótelreikning fyrir meira en 500 þúsund pund sem gera um 77,5 milljónir íslenskra króna. Hótelið heitir The Lowry og er fimm stjörnu hótel í miðbæ Manchester. Mourinho gisti í svítu með útsýni yfir ánna þar sem nóttin kostar 600 pund eða 93 þúsund íslenskar krónur. The Times áætlar að eftir 895 daga á hótelinu þá hafi hótelreikningurinn verið kominn upp í 537 þúsund pund. Það er samt ekki mikill peningur í samanburði við launin hjá Portúgalanum. José Mourinho var að fá 15 milljón pund í laun á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00
Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30
Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00
Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30