José Mourinho með 77 milljóna króna hótelreikning í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 11:30 José Mourinho hafði það gott í svítu á lúxus hóteli í tvö og hálft ár. Vísir/Getty José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. José Mourinho keypti nefnilega aldrei hús eða íbúð í borginni þrátt fyrir að hafa verið stjóri Manchester United allt frá 2016. Mourinho ákvað frekar að gista á lúxushóteli í Manchester og það kostar sitt að vera á slíku hóteli í tvö og hálft ár. Mourinho pakkaði saman og skilaði lyklinum af hótelherberginu í gær en í gærmorgun var hann kallaður á fund og látinn taka pokann sinn.Mourinho leaves Manchester after running up a hotel bill thought to total more than £500,000 https://t.co/ul6QwsVE9K — The Times of London (@thetimes) December 19, 2018The Times segir frá því að José Mourinho hafi safnað upp í hótelreikning fyrir meira en 500 þúsund pund sem gera um 77,5 milljónir íslenskra króna. Hótelið heitir The Lowry og er fimm stjörnu hótel í miðbæ Manchester. Mourinho gisti í svítu með útsýni yfir ánna þar sem nóttin kostar 600 pund eða 93 þúsund íslenskar krónur. The Times áætlar að eftir 895 daga á hótelinu þá hafi hótelreikningurinn verið kominn upp í 537 þúsund pund. Það er samt ekki mikill peningur í samanburði við launin hjá Portúgalanum. José Mourinho var að fá 15 milljón pund í laun á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. José Mourinho keypti nefnilega aldrei hús eða íbúð í borginni þrátt fyrir að hafa verið stjóri Manchester United allt frá 2016. Mourinho ákvað frekar að gista á lúxushóteli í Manchester og það kostar sitt að vera á slíku hóteli í tvö og hálft ár. Mourinho pakkaði saman og skilaði lyklinum af hótelherberginu í gær en í gærmorgun var hann kallaður á fund og látinn taka pokann sinn.Mourinho leaves Manchester after running up a hotel bill thought to total more than £500,000 https://t.co/ul6QwsVE9K — The Times of London (@thetimes) December 19, 2018The Times segir frá því að José Mourinho hafi safnað upp í hótelreikning fyrir meira en 500 þúsund pund sem gera um 77,5 milljónir íslenskra króna. Hótelið heitir The Lowry og er fimm stjörnu hótel í miðbæ Manchester. Mourinho gisti í svítu með útsýni yfir ánna þar sem nóttin kostar 600 pund eða 93 þúsund íslenskar krónur. The Times áætlar að eftir 895 daga á hótelinu þá hafi hótelreikningurinn verið kominn upp í 537 þúsund pund. Það er samt ekki mikill peningur í samanburði við launin hjá Portúgalanum. José Mourinho var að fá 15 milljón pund í laun á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00
Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30
Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00
Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30