Þurfti að svara fyrir að velja engan úr Arsenal í Norður-Lundúnaliðið eftir leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2018 16:00 Tim Sherwood telur sitt gamla lið vera miklu betra en Arsenal sem er án taps í 19 leikjum í röð. skjáskot Tim Sherwood, fyrrverandi miðjumaður Tottenham, þurfti að svara fyrir sig í þættinum The Debate á Sky Sports í gærkvöldi eftir val hans á sameiginlegu liði Arsenal og Tottenham fyrir Norður-Lundúnaslaginn á sunnudaginn. Sherwood setti ekki einn einasta leikmann Arsenal í liðið heldur stillti bara upp byrjunarliði Tottenham. Spurs tapaði svo, 4-2, eftir að vera 2-1 yfir í hálfleik. Hann skammaðist sín nú ekkert mikið, eiginlega ekkert. Ef að hann ætti tímavél hefði hann ekki gert nema eina breytingu á liðinu þrátt fyrir sannfærandi sigur Arsenal.„Ef ég þyrfti að breyta einhverju núna eftir að horfa á leikinn myndi ég setja Aubameyang í liðið fyrir Son,“ sagði Sherwood. „Torreira er þarna líka nálægt. Ef að hann spilar jafnvel á móti United á Old Trafford í vikunni og heldur áfram að vera svona góður þá kemst hann líka í liðið.“ „Þessir strákar í liðinu sem að ég valdi eru búnir að vera góðir í þrjú ár og bæta sig nánast með hverjum leik. Þeir voru ekki bara góðir í einum leik. Ég held mig því við mitt lið,“ sagði Tim Sherwood. Alla umræðuna um leikinn má sjá hér að neðan en talað er um sameiginlega liðið eftir 17 mínútur og 40 sekúndur. Enski boltinn Tengdar fréttir Emery: Úrslit gegn United mun sýna hversu langt við erum komnir Leikur Arsenal og Manchester United á morgun mun segja til um það hver staðan sé á liði Arsenal að mati knattspyrnustjórans Unai Emery. 4. desember 2018 13:00 Tottenham setti bananahýðiskastarann í bann Stuðningsmaðurinn sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang á leik Arsenal og Tottenham í gær hefur verið bannaður frá því að mæta á leiki með Tottenham um ókomna tíð. 3. desember 2018 17:30 Sjáðu ótrúlegt sigurmark Liverpool og veisluna á Emirates Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina með ótrúlegu sigurmarki Divock Origi seint í uppbótartíma á Anfield í gær. 3. desember 2018 08:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Tim Sherwood, fyrrverandi miðjumaður Tottenham, þurfti að svara fyrir sig í þættinum The Debate á Sky Sports í gærkvöldi eftir val hans á sameiginlegu liði Arsenal og Tottenham fyrir Norður-Lundúnaslaginn á sunnudaginn. Sherwood setti ekki einn einasta leikmann Arsenal í liðið heldur stillti bara upp byrjunarliði Tottenham. Spurs tapaði svo, 4-2, eftir að vera 2-1 yfir í hálfleik. Hann skammaðist sín nú ekkert mikið, eiginlega ekkert. Ef að hann ætti tímavél hefði hann ekki gert nema eina breytingu á liðinu þrátt fyrir sannfærandi sigur Arsenal.„Ef ég þyrfti að breyta einhverju núna eftir að horfa á leikinn myndi ég setja Aubameyang í liðið fyrir Son,“ sagði Sherwood. „Torreira er þarna líka nálægt. Ef að hann spilar jafnvel á móti United á Old Trafford í vikunni og heldur áfram að vera svona góður þá kemst hann líka í liðið.“ „Þessir strákar í liðinu sem að ég valdi eru búnir að vera góðir í þrjú ár og bæta sig nánast með hverjum leik. Þeir voru ekki bara góðir í einum leik. Ég held mig því við mitt lið,“ sagði Tim Sherwood. Alla umræðuna um leikinn má sjá hér að neðan en talað er um sameiginlega liðið eftir 17 mínútur og 40 sekúndur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Emery: Úrslit gegn United mun sýna hversu langt við erum komnir Leikur Arsenal og Manchester United á morgun mun segja til um það hver staðan sé á liði Arsenal að mati knattspyrnustjórans Unai Emery. 4. desember 2018 13:00 Tottenham setti bananahýðiskastarann í bann Stuðningsmaðurinn sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang á leik Arsenal og Tottenham í gær hefur verið bannaður frá því að mæta á leiki með Tottenham um ókomna tíð. 3. desember 2018 17:30 Sjáðu ótrúlegt sigurmark Liverpool og veisluna á Emirates Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina með ótrúlegu sigurmarki Divock Origi seint í uppbótartíma á Anfield í gær. 3. desember 2018 08:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Emery: Úrslit gegn United mun sýna hversu langt við erum komnir Leikur Arsenal og Manchester United á morgun mun segja til um það hver staðan sé á liði Arsenal að mati knattspyrnustjórans Unai Emery. 4. desember 2018 13:00
Tottenham setti bananahýðiskastarann í bann Stuðningsmaðurinn sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang á leik Arsenal og Tottenham í gær hefur verið bannaður frá því að mæta á leiki með Tottenham um ókomna tíð. 3. desember 2018 17:30
Sjáðu ótrúlegt sigurmark Liverpool og veisluna á Emirates Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina með ótrúlegu sigurmarki Divock Origi seint í uppbótartíma á Anfield í gær. 3. desember 2018 08:00