Fjörutíu læknar fengið bréf vegna lyfjaávísana Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. desember 2018 19:00 Það sem af er ári hafa yfir tvö hundruð manns fengið ávísað ávanabindandi lyfjum frá tíu eða fleiri læknum. Embætti landlæknis hefur sent rúmlega fjörutíu læknum bréf á árinu þar sem gerðar eru athugasemdir við lyfjaávísanir. Ávanabindandi lyf eru sterk verkjalyf á borð við Parkodín forte, Oxýcódon og morfín, Róandi og kvíðastillandi lyf eins og Alprazólam, svefnlyf eins og Imovane, og örvandi lyf eins og amfetamín. Það sem af er ári hafa 97.606 einstaklingar fengið ávísað ávanabindandi lyfjum á Íslandi, árið 2017 voru þeir samanlagt 103.910.Ólafur B. Einarsson, verkefnastjóri lyfjamála hjá embætti landlæknis„Það er að draga verulega úr ávísunum ópíóða og eins með róandi lyfin það dregur aðeins úr því fyrir sum lyfin. svefnlyf og örvandi lyf standa í stað,“ segir Ólafur Einarsson, verkefnastjóri lyfjamála hjá embætti landlæknis. Hann segir þennan árangur hafa náðst meðal annars með auknu aðgengi lækna að upplýsingum og nýrri reglugerð með hertari reglum um ávísanir. Í tölfræðilegum samanburði nota Íslendingar enn mun meira af ávanabindandi lyfjum en hinar Norðurlandaþjóðirnar. Til að mynda nota Íslendingar helmingi meiri svefnlyf en Norðmenn. Ólafur segir að svokallað læknaráp sé hluti af vandamálinu. Þegar einn læknir reynir að takmarka ávísun áávanabindandi lyf getur fólk hæglega leitað til annarra lækna. „Ráp milli lækna en ennþá vandamál þó svo að læknar séu komnir með aðgang að lyfjagagnagrunni. Við sjáum að það sem af er árinu hafa yfir tvö hundruð einstaklingar fengið ávísað ávanabindandi lyf hjá tíu eða fleiri læknum ,“ segir Ólafur og bætir við að embættið líti þessi mál alvarlegum augum og reyni að bregast við. Ólafur áréttar þó að meirihluti lækna sé meðþessi mál í góðu lagi. „Tiltölulega lítill hópur sem við sjáum að eru að ávísa mun meira en aðrir læknar. Á þessu ári höfum við verið að senda bréf til fjörutíu lækna,“ segir Ólafur. Lokaúrræðið er að svipta lækna leyfi til aðávísa lyfjum en eins og staðan er í dag eru nokkrir læknar án leyfis til að ávísa ávanabindandi lyf. Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Það sem af er ári hafa yfir tvö hundruð manns fengið ávísað ávanabindandi lyfjum frá tíu eða fleiri læknum. Embætti landlæknis hefur sent rúmlega fjörutíu læknum bréf á árinu þar sem gerðar eru athugasemdir við lyfjaávísanir. Ávanabindandi lyf eru sterk verkjalyf á borð við Parkodín forte, Oxýcódon og morfín, Róandi og kvíðastillandi lyf eins og Alprazólam, svefnlyf eins og Imovane, og örvandi lyf eins og amfetamín. Það sem af er ári hafa 97.606 einstaklingar fengið ávísað ávanabindandi lyfjum á Íslandi, árið 2017 voru þeir samanlagt 103.910.Ólafur B. Einarsson, verkefnastjóri lyfjamála hjá embætti landlæknis„Það er að draga verulega úr ávísunum ópíóða og eins með róandi lyfin það dregur aðeins úr því fyrir sum lyfin. svefnlyf og örvandi lyf standa í stað,“ segir Ólafur Einarsson, verkefnastjóri lyfjamála hjá embætti landlæknis. Hann segir þennan árangur hafa náðst meðal annars með auknu aðgengi lækna að upplýsingum og nýrri reglugerð með hertari reglum um ávísanir. Í tölfræðilegum samanburði nota Íslendingar enn mun meira af ávanabindandi lyfjum en hinar Norðurlandaþjóðirnar. Til að mynda nota Íslendingar helmingi meiri svefnlyf en Norðmenn. Ólafur segir að svokallað læknaráp sé hluti af vandamálinu. Þegar einn læknir reynir að takmarka ávísun áávanabindandi lyf getur fólk hæglega leitað til annarra lækna. „Ráp milli lækna en ennþá vandamál þó svo að læknar séu komnir með aðgang að lyfjagagnagrunni. Við sjáum að það sem af er árinu hafa yfir tvö hundruð einstaklingar fengið ávísað ávanabindandi lyf hjá tíu eða fleiri læknum ,“ segir Ólafur og bætir við að embættið líti þessi mál alvarlegum augum og reyni að bregast við. Ólafur áréttar þó að meirihluti lækna sé meðþessi mál í góðu lagi. „Tiltölulega lítill hópur sem við sjáum að eru að ávísa mun meira en aðrir læknar. Á þessu ári höfum við verið að senda bréf til fjörutíu lækna,“ segir Ólafur. Lokaúrræðið er að svipta lækna leyfi til aðávísa lyfjum en eins og staðan er í dag eru nokkrir læknar án leyfis til að ávísa ávanabindandi lyf.
Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira