Mótmælendur fangelsaðir í Búrma Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. desember 2018 08:30 Mótmælendurnir voru taldir hafa smánað her landsins. Vísir/EPA Dómstóll í Mjanmar dæmdi þrjá aðgerðasinna í fangelsi í gær fyrir að hafa smánað herinn. Dómurinn þykir til marks um harðnandi aðgerðir stjórnvalda gegn tjáningarfrelsi og stjórnarandstöðu. Þremenningarnir fengu hálfs árs fangelsisdóm. Mótmælendurnir, Lum Zawng, Nang Pu og Zau Jat, tóku þátt í mótmælum í Kachin-ríki Mjanmar í apríl þar sem herinn hefur verið að berjast gegn sjálfstæðisher Kachin, samansettum úr hermönnum þjóðflokka svæðisins. Alls hafa um 6.000 flúið heimili sín vegna átakanna. Doi Bu, lögmaður hinna dæmdu, sagði samkvæmt Reuters að mótmælendurnir hefðu til að mynda sagt að herinn heimilaði fólki ekki að yfirgefa átakasvæðið og að herinn hótaði fólki sem væri að hugsa um að flýja. Evrópusambandið fordæmdi dóminn í yfirlýsingu í gær og hvatti stjórnvöld til þess að endurmeta afstöðu sína. „Þessar fréttir eru áhyggjuefni fyrir almenna borgara í Mjanmar. Mótmæli í þágu friðar og fólks sem situr fast á átakasvæði ættu ekki að vera glæpur,“ sagði til að mynda í yfirlýsingunni. Asía Birtist í Fréttablaðinu Mjanmar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Dómstóll í Mjanmar dæmdi þrjá aðgerðasinna í fangelsi í gær fyrir að hafa smánað herinn. Dómurinn þykir til marks um harðnandi aðgerðir stjórnvalda gegn tjáningarfrelsi og stjórnarandstöðu. Þremenningarnir fengu hálfs árs fangelsisdóm. Mótmælendurnir, Lum Zawng, Nang Pu og Zau Jat, tóku þátt í mótmælum í Kachin-ríki Mjanmar í apríl þar sem herinn hefur verið að berjast gegn sjálfstæðisher Kachin, samansettum úr hermönnum þjóðflokka svæðisins. Alls hafa um 6.000 flúið heimili sín vegna átakanna. Doi Bu, lögmaður hinna dæmdu, sagði samkvæmt Reuters að mótmælendurnir hefðu til að mynda sagt að herinn heimilaði fólki ekki að yfirgefa átakasvæðið og að herinn hótaði fólki sem væri að hugsa um að flýja. Evrópusambandið fordæmdi dóminn í yfirlýsingu í gær og hvatti stjórnvöld til þess að endurmeta afstöðu sína. „Þessar fréttir eru áhyggjuefni fyrir almenna borgara í Mjanmar. Mótmæli í þágu friðar og fólks sem situr fast á átakasvæði ættu ekki að vera glæpur,“ sagði til að mynda í yfirlýsingunni.
Asía Birtist í Fréttablaðinu Mjanmar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira