Mourinho: Hef verið fjórtán sinnum í Meistaradeildinni og fjórtán sinnum komist áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2018 22:41 Mourinho og Pogba í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Sigurmarkið kom í uppbótartímanum í síðari hálfleik er boltinn datt fyrir Marouane Fellaini sem kláraði færið vel. 1-0 sigur gegn svissnesku meisturunum og United komið áfram í 16-liða úrslitin. „Það mikilvægasta er að komast áfram og fyrir nokkra af mínum elskendum eða þá sem hafa gaman af tölfræði; ég hef verið fjórtán tímabil í Meistaradeildinni o gfjórtán sínum hef ég komist upp úr riðlakeppninni,“ og bætti við: „Tímabilið sem ég var ekki í Meistaradeildinni þá vann ég Evrópudeildina,“ sagði hinn kokhrausti Portúgali í leikslok. Hann segir að riðillinn sem United hafi verið í hafi verið erfiður: „Þetta var erfiður riðill og að komast upp úr riðlinum með einn leik eftir er gott. Frammistaðan sýndi bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Við klúðruðum of mörgum færum,“ „David De Gea þurfti einungis að verja einu sinni og það leit út fyrir að vera stórkostleg markvarsla, varsla sem besti markvörður í heimi tekur og gefur liðinu tækifæri á að vinna leikinn.“"14 seasons in the Champions League. 14 times qualified through the group phase." "The season I didn't play Champions League I won the Europa League."Jose Mourinho with a message for his 'lovers' pic.twitter.com/wDNiTyY96X— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 27, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00 Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Sigurmarkið kom í uppbótartímanum í síðari hálfleik er boltinn datt fyrir Marouane Fellaini sem kláraði færið vel. 1-0 sigur gegn svissnesku meisturunum og United komið áfram í 16-liða úrslitin. „Það mikilvægasta er að komast áfram og fyrir nokkra af mínum elskendum eða þá sem hafa gaman af tölfræði; ég hef verið fjórtán tímabil í Meistaradeildinni o gfjórtán sínum hef ég komist upp úr riðlakeppninni,“ og bætti við: „Tímabilið sem ég var ekki í Meistaradeildinni þá vann ég Evrópudeildina,“ sagði hinn kokhrausti Portúgali í leikslok. Hann segir að riðillinn sem United hafi verið í hafi verið erfiður: „Þetta var erfiður riðill og að komast upp úr riðlinum með einn leik eftir er gott. Frammistaðan sýndi bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Við klúðruðum of mörgum færum,“ „David De Gea þurfti einungis að verja einu sinni og það leit út fyrir að vera stórkostleg markvarsla, varsla sem besti markvörður í heimi tekur og gefur liðinu tækifæri á að vinna leikinn.“"14 seasons in the Champions League. 14 times qualified through the group phase." "The season I didn't play Champions League I won the Europa League."Jose Mourinho with a message for his 'lovers' pic.twitter.com/wDNiTyY96X— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 27, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00 Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00
Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45