Fékk fingurkoss frá Pamelu eftir að hann skoraði framhjá Rúnari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2018 15:00 Adil Ram, Pamela og Rúnar Alex. Vísir/Samsett/Getty Adil Rami var á skotskónum í franska fótboltanum í gær þegar lið hans Marseille vann 2-0 sigur á Dijon. Viðbrögð kærustunnar vöktu talsverða athygli. Marseille hafði ekki unnið leik í meira en mánuð og sigurinn var því afar mikilvægur fyrir Adil Rami og félaga. Adil Rami var allt í öllu því hann lagði upp fyrra markið fyrir Lucas Ocampos rétt fyrir hálfleik og skoraði síðan sjálfur það síðara sex mínútum fyrir leikslok.So. Much. Sauce @Rami13officiel x #MondayMotivationpic.twitter.com/TaKvKdZkxL — Olympique Marseille (@OM_English) November 12, 2018Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson stóð einmitt í marki Dijon en tókst ekki að koma í veg fyrir þessi mörk. Kærasta Adil Rami er mun frægari en þessi 32 ára gamli Frakki sem varð heimsmeistari með franska landsliðinu síðasta sumar. Adil Rami er með Hollywood-stjörnunni Pamelu Anderson sem varð heimsfræg á sínum tíma eftir leik sinn í Baywatch þáttunum. Pamela Anderson var mætt á leikinn og fylgdist kát með úr stúkunni. Hún sendi síðan sínum manni fingurkoss eftir að hann skoraði framhjá Rúnari Alex Rúnarssyni í lokin. The Sun sagði frá.Hollywood superstar Pamela Anderson blows a kiss to boyfriend Adil Rami after he scores for Marseille https://t.co/JtLmLRVyxZpic.twitter.com/vlHxlHhjVd — Cleansheet (@Cleansheet) November 12, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mark Adil Rami.A goal so good the @LFPfr can't decide who scored it! No matter if it goes to @Locampos15 or @Rami13officiel, it's a game-winner! pic.twitter.com/P4FqM12exN — Olympique Marseille (@OM_English) November 11, 2018 Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Hákon mætir Frey og Sævari í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Adil Rami var á skotskónum í franska fótboltanum í gær þegar lið hans Marseille vann 2-0 sigur á Dijon. Viðbrögð kærustunnar vöktu talsverða athygli. Marseille hafði ekki unnið leik í meira en mánuð og sigurinn var því afar mikilvægur fyrir Adil Rami og félaga. Adil Rami var allt í öllu því hann lagði upp fyrra markið fyrir Lucas Ocampos rétt fyrir hálfleik og skoraði síðan sjálfur það síðara sex mínútum fyrir leikslok.So. Much. Sauce @Rami13officiel x #MondayMotivationpic.twitter.com/TaKvKdZkxL — Olympique Marseille (@OM_English) November 12, 2018Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson stóð einmitt í marki Dijon en tókst ekki að koma í veg fyrir þessi mörk. Kærasta Adil Rami er mun frægari en þessi 32 ára gamli Frakki sem varð heimsmeistari með franska landsliðinu síðasta sumar. Adil Rami er með Hollywood-stjörnunni Pamelu Anderson sem varð heimsfræg á sínum tíma eftir leik sinn í Baywatch þáttunum. Pamela Anderson var mætt á leikinn og fylgdist kát með úr stúkunni. Hún sendi síðan sínum manni fingurkoss eftir að hann skoraði framhjá Rúnari Alex Rúnarssyni í lokin. The Sun sagði frá.Hollywood superstar Pamela Anderson blows a kiss to boyfriend Adil Rami after he scores for Marseille https://t.co/JtLmLRVyxZpic.twitter.com/vlHxlHhjVd — Cleansheet (@Cleansheet) November 12, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mark Adil Rami.A goal so good the @LFPfr can't decide who scored it! No matter if it goes to @Locampos15 or @Rami13officiel, it's a game-winner! pic.twitter.com/P4FqM12exN — Olympique Marseille (@OM_English) November 11, 2018
Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Hákon mætir Frey og Sævari í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira