Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 13. nóvember 2018 15:30 Það þarf að smyrja sig fyrir Víkingaklappið. Vísir/vilhelm KSÍ er búið að selja 400 miða á landsleik Belgíu og Íslands sem fram fer á King Badouin-vellinum í Brussel á fimmtudagskvöldið klukkan 20.45 að staðartíma. Þetta er síðasti leikur strákanna okkar í Þjóðadeildinni en liðið er nú þegar fallið niður í B-deild. Okkar menn geta enn þá náð 10. sæti heilt yfir og þannig verið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni EM 2020. Mikil spenna er á meðal Íslendinga í Belgíu fyrir leiknum en KSÍ er búið að selja 400 miða á leikinn. Þar af keypti Íslendingafélagið í Brussel 200 miða en það stendur svo fyrir hittingi á leikdag. Íslensku stuðningsmennirnir ætla að hittast á staðnum O'Learys á hinu sögufræga Grand Place-torgi í miðborg Brussel klukkan 15.00 á fimmtudaginn og hita upp fyrir leikinn sem hefst svo seinna um kvöldið. Mikið af Íslendingum búa í Brussel enda hér í borg tvö stærstu sendiráð Íslendinga og þá búa margir Íslendingar í Lúxemborg og koma einhverjir þaðan. Leikur Belgíu og Íslands verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD á fimmtudaginn en upphitun hefst klukkan 19.00.Uppfært: Lögreglan í Brussel vill síður að stuðningsmenn safnist á miðju Grand place. Stuðningsmenn Íslands munu hittast á O’Reilley’s sem er nálægt Grand place í miðborg Brussel. Í kringum O’Reilley’s eru margir veitingastaðir og búast má við góðri stemningu. Lögreglan ætlar svo að fylgja Íslendingum með lest á völlinn klukkan 18.30. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. 13. nóvember 2018 08:00 Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. 13. nóvember 2018 08:45 Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu. 13. nóvember 2018 14:28 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
KSÍ er búið að selja 400 miða á landsleik Belgíu og Íslands sem fram fer á King Badouin-vellinum í Brussel á fimmtudagskvöldið klukkan 20.45 að staðartíma. Þetta er síðasti leikur strákanna okkar í Þjóðadeildinni en liðið er nú þegar fallið niður í B-deild. Okkar menn geta enn þá náð 10. sæti heilt yfir og þannig verið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni EM 2020. Mikil spenna er á meðal Íslendinga í Belgíu fyrir leiknum en KSÍ er búið að selja 400 miða á leikinn. Þar af keypti Íslendingafélagið í Brussel 200 miða en það stendur svo fyrir hittingi á leikdag. Íslensku stuðningsmennirnir ætla að hittast á staðnum O'Learys á hinu sögufræga Grand Place-torgi í miðborg Brussel klukkan 15.00 á fimmtudaginn og hita upp fyrir leikinn sem hefst svo seinna um kvöldið. Mikið af Íslendingum búa í Brussel enda hér í borg tvö stærstu sendiráð Íslendinga og þá búa margir Íslendingar í Lúxemborg og koma einhverjir þaðan. Leikur Belgíu og Íslands verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD á fimmtudaginn en upphitun hefst klukkan 19.00.Uppfært: Lögreglan í Brussel vill síður að stuðningsmenn safnist á miðju Grand place. Stuðningsmenn Íslands munu hittast á O’Reilley’s sem er nálægt Grand place í miðborg Brussel. Í kringum O’Reilley’s eru margir veitingastaðir og búast má við góðri stemningu. Lögreglan ætlar svo að fylgja Íslendingum með lest á völlinn klukkan 18.30.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. 13. nóvember 2018 08:00 Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. 13. nóvember 2018 08:45 Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu. 13. nóvember 2018 14:28 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. 13. nóvember 2018 08:00
Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. 13. nóvember 2018 08:45
Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu. 13. nóvember 2018 14:28