Staðfest að fimmtíu hafi látið lífið í eldunum í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2018 23:30 Bærinn Paradise hefur svo gott sem verið jafnaður við jörðu eftir að skógareldarnir fóru þar yfir. AP/John Locher Þúsundir slökkviliðsmanna berjast enn við þrjá skógar- og kjarrelda á vesturströnd Bandaríkjanna. Staðfest er að fimmtíu manns hafi látið lífið í eldunum, sem hafa farið yfir alls níu hundruð ferkílómetra lands. Umfangsmestu eldarnir eru í norðurhluta Kaliforníu þar sem 48 manns hafa látið lífið og nærri átta þúsund bygginga orðið eldunum að bráð. Eldarnir þar hafa gengið undir nafninu „Camp Fire“ og eru þeir mannskæðustu og þeir eldar sem hafa valdið hvað mestri eyðileggingu í sögu Kaliforníu. Þeir eru sömuleiðis þeir kostnaðarsömustu sé litið til slökkvistarfs. Þar hefur bærinn Paradise svo gott sem verið jafnaður við jörðu eftir að skógareldarnir fóru þar yfir, en þar er einnig búið að rýma bæina Magalia, Concow, Pulga, Butte Creek Canyon og Butte Valley.Nálgast San Fernando dalinn Eldar hafa einnig herjað á íbúa Los Angeles og nágrennis en þar hafa tveir látið lífið í eldunum sem hafa gengið undir nafninu Woolsey. Eldar hafa náð Los Angeles og Ventura, meðal annars hverfum eins og Malibu, Westlake Village og Thousand Oaks og nú nálgast hann San Fernando dalnum. Á svipuðum slóðum eru þriðju eldarnir, Hill-eldarnir, sem hafa blossað upp á síðustu dögum. Líkt og Woolsey þá herja þeir á íbúa Ventura.CBS greinir frá því að alls séu um níu þúsund slökkviliðsmenn að störfum í Kaliforníu vegna eldanna. Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27 Leit að látnum gæti tekið vikur Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga. 14. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Þúsundir slökkviliðsmanna berjast enn við þrjá skógar- og kjarrelda á vesturströnd Bandaríkjanna. Staðfest er að fimmtíu manns hafi látið lífið í eldunum, sem hafa farið yfir alls níu hundruð ferkílómetra lands. Umfangsmestu eldarnir eru í norðurhluta Kaliforníu þar sem 48 manns hafa látið lífið og nærri átta þúsund bygginga orðið eldunum að bráð. Eldarnir þar hafa gengið undir nafninu „Camp Fire“ og eru þeir mannskæðustu og þeir eldar sem hafa valdið hvað mestri eyðileggingu í sögu Kaliforníu. Þeir eru sömuleiðis þeir kostnaðarsömustu sé litið til slökkvistarfs. Þar hefur bærinn Paradise svo gott sem verið jafnaður við jörðu eftir að skógareldarnir fóru þar yfir, en þar er einnig búið að rýma bæina Magalia, Concow, Pulga, Butte Creek Canyon og Butte Valley.Nálgast San Fernando dalinn Eldar hafa einnig herjað á íbúa Los Angeles og nágrennis en þar hafa tveir látið lífið í eldunum sem hafa gengið undir nafninu Woolsey. Eldar hafa náð Los Angeles og Ventura, meðal annars hverfum eins og Malibu, Westlake Village og Thousand Oaks og nú nálgast hann San Fernando dalnum. Á svipuðum slóðum eru þriðju eldarnir, Hill-eldarnir, sem hafa blossað upp á síðustu dögum. Líkt og Woolsey þá herja þeir á íbúa Ventura.CBS greinir frá því að alls séu um níu þúsund slökkviliðsmenn að störfum í Kaliforníu vegna eldanna.
Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27 Leit að látnum gæti tekið vikur Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga. 14. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27
Leit að látnum gæti tekið vikur Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga. 14. nóvember 2018 07:00