Stuðningsmenn gestaliðsins fá ekki að mæta á Superclasico Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. nóvember 2018 08:30 vísir/getty Sögulegt úrslitaeinvígi er framundan í Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, þar sem tvö sigursælustu lið Argentínu frá upphafi, nágrannaliðin Boca Juniors og River Plate, munu leiða saman hesta sína. Er þetta í fyrsta skipti í sögunni sem þessir miklu erkifjendur mætast á lokastigi keppninnar. Félögin hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að gestaliðið fái enga aðgöngumiða á leikina og er sú ákvörðun tekin af öryggisástæðum en oft hefur soðið upp úr í stúkunni á leikjum þessara liða í gegnum tíðina. Raunar hefur þessi regla verið við lýði frá árinu 2014 þegar félögin fengu sig fullsödd af slagsmálum í stúkunni en þegar ljóst var að þau myndu nú mætast í úrslitaeinvígi Copa Libertadores myndaðist pressa á að leyfa gestaliðinu að fá 4000 aðgöngumiða líkt og tíðkaðist áður. Forseti Argentínu, Maurico Macri, blandaði sér til að mynda í umræðuna og lagði til að gestaliðið myndi fá sína 4000 aðgöngumiða auk þess sem öryggisfulltrúi Buenos Aires var tilbúinn að leggja blessun sína við það. Félögin sendu hins vegar frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem staðfest var að stuðningsmenn gestaliðanna myndu ekki fá að mæta. Fyrri leikurinn fer fram á La Bombonera, heimavelli Boca, næstkomandi laugardag. Síðari leikurinn fer svo fram á El Monumental, heimavelli River Plate, þann 24.nóvember næstkomandi. Fótbolti Tengdar fréttir Dómarar þurftu fylgd óeirðarlögreglunnar eftir dramatískan sigur River Plate Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores. 31. október 2018 09:02 Superclasico í úrslitaeinvígi Meistaradeildar Suður-Ameríku Vægast sagt risaslagur framundan í úrslitaviðureign Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, í fótbolta þar sem tvö stærstu lið Argentínu eru komin í úrslit og verður það í fyrsta sinn í sögunni sem þau mætast í úrslitaleik keppninnar. 1. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Sögulegt úrslitaeinvígi er framundan í Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, þar sem tvö sigursælustu lið Argentínu frá upphafi, nágrannaliðin Boca Juniors og River Plate, munu leiða saman hesta sína. Er þetta í fyrsta skipti í sögunni sem þessir miklu erkifjendur mætast á lokastigi keppninnar. Félögin hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að gestaliðið fái enga aðgöngumiða á leikina og er sú ákvörðun tekin af öryggisástæðum en oft hefur soðið upp úr í stúkunni á leikjum þessara liða í gegnum tíðina. Raunar hefur þessi regla verið við lýði frá árinu 2014 þegar félögin fengu sig fullsödd af slagsmálum í stúkunni en þegar ljóst var að þau myndu nú mætast í úrslitaeinvígi Copa Libertadores myndaðist pressa á að leyfa gestaliðinu að fá 4000 aðgöngumiða líkt og tíðkaðist áður. Forseti Argentínu, Maurico Macri, blandaði sér til að mynda í umræðuna og lagði til að gestaliðið myndi fá sína 4000 aðgöngumiða auk þess sem öryggisfulltrúi Buenos Aires var tilbúinn að leggja blessun sína við það. Félögin sendu hins vegar frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem staðfest var að stuðningsmenn gestaliðanna myndu ekki fá að mæta. Fyrri leikurinn fer fram á La Bombonera, heimavelli Boca, næstkomandi laugardag. Síðari leikurinn fer svo fram á El Monumental, heimavelli River Plate, þann 24.nóvember næstkomandi.
Fótbolti Tengdar fréttir Dómarar þurftu fylgd óeirðarlögreglunnar eftir dramatískan sigur River Plate Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores. 31. október 2018 09:02 Superclasico í úrslitaeinvígi Meistaradeildar Suður-Ameríku Vægast sagt risaslagur framundan í úrslitaviðureign Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, í fótbolta þar sem tvö stærstu lið Argentínu eru komin í úrslit og verður það í fyrsta sinn í sögunni sem þau mætast í úrslitaleik keppninnar. 1. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Dómarar þurftu fylgd óeirðarlögreglunnar eftir dramatískan sigur River Plate Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores. 31. október 2018 09:02
Superclasico í úrslitaeinvígi Meistaradeildar Suður-Ameríku Vægast sagt risaslagur framundan í úrslitaviðureign Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, í fótbolta þar sem tvö stærstu lið Argentínu eru komin í úrslit og verður það í fyrsta sinn í sögunni sem þau mætast í úrslitaleik keppninnar. 1. nóvember 2018 08:30