Dómarar þurftu fylgd óeirðarlögreglunnar eftir dramatískan sigur River Plate Arnar Geir Halldórson skrifar 31. október 2018 09:02 Mikil dramatík í Brasilíu í nótt vísir/getty Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores, þegar liðið vann 2-1 sigur á Gremio í Brasilíu á dramatískan hátt. River Plate tapaði fyrri leiknum á heimavelli 1-0 og lenti svo undir í leiknum í nótt og útlitið því svart. Þegar níu mínútur lifðu leiks náði Rafael Santos Borre að jafna metin fyrir River Plate og gefa sínum mönnum líflínu fyrir lokamínúturnar. Nokkrum mínútum síðar var svo dæmd vítaspyrna þar sem úrugvæski dómarinn Andres Cunha notaðist við VAR-tæknina. Gonzalo Martinez steig á vítapunktinn og skoraði af miklu öryggi. Í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra á vellinum og voru það helst leikmenn Gremio sem létu öllum illum látum. Þeim tókst ekki að nýta uppbótartímann til að koma til baka og umrkingdu svo dómarateymið eftir leik. Þurfti óeirðarlögregluna til að fylgja dómurunum af velli eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. River Plate mun því leika til úrslita um Copa Libertadores í ár og mæta þar annað hvort Boca Juniors eða Palmeiras. Boca Juniors stendur vel að vígi fyrir seinni viðureign sína gegn Palmeiras eftir 2-0 sigur í Argentínu og því ekki ólíklegt að erkifjendurnir Boca og River leiði saman hesta sína í úrslitaleiknum en það yrði í fyrsta skiptið í sögunni sem þau myndu mætast í úrslitaleik keppninnar.Check out this awesome video: Referees of the Gremio-River Plate game surrounded by police after the final whistle! https://t.co/uSHz4y2KuA— Livfooty (@Livfooty1) October 31, 2018 Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Sjá meira
Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores, þegar liðið vann 2-1 sigur á Gremio í Brasilíu á dramatískan hátt. River Plate tapaði fyrri leiknum á heimavelli 1-0 og lenti svo undir í leiknum í nótt og útlitið því svart. Þegar níu mínútur lifðu leiks náði Rafael Santos Borre að jafna metin fyrir River Plate og gefa sínum mönnum líflínu fyrir lokamínúturnar. Nokkrum mínútum síðar var svo dæmd vítaspyrna þar sem úrugvæski dómarinn Andres Cunha notaðist við VAR-tæknina. Gonzalo Martinez steig á vítapunktinn og skoraði af miklu öryggi. Í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra á vellinum og voru það helst leikmenn Gremio sem létu öllum illum látum. Þeim tókst ekki að nýta uppbótartímann til að koma til baka og umrkingdu svo dómarateymið eftir leik. Þurfti óeirðarlögregluna til að fylgja dómurunum af velli eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. River Plate mun því leika til úrslita um Copa Libertadores í ár og mæta þar annað hvort Boca Juniors eða Palmeiras. Boca Juniors stendur vel að vígi fyrir seinni viðureign sína gegn Palmeiras eftir 2-0 sigur í Argentínu og því ekki ólíklegt að erkifjendurnir Boca og River leiði saman hesta sína í úrslitaleiknum en það yrði í fyrsta skiptið í sögunni sem þau myndu mætast í úrslitaleik keppninnar.Check out this awesome video: Referees of the Gremio-River Plate game surrounded by police after the final whistle! https://t.co/uSHz4y2KuA— Livfooty (@Livfooty1) October 31, 2018
Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti