Dómarar þurftu fylgd óeirðarlögreglunnar eftir dramatískan sigur River Plate Arnar Geir Halldórson skrifar 31. október 2018 09:02 Mikil dramatík í Brasilíu í nótt vísir/getty Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores, þegar liðið vann 2-1 sigur á Gremio í Brasilíu á dramatískan hátt. River Plate tapaði fyrri leiknum á heimavelli 1-0 og lenti svo undir í leiknum í nótt og útlitið því svart. Þegar níu mínútur lifðu leiks náði Rafael Santos Borre að jafna metin fyrir River Plate og gefa sínum mönnum líflínu fyrir lokamínúturnar. Nokkrum mínútum síðar var svo dæmd vítaspyrna þar sem úrugvæski dómarinn Andres Cunha notaðist við VAR-tæknina. Gonzalo Martinez steig á vítapunktinn og skoraði af miklu öryggi. Í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra á vellinum og voru það helst leikmenn Gremio sem létu öllum illum látum. Þeim tókst ekki að nýta uppbótartímann til að koma til baka og umrkingdu svo dómarateymið eftir leik. Þurfti óeirðarlögregluna til að fylgja dómurunum af velli eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. River Plate mun því leika til úrslita um Copa Libertadores í ár og mæta þar annað hvort Boca Juniors eða Palmeiras. Boca Juniors stendur vel að vígi fyrir seinni viðureign sína gegn Palmeiras eftir 2-0 sigur í Argentínu og því ekki ólíklegt að erkifjendurnir Boca og River leiði saman hesta sína í úrslitaleiknum en það yrði í fyrsta skiptið í sögunni sem þau myndu mætast í úrslitaleik keppninnar.Check out this awesome video: Referees of the Gremio-River Plate game surrounded by police after the final whistle! https://t.co/uSHz4y2KuA— Livfooty (@Livfooty1) October 31, 2018 Fótbolti Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores, þegar liðið vann 2-1 sigur á Gremio í Brasilíu á dramatískan hátt. River Plate tapaði fyrri leiknum á heimavelli 1-0 og lenti svo undir í leiknum í nótt og útlitið því svart. Þegar níu mínútur lifðu leiks náði Rafael Santos Borre að jafna metin fyrir River Plate og gefa sínum mönnum líflínu fyrir lokamínúturnar. Nokkrum mínútum síðar var svo dæmd vítaspyrna þar sem úrugvæski dómarinn Andres Cunha notaðist við VAR-tæknina. Gonzalo Martinez steig á vítapunktinn og skoraði af miklu öryggi. Í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra á vellinum og voru það helst leikmenn Gremio sem létu öllum illum látum. Þeim tókst ekki að nýta uppbótartímann til að koma til baka og umrkingdu svo dómarateymið eftir leik. Þurfti óeirðarlögregluna til að fylgja dómurunum af velli eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. River Plate mun því leika til úrslita um Copa Libertadores í ár og mæta þar annað hvort Boca Juniors eða Palmeiras. Boca Juniors stendur vel að vígi fyrir seinni viðureign sína gegn Palmeiras eftir 2-0 sigur í Argentínu og því ekki ólíklegt að erkifjendurnir Boca og River leiði saman hesta sína í úrslitaleiknum en það yrði í fyrsta skiptið í sögunni sem þau myndu mætast í úrslitaleik keppninnar.Check out this awesome video: Referees of the Gremio-River Plate game surrounded by police after the final whistle! https://t.co/uSHz4y2KuA— Livfooty (@Livfooty1) October 31, 2018
Fótbolti Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira