Steinullin fauk í Neslaugina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2018 14:53 Sundlaug Seltjarnarness. Vísir/KTD Nokkrir sundlaugagestir kvörtuðu í gær yfir óboðnum gesti í Sundlaug Seltjarnarnes, betur þekkt sem Neslaugin. Þannig er að framkvæmdir standa yfir við íþróttahúsið sem stendur upp við sundlaugina. „Þeir voru að smíða steinull á þakinu fyrir ofan okkur og áttuðu sig ekki á vindáttinni,“ segir Haukur Geirmundsson, framkvæmdastjóri laugarinnar. Þeir sem þekkja til á Nesinu vita að vindur er reglulegur gestur á svæðinu. Hann segir nokkrar flyksur hafa fokið ofan í laugina en þetta hafi verið í skamman tíma. Einhverjir gestir hafi kvartað og var settur upp miði í lauginni til að láta sundlaugagesti vita. Var varað við mögulegum kláða vegna steinullarinnar. Haukur segir málið tæplega fréttnæmt enda sé vandamálið úr sögunni. Smiðirnir hafi einfaldlega fært sig inn þegar þeir áttuðu sig á vandamálinu og ekki sést tangur né tetur af steinull í lauginni síðan. Seltjarnarnes Sund Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira
Nokkrir sundlaugagestir kvörtuðu í gær yfir óboðnum gesti í Sundlaug Seltjarnarnes, betur þekkt sem Neslaugin. Þannig er að framkvæmdir standa yfir við íþróttahúsið sem stendur upp við sundlaugina. „Þeir voru að smíða steinull á þakinu fyrir ofan okkur og áttuðu sig ekki á vindáttinni,“ segir Haukur Geirmundsson, framkvæmdastjóri laugarinnar. Þeir sem þekkja til á Nesinu vita að vindur er reglulegur gestur á svæðinu. Hann segir nokkrar flyksur hafa fokið ofan í laugina en þetta hafi verið í skamman tíma. Einhverjir gestir hafi kvartað og var settur upp miði í lauginni til að láta sundlaugagesti vita. Var varað við mögulegum kláða vegna steinullarinnar. Haukur segir málið tæplega fréttnæmt enda sé vandamálið úr sögunni. Smiðirnir hafi einfaldlega fært sig inn þegar þeir áttuðu sig á vandamálinu og ekki sést tangur né tetur af steinull í lauginni síðan.
Seltjarnarnes Sund Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira