Sund

Fréttamynd

Kostnaður við nýja sánuklefa í Vestur­bæ um 130 milljónir

Reykjavíkurborg stefnir á að bjóða út framkvæmdir vegna endurbóta á sánuklefum í Vesturbæjarlaug og aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Framkvæmdin felur í sér að gera endurbætur á núverandi sánuklefum og rýmum tengdum þeim. Einnig á að bæta aðgengi fyrir hreyfihamlaða með nýrri lyftu og skábraut. Niðurrif í Vesturbæjarlaug er þegar hafið. 

Innlent
Fréttamynd

Járnkona sundsins kveður

Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni.

Sport
Fréttamynd

Settu Ís­lands­met í nýrri grein á HM

Boðsundssveit Íslands endurtók leikinn frá því í gær og setti nýtt Íslandsmet í dag, á næstsíðasta degi heimsmeistaramótsins í sundi í 25 metra laug, sem fram fer í Búdapest. Það var þó í raun óhjákvæmilegt að setja met í dag.

Sport
Fréttamynd

Snæ­fríður hóf HM á Ís­lands­meti

Ólympíufarinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti sig af öryggi inn í undanúrslit í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug, í Búdapest í morgun.

Sport
Fréttamynd

Fiskikóngurinn kominn í gufuna

Kristján Berg, sem jafnan gegnir nafninu Fiskikóngurinn og hefur mokað út heitum pottum af öllum stærðum og gerðum, hefur nú fært sig yfir í gufubaðið.

Lífið
Fréttamynd

Anton Sveinn er hættur

Sundkappinn og fjórfaldi Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee hefur ákveðið að láta gott heita og mun ekki keppa á fleiri mótum á sínum glæsta ferli.

Sport