Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. október 2018 09:53 Manninum svipar óneitanlega til bandaríska leikarans Davids Schwimmers. Skjáskot/Lögreglan í Blackpool Lögregla í Blackpool á Englandi leitar nú karlmanns sem þykir afar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. Á mynd sem tekin er úr eftirlitsmyndavél sést maðurinn halda á kassa af bjór en hans er leitað vegna gruns um aðild að þjófnaði þann 20. september síðastliðinn. Lögregla deildi myndinni á Facebook-síðu sinni í gær og voru notendur afar fljótir að taka við sér. Tilvísunum í hina vinsælu gamanþætti Friends, þar sem Schwimmer fer með eitt aðalhlutverkanna, hóf nær strax að rigna inn í athugasemdir við færsluna. Lögregla gaf gríninu svo byr undir báða vængi með sinni eigin athugasemd. „Við höfum rannsakað málið vandlega og getum staðfest að David Scwhimmer var í Bandaríkjunum þennan dag. Okkur þykir fyrir því að þetta þurfi að vera svona,“ skrifar lögreglan á Facebook. Færsluna má sjá hér að neðan. Schwimmer fór með hlutverk steingervingafræðingsins Ross Geller í Friends árin 1994-2004. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé vitað hvort Schwimmer hafi einhvern tímann heimsótt Blackpool.David Schwimmer fór með hlutverk Ross Geller í Friends.vísir/getty Bíó og sjónvarp Lögreglumál Tengdar fréttir Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8. ágúst 2018 12:19 Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 28. september 2018 13:30 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Lögregla í Blackpool á Englandi leitar nú karlmanns sem þykir afar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. Á mynd sem tekin er úr eftirlitsmyndavél sést maðurinn halda á kassa af bjór en hans er leitað vegna gruns um aðild að þjófnaði þann 20. september síðastliðinn. Lögregla deildi myndinni á Facebook-síðu sinni í gær og voru notendur afar fljótir að taka við sér. Tilvísunum í hina vinsælu gamanþætti Friends, þar sem Schwimmer fer með eitt aðalhlutverkanna, hóf nær strax að rigna inn í athugasemdir við færsluna. Lögregla gaf gríninu svo byr undir báða vængi með sinni eigin athugasemd. „Við höfum rannsakað málið vandlega og getum staðfest að David Scwhimmer var í Bandaríkjunum þennan dag. Okkur þykir fyrir því að þetta þurfi að vera svona,“ skrifar lögreglan á Facebook. Færsluna má sjá hér að neðan. Schwimmer fór með hlutverk steingervingafræðingsins Ross Geller í Friends árin 1994-2004. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé vitað hvort Schwimmer hafi einhvern tímann heimsótt Blackpool.David Schwimmer fór með hlutverk Ross Geller í Friends.vísir/getty
Bíó og sjónvarp Lögreglumál Tengdar fréttir Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8. ágúst 2018 12:19 Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 28. september 2018 13:30 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8. ágúst 2018 12:19
Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 28. september 2018 13:30
Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39