Kári stefnir enn á að spila með Víkingi Henry Birgir Gunnarsson í Saint-Brieuc skrifar 11. október 2018 10:00 Kári er hér í treyju Genclerbirligi en hann stefnir á að skarta sömu litum næsta sumar. mynd/genclerbirligi Það varð aldrei neitt úr því að landsliðsmaðurinn Kári Árnason færi í Víking síðasta sumar. Hann samdi við félagið en endaði svo með því að semja við tyrkneska félagið Genclerbirligi áður en hann náði að spila leik með uppeldisfélaginu. „Eins og staðan er þá er það planið að koma síðar heim og spila með Víkingi. Ég er í góðu sambandi við Víkingana og er ánægður með þessa ráðningu á Arnari,“ segir Kári sem verður 36 ára gamall eftir tvo daga. Vísar hann til Arnars Gunnlaugssonar sem var aðstoðarmaður Loga Ólafssonar síðasta sumar. „Planið var samt að spila síðasta sumar en það breyttist eins og stundum gerist,“ segir Kári en það myndi gleðja margan Víkinginn að sjá hann aftur í treyju félagsins. Miðað við hvað Kári er enn að spila vel þá fá Víkingar mikinn liðsstyrk ef hann ákveður að spila með félaginu næsta sumar eins og stefnan er núna. Kári verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Frökkum í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 18:30. Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi Þór: Spennandi að spila gegn besta liði heims Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsfyrirliði er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. Honum finnst skemmtilegast að spila gegn bestu liðunum. 10. október 2018 13:00 Hamrén: Þessi leikur er mikil áskorun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti í morgun að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila vegna meiðsla og óvissa er með þrjá aðra. Æfingarnar hafa verið vel nýttar hér ytra og það þarf ekki að koma á óvart hvað hefur helst verið æft. 10. október 2018 20:00 Fullt hús á æfingu franska liðsins Það var algjörlega ótrúlegt að fylgjast með æfingu franska liðsins í dag en 18 þúsund manns mættu á æfinguna og skemmtu sér konunglega. 10. október 2018 17:03 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira
Það varð aldrei neitt úr því að landsliðsmaðurinn Kári Árnason færi í Víking síðasta sumar. Hann samdi við félagið en endaði svo með því að semja við tyrkneska félagið Genclerbirligi áður en hann náði að spila leik með uppeldisfélaginu. „Eins og staðan er þá er það planið að koma síðar heim og spila með Víkingi. Ég er í góðu sambandi við Víkingana og er ánægður með þessa ráðningu á Arnari,“ segir Kári sem verður 36 ára gamall eftir tvo daga. Vísar hann til Arnars Gunnlaugssonar sem var aðstoðarmaður Loga Ólafssonar síðasta sumar. „Planið var samt að spila síðasta sumar en það breyttist eins og stundum gerist,“ segir Kári en það myndi gleðja margan Víkinginn að sjá hann aftur í treyju félagsins. Miðað við hvað Kári er enn að spila vel þá fá Víkingar mikinn liðsstyrk ef hann ákveður að spila með félaginu næsta sumar eins og stefnan er núna. Kári verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Frökkum í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 18:30.
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi Þór: Spennandi að spila gegn besta liði heims Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsfyrirliði er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. Honum finnst skemmtilegast að spila gegn bestu liðunum. 10. október 2018 13:00 Hamrén: Þessi leikur er mikil áskorun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti í morgun að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila vegna meiðsla og óvissa er með þrjá aðra. Æfingarnar hafa verið vel nýttar hér ytra og það þarf ekki að koma á óvart hvað hefur helst verið æft. 10. október 2018 20:00 Fullt hús á æfingu franska liðsins Það var algjörlega ótrúlegt að fylgjast með æfingu franska liðsins í dag en 18 þúsund manns mættu á æfinguna og skemmtu sér konunglega. 10. október 2018 17:03 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira
Gylfi Þór: Spennandi að spila gegn besta liði heims Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsfyrirliði er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. Honum finnst skemmtilegast að spila gegn bestu liðunum. 10. október 2018 13:00
Hamrén: Þessi leikur er mikil áskorun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti í morgun að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila vegna meiðsla og óvissa er með þrjá aðra. Æfingarnar hafa verið vel nýttar hér ytra og það þarf ekki að koma á óvart hvað hefur helst verið æft. 10. október 2018 20:00
Fullt hús á æfingu franska liðsins Það var algjörlega ótrúlegt að fylgjast með æfingu franska liðsins í dag en 18 þúsund manns mættu á æfinguna og skemmtu sér konunglega. 10. október 2018 17:03