Lloris man vel eftir víkingaklappinu á Arnarhóli Henry Birgir Gunnarsson í Saint-Brieuc skrifar 11. október 2018 11:00 Hugo Lloris. Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði franska landsliðsins, segir að heimsmeistarar Frakka beri virðingu fyrir íslenska landsliðinu og hann býst við erfiðum leik í kvöld. „Við búumst við erfiðum leik þó svo þetta sé vináttulandsleikur. Þessi leikur hjálpar okkur líka að undirbúa liðið fyrir leik gegn Þýskalandi á þriðjudag,“ segir Lloris og bætir við að liðið vilji ekki tapa sigurtilfinningunni. „Það er mikilvægt að viðhalda sjálfstrausti og sigurtilfinningunni og því verðum við að vinna. Fólkið okkar býst við miklu af okkur.“ Æfing franska liðsins í gær var eiginlega bara partí með 18 þúsund áhorfendum og það fólk fer örugglega fram á stóran sigur í kvöld. „Við verðum einbeittir og vitum hvers er vænst af okkur. Við berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu sem er komið með nýjan þjálfara og eflaust nýjar hugmyndir. Við þekkjum liðið vel enda hefur íslenska liðið staðið sig mjög vel síðustu ár. Þeir vilja keppa og mæta örugglega tilbúnir í slaginn.“ Franska liðið er eitt margra sem hefur tekið upp víkingaklappið og byrjaði eiginlega á því á EM fyrir tveimur árum síðan. Lloris segir það hafa verið magnaða sjón að sjá allt fólkið klappa með íslenska landsliðinu á Arnarhóli. „Ég man enn eftir myndunum af því þegar íslenska liðið kom heim eftir EM. Það var ótrúlegt að sjá þetta,“ segir Lloris hrifinn. „Þetta hefur stundum verið gert á völlum í Frakklandi og klappið sameinar fólk og leikmenn. Það er sérstaklega flott eftir sérstaka leiki. Víkingaklappið er táknrænt.“ Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45 Gylfi Þór: Spennandi að spila gegn besta liði heims Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsfyrirliði er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. Honum finnst skemmtilegast að spila gegn bestu liðunum. 10. október 2018 13:00 Hamrén: Þessi leikur er mikil áskorun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti í morgun að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila vegna meiðsla og óvissa er með þrjá aðra. Æfingarnar hafa verið vel nýttar hér ytra og það þarf ekki að koma á óvart hvað hefur helst verið æft. 10. október 2018 20:00 Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði franska landsliðsins, segir að heimsmeistarar Frakka beri virðingu fyrir íslenska landsliðinu og hann býst við erfiðum leik í kvöld. „Við búumst við erfiðum leik þó svo þetta sé vináttulandsleikur. Þessi leikur hjálpar okkur líka að undirbúa liðið fyrir leik gegn Þýskalandi á þriðjudag,“ segir Lloris og bætir við að liðið vilji ekki tapa sigurtilfinningunni. „Það er mikilvægt að viðhalda sjálfstrausti og sigurtilfinningunni og því verðum við að vinna. Fólkið okkar býst við miklu af okkur.“ Æfing franska liðsins í gær var eiginlega bara partí með 18 þúsund áhorfendum og það fólk fer örugglega fram á stóran sigur í kvöld. „Við verðum einbeittir og vitum hvers er vænst af okkur. Við berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu sem er komið með nýjan þjálfara og eflaust nýjar hugmyndir. Við þekkjum liðið vel enda hefur íslenska liðið staðið sig mjög vel síðustu ár. Þeir vilja keppa og mæta örugglega tilbúnir í slaginn.“ Franska liðið er eitt margra sem hefur tekið upp víkingaklappið og byrjaði eiginlega á því á EM fyrir tveimur árum síðan. Lloris segir það hafa verið magnaða sjón að sjá allt fólkið klappa með íslenska landsliðinu á Arnarhóli. „Ég man enn eftir myndunum af því þegar íslenska liðið kom heim eftir EM. Það var ótrúlegt að sjá þetta,“ segir Lloris hrifinn. „Þetta hefur stundum verið gert á völlum í Frakklandi og klappið sameinar fólk og leikmenn. Það er sérstaklega flott eftir sérstaka leiki. Víkingaklappið er táknrænt.“
Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45 Gylfi Þór: Spennandi að spila gegn besta liði heims Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsfyrirliði er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. Honum finnst skemmtilegast að spila gegn bestu liðunum. 10. október 2018 13:00 Hamrén: Þessi leikur er mikil áskorun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti í morgun að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila vegna meiðsla og óvissa er með þrjá aðra. Æfingarnar hafa verið vel nýttar hér ytra og það þarf ekki að koma á óvart hvað hefur helst verið æft. 10. október 2018 20:00 Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45
Gylfi Þór: Spennandi að spila gegn besta liði heims Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsfyrirliði er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. Honum finnst skemmtilegast að spila gegn bestu liðunum. 10. október 2018 13:00
Hamrén: Þessi leikur er mikil áskorun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti í morgun að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila vegna meiðsla og óvissa er með þrjá aðra. Æfingarnar hafa verið vel nýttar hér ytra og það þarf ekki að koma á óvart hvað hefur helst verið æft. 10. október 2018 20:00
Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00