Marta María „varð fyrir strætó“ í Karlmenn gera merkilega hluti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. október 2018 13:45 Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smarlandsins á Mbl.is. Marta María Jónasdóttir, umsjónarmaður Smartlandsins á Mbl.is, segist þekkja það af eigin raun að verða fyrir níði í Facebook-hópnum Karlmenn gera merkilega hluti. Jón Steinar Gunnlaugsson skrifaði grein í Morgunblaðið í dag og greindi frá upplifun sinni að lesa skrif um sjálfan sig. Grúppan telur tæplega tíu þúsund manns en hún var stofnuð fyrir tveimur árum. Í lýsingu hópsins segir að þar sé hægt að deila myndum og fréttum af körlum að gera merkilega hluti. Stofnandi hópsins er að sögn Jóns Steinars Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Hún er einn þriggja stjórnenda hópsins í dag. Upplýsti Jón Steinar að hann hefði verið kallaður ógeð, viðbjóður, kvikyndi, fáviti og spurt hver ætlaði að skála í kampavíni þegar hann væri dauður. Jón Steinar ræddi upplifun sína í Harmageddon á X-inu í morgun. Hann setti mál sitt í samhengi við brottrekstur Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi rektors hjá Háskólanum í Reykjavík. Hann var rekinn fyrir ummæli um konur í Facebook hópi. Telur Jón Steinar að sömu aðilar og fagni brottrekstri Kristins leyfi sér að tala fjálglega um sig og fleiri í fyrrnefndum hópi.Viðtalið má heyra hér að neðan.Marta María segir í færslu á Facebook að Jón Steinar sé ekki eina manneskjan sem hafi lent undir strætó í fyrrnefndum hópi. Sjálf var hún eitt sinn í hópnum en var vikið úr honum. „Ég man hvað það var mikill léttir þegar mér var hent út af síðunni án nokkurra skýringa,“ segir Marta María. „Það er nefnilega mjög óþægilegt að lesa níð um sjálfan sig eða vinnu sína dag eftir dag.“ Marta María segir að fleiri samstarfskonur hennar á Morgunblaðinu hafi upplifað létti þegar þær hættu í hópnum. Hún fagnar því að Jón Steinar hafi stigið fram. „Gott að einhver sagði eitthvað!“ Ólöf Skaftadóttir, einn ritstjóra Fréttablaðsins, tekur undir með Mörtu og segir ofboðslegan létti að vera kominn út úr hópnum. Bubbi Morthens segir það sem Jón Steinar hafi lent í vera ofbeldi. Ekki náðist í Sóleyju Tómasdóttur, stofnanda og einn stjórnenda grúppunnar, við vinnslu fréttarinnar. Hildur Lilliendahl, annar stjórnandi grúppunar, tjáði blaðamanni að stjórnendurnir hefðu ekki hugsað sér að ræða málið við blaðamenn. Tengdar fréttir Kallaður viðbjóður, ógeð og illfygliskarlagerpi sem þurfi að fokka sér Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari segir hrollvekjandi að líta inn í hugarheim þeirra sem tjá sig um hann í hópnum "Karlar gera merkilega hluti“ á Facebook. 19. október 2018 07:15 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Sjá meira
Marta María Jónasdóttir, umsjónarmaður Smartlandsins á Mbl.is, segist þekkja það af eigin raun að verða fyrir níði í Facebook-hópnum Karlmenn gera merkilega hluti. Jón Steinar Gunnlaugsson skrifaði grein í Morgunblaðið í dag og greindi frá upplifun sinni að lesa skrif um sjálfan sig. Grúppan telur tæplega tíu þúsund manns en hún var stofnuð fyrir tveimur árum. Í lýsingu hópsins segir að þar sé hægt að deila myndum og fréttum af körlum að gera merkilega hluti. Stofnandi hópsins er að sögn Jóns Steinars Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Hún er einn þriggja stjórnenda hópsins í dag. Upplýsti Jón Steinar að hann hefði verið kallaður ógeð, viðbjóður, kvikyndi, fáviti og spurt hver ætlaði að skála í kampavíni þegar hann væri dauður. Jón Steinar ræddi upplifun sína í Harmageddon á X-inu í morgun. Hann setti mál sitt í samhengi við brottrekstur Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi rektors hjá Háskólanum í Reykjavík. Hann var rekinn fyrir ummæli um konur í Facebook hópi. Telur Jón Steinar að sömu aðilar og fagni brottrekstri Kristins leyfi sér að tala fjálglega um sig og fleiri í fyrrnefndum hópi.Viðtalið má heyra hér að neðan.Marta María segir í færslu á Facebook að Jón Steinar sé ekki eina manneskjan sem hafi lent undir strætó í fyrrnefndum hópi. Sjálf var hún eitt sinn í hópnum en var vikið úr honum. „Ég man hvað það var mikill léttir þegar mér var hent út af síðunni án nokkurra skýringa,“ segir Marta María. „Það er nefnilega mjög óþægilegt að lesa níð um sjálfan sig eða vinnu sína dag eftir dag.“ Marta María segir að fleiri samstarfskonur hennar á Morgunblaðinu hafi upplifað létti þegar þær hættu í hópnum. Hún fagnar því að Jón Steinar hafi stigið fram. „Gott að einhver sagði eitthvað!“ Ólöf Skaftadóttir, einn ritstjóra Fréttablaðsins, tekur undir með Mörtu og segir ofboðslegan létti að vera kominn út úr hópnum. Bubbi Morthens segir það sem Jón Steinar hafi lent í vera ofbeldi. Ekki náðist í Sóleyju Tómasdóttur, stofnanda og einn stjórnenda grúppunnar, við vinnslu fréttarinnar. Hildur Lilliendahl, annar stjórnandi grúppunar, tjáði blaðamanni að stjórnendurnir hefðu ekki hugsað sér að ræða málið við blaðamenn.
Tengdar fréttir Kallaður viðbjóður, ógeð og illfygliskarlagerpi sem þurfi að fokka sér Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari segir hrollvekjandi að líta inn í hugarheim þeirra sem tjá sig um hann í hópnum "Karlar gera merkilega hluti“ á Facebook. 19. október 2018 07:15 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Sjá meira
Kallaður viðbjóður, ógeð og illfygliskarlagerpi sem þurfi að fokka sér Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari segir hrollvekjandi að líta inn í hugarheim þeirra sem tjá sig um hann í hópnum "Karlar gera merkilega hluti“ á Facebook. 19. október 2018 07:15