Óvissa ríkir um gervigrasið í Víkinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2018 12:00 Grasið átti að vera farið í Víkinni. vísir/eyþór Óvissa ríkir um hvort Víkingur spili á nýjum gervigrasvelli í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð eins og til stóð. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg átti að hefjast handa við að leggja gervigras á keppnisvöllinn í Víkinni að lokinni síðustu umferð en framkvæmdir eru ekki farnar af stað. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir í samtali við íþróttadeild að samkvæmt nýrri óstaðfestri tímalínu sem félagið fékk frá Reykjavíkurborg á verki að ljúka 1. ágúst. Enn á eftir að fara með verkið í grenndarkynningu og þá á enn eftir að bjóða framkvæmdirnar út. „Þegar að þetta var upphaflega rætt stóð jafnvel til að skipta á heimaleikjum við KR þannig að við myndum spila á útivelli í lokaumferðinni. Upphaflega átti að byrja á þessu strax eftir að deildin væri búin,“ segir Haraldur við Vísi. „Víkin er okkar heimavöllur og hér spilum við okkar leiki. Við ætlum ekki að spila annars staðar langt fram eftir móti. Það kemur kannski til greina eða spila einn eða tvo leiki á hlutlausum velli í byrjun móts en ekki meira.“ Víkingar bíða nú eftir frekari upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Þeir þurfa skýr svör um hvenær er hægt að byrja á verkinu svo mögulegt sé að vita hvenær því lýkur í síðasta lagi. „Ef þetta dregst of langt held ég að við viljum ekki fara í þetta fyrr en næsta haust en eins og ég segi þá bíðum við bara eftir frekari svörum og staðfestri tímalínu,“ segir Haraldur Haraldsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Óvissa ríkir um hvort Víkingur spili á nýjum gervigrasvelli í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð eins og til stóð. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg átti að hefjast handa við að leggja gervigras á keppnisvöllinn í Víkinni að lokinni síðustu umferð en framkvæmdir eru ekki farnar af stað. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir í samtali við íþróttadeild að samkvæmt nýrri óstaðfestri tímalínu sem félagið fékk frá Reykjavíkurborg á verki að ljúka 1. ágúst. Enn á eftir að fara með verkið í grenndarkynningu og þá á enn eftir að bjóða framkvæmdirnar út. „Þegar að þetta var upphaflega rætt stóð jafnvel til að skipta á heimaleikjum við KR þannig að við myndum spila á útivelli í lokaumferðinni. Upphaflega átti að byrja á þessu strax eftir að deildin væri búin,“ segir Haraldur við Vísi. „Víkin er okkar heimavöllur og hér spilum við okkar leiki. Við ætlum ekki að spila annars staðar langt fram eftir móti. Það kemur kannski til greina eða spila einn eða tvo leiki á hlutlausum velli í byrjun móts en ekki meira.“ Víkingar bíða nú eftir frekari upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Þeir þurfa skýr svör um hvenær er hægt að byrja á verkinu svo mögulegt sé að vita hvenær því lýkur í síðasta lagi. „Ef þetta dregst of langt held ég að við viljum ekki fara í þetta fyrr en næsta haust en eins og ég segi þá bíðum við bara eftir frekari svörum og staðfestri tímalínu,“ segir Haraldur Haraldsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira