Enski boltinn

Íslendingalið Rostov tapaði í Rússlandi

Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar
Ragnar og Sverrir léku í hjarta varnarinnar hjá Rostov í dag
Ragnar og Sverrir léku í hjarta varnarinnar hjá Rostov í dag Vísir/Getty
Íslendingalið Rostov tapaði gegn Orenburg í rússnesku úrvalsdeildinni í dag, 1-0.



Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Viðar Örn Kjartansson voru allir í byrjunarliði Rostov í dag en Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í leikmannahópnum.



Viðar Örn var skipt af leikvelli á 58. mínútu.



Eina mark leiksins kom á 11. mínútu



Rostov er enn í þriðja sæti deildarinnar þrátt fyrir tapið, fjórum stigum á eftir toppliði Zenit.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×