Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Kjartan Kjartansson skrifar 9. október 2018 07:32 Alexander MIshkin (t.h.) á mynd sem bresk stjórnvöld birtu af meintu tilræðismönnunum. Hinn maðurinn hefur verið nafngreindur sem Anatolíj Tsjepiga. Vísir/EPA Annar mannanna tveggja sem taldir eru hafa reynt að ráða Sergei Skrípal, rússneskan fyrrverandi njósnara, af dögum á Englandi í mars er sagður rússneskur herlæknir sem vinnur fyrir rússnesku leyniþjónustuna. Stjórnvöld í Kreml hafa þvertekið fyrir að hafa komið nálægt banatilræðinu. Bresk stjórnvöld birtu nýlega myndir og nöfn tveggja manna sem þau telja að hafi eitrað fyrir Skrípal og dóttur hans Júlíu með taugaeitrinu Novichok í bænum Salisbury í mars. Talið er að nöfnin sem þeir ferðuðust undir til Bretlands hafi verið dulnefni. Uppljóstranavefurinn Bellingcat gróf upp raunverulegt nafn annars mannsins í síðasta mánuði sem hann segir að sé rússnesku leyniþjónustumaður. Nú hafa rannsakendur vefsíðunnar gefið það út að nafn mannsins sem kallaður var Alexander Petrov sé í raun Alexander Mishkin. Hann vinni fyrir herleyniþjónustuna GRU. Stjórnvöld í Kreml hafa haldið því fram að mennirnir á myndunum sem bresk stjórnvöld birtu hafi í raun verið saklausir ferðamenn sem hafi aðeins viljað skoða dómkirkjuna í Salisbury.Breska ríkisútvarpið BBC segir að fregnir hermi að Vladímír Pútín, forseta Rússlands, gremjist hversu auðveldlega tekist hafi að hrekja yfirvarp ríkisstjórnar hans og sé óánægður með frammistöðu GRU. Hreinsanir yfirmanna hjá leyniþjónustunni gætu jafnvel verið í vændum. Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Opinbera rússneska njósnara Löggæslu- og öryggisstofnanir Hollands hafa nafngreint og birt myndir af fjórum rússneskum mönnum sem þeir segja vera útsendara leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 4. október 2018 12:15 Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26. september 2018 17:49 Skripal vildi ekki trúa því að Rússar hefðu reynt að ráða hann af dögum Honum reyndist erfitt að sætta sig við það og þrátt fyrir að hafa selt leyndarmál Rússlands til leyniþjónustu Bretlands er Skripal harður rússneskur þjóðernissinni. 2. október 2018 15:25 Segja Hollendinga hafa engin sönnunargögn, þrátt fyrir sönnunargögn Sendiherra Hollands í Rússlandi var kallaður á teppið í dag þar sem mótmælum Rússa gagnvart ásökunum var komið á framfæri. 8. október 2018 12:31 Pútín kallar Skripal svikara og drullusokk Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er ósáttur við að einhverjir fjölmiðlar séu að reyna að gera einhvern mannréttindasinna úr rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal. 3. október 2018 13:14 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Annar mannanna tveggja sem taldir eru hafa reynt að ráða Sergei Skrípal, rússneskan fyrrverandi njósnara, af dögum á Englandi í mars er sagður rússneskur herlæknir sem vinnur fyrir rússnesku leyniþjónustuna. Stjórnvöld í Kreml hafa þvertekið fyrir að hafa komið nálægt banatilræðinu. Bresk stjórnvöld birtu nýlega myndir og nöfn tveggja manna sem þau telja að hafi eitrað fyrir Skrípal og dóttur hans Júlíu með taugaeitrinu Novichok í bænum Salisbury í mars. Talið er að nöfnin sem þeir ferðuðust undir til Bretlands hafi verið dulnefni. Uppljóstranavefurinn Bellingcat gróf upp raunverulegt nafn annars mannsins í síðasta mánuði sem hann segir að sé rússnesku leyniþjónustumaður. Nú hafa rannsakendur vefsíðunnar gefið það út að nafn mannsins sem kallaður var Alexander Petrov sé í raun Alexander Mishkin. Hann vinni fyrir herleyniþjónustuna GRU. Stjórnvöld í Kreml hafa haldið því fram að mennirnir á myndunum sem bresk stjórnvöld birtu hafi í raun verið saklausir ferðamenn sem hafi aðeins viljað skoða dómkirkjuna í Salisbury.Breska ríkisútvarpið BBC segir að fregnir hermi að Vladímír Pútín, forseta Rússlands, gremjist hversu auðveldlega tekist hafi að hrekja yfirvarp ríkisstjórnar hans og sé óánægður með frammistöðu GRU. Hreinsanir yfirmanna hjá leyniþjónustunni gætu jafnvel verið í vændum.
Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Opinbera rússneska njósnara Löggæslu- og öryggisstofnanir Hollands hafa nafngreint og birt myndir af fjórum rússneskum mönnum sem þeir segja vera útsendara leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 4. október 2018 12:15 Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26. september 2018 17:49 Skripal vildi ekki trúa því að Rússar hefðu reynt að ráða hann af dögum Honum reyndist erfitt að sætta sig við það og þrátt fyrir að hafa selt leyndarmál Rússlands til leyniþjónustu Bretlands er Skripal harður rússneskur þjóðernissinni. 2. október 2018 15:25 Segja Hollendinga hafa engin sönnunargögn, þrátt fyrir sönnunargögn Sendiherra Hollands í Rússlandi var kallaður á teppið í dag þar sem mótmælum Rússa gagnvart ásökunum var komið á framfæri. 8. október 2018 12:31 Pútín kallar Skripal svikara og drullusokk Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er ósáttur við að einhverjir fjölmiðlar séu að reyna að gera einhvern mannréttindasinna úr rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal. 3. október 2018 13:14 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Opinbera rússneska njósnara Löggæslu- og öryggisstofnanir Hollands hafa nafngreint og birt myndir af fjórum rússneskum mönnum sem þeir segja vera útsendara leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 4. október 2018 12:15
Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26. september 2018 17:49
Skripal vildi ekki trúa því að Rússar hefðu reynt að ráða hann af dögum Honum reyndist erfitt að sætta sig við það og þrátt fyrir að hafa selt leyndarmál Rússlands til leyniþjónustu Bretlands er Skripal harður rússneskur þjóðernissinni. 2. október 2018 15:25
Segja Hollendinga hafa engin sönnunargögn, þrátt fyrir sönnunargögn Sendiherra Hollands í Rússlandi var kallaður á teppið í dag þar sem mótmælum Rússa gagnvart ásökunum var komið á framfæri. 8. október 2018 12:31
Pútín kallar Skripal svikara og drullusokk Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er ósáttur við að einhverjir fjölmiðlar séu að reyna að gera einhvern mannréttindasinna úr rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal. 3. október 2018 13:14