Ungir Englendingar vinna allt en fá samt ekki séns í úrvalsdeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. september 2018 17:15 Phil Foden er ein af vonarstjörnum Englands. vísir/getty Lítill spiltími enskra leikmanna er vaxandi vandamál í ensku úrvalsdeildinni og þá sérstaklega hjá ungum enskum leikmönnum sem fá ekki mörg tækifæri, sérstaklega hjá stórliðunum. Ensku unglingalandsliðin hafa verið að vinna stórmót reglulega undanfarin ár og þá var enski hópurinn á HM sem komst alla leið í undanúrslit mótsins sá yngsti á mótinu. Þrátt fyrir þetta hefur mínútum enskra leikmanna lítið sem ekkert fjölgað við upphaf nýrrar leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni. Enskir leikmenn hafa aðeins fengið 19,6 prósent mínútna efstu sex liðanna í deildinni og í heildina ná ensku leikmennirnir bara tæpum þriðjungi spilaðra mínútna í sinni eigin deild. Þessari tölfræði var velt upp í myndveri BT Sport á Vicarage Road eftir leik Watford og Manchester United en þar voru sérfræðingarnir Rio Ferdinand, Tom Cleverley og Martin Keown spurði hvað þessir leikmenn þurfi hreinlega að gera til þess að fá mínútur.„Knattspyrnustjórarnir í deildinni eru ekki að stýra enska landsliðinu. Þeir hafa ekki áhyggjur af enska liðinu,“ segir Rio Ferdinand og var þá spurður hvort ensku leikmennirnir væru hreinlega ekki nógu góðir? „Augljóslega ekki. Ef þessir ungu strákar eins og Phil Foden (Man. City), Ruben Loftus-Cheek (Chelsea) og Dominik Solanke (Liverpool) væru nógu góðir þá væru þeir að spila reglulega. Starf knattspyrnustjórans hangir alltaf á bláþræði og því vilja þeir leikmenn sem vinna leiki strax. Þess vegna fá þessir ungu menn ekki tækifæri,“ segir Ferdinand. Landsliðsmiðvörðurinn fyrrverandi mælir með því að þessir strákir sparki upp hurðinni hjá knattspyrnustjórunum og heimti að fara á lán. „Paul Pogba vissi hversu góður hann var og sagðist vilja fara. Hann hafði ekki þolinmæði fyrir að bíða eftir að honum yrði ýtt inn í liðið á þeirra hraða þannig að hann fór og kom aftur inn um hina hurðina,“ segir Ferdinand. „Phil Foden fær ekki mikið að spila. Hann verður að fara eitthvað og spila. Sjáið bara hvernig Jadon Sancho gengur hjá Dortmund. Hann er að spila frábærlega í þýsku deildinni. Þessir strákar verða að komast í lið þar sem að þeir fá að spila annars staðna þeir bara,“ segir Rio Ferdinand. Alla umræðuna má sjá hér að neðan. Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Lítill spiltími enskra leikmanna er vaxandi vandamál í ensku úrvalsdeildinni og þá sérstaklega hjá ungum enskum leikmönnum sem fá ekki mörg tækifæri, sérstaklega hjá stórliðunum. Ensku unglingalandsliðin hafa verið að vinna stórmót reglulega undanfarin ár og þá var enski hópurinn á HM sem komst alla leið í undanúrslit mótsins sá yngsti á mótinu. Þrátt fyrir þetta hefur mínútum enskra leikmanna lítið sem ekkert fjölgað við upphaf nýrrar leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni. Enskir leikmenn hafa aðeins fengið 19,6 prósent mínútna efstu sex liðanna í deildinni og í heildina ná ensku leikmennirnir bara tæpum þriðjungi spilaðra mínútna í sinni eigin deild. Þessari tölfræði var velt upp í myndveri BT Sport á Vicarage Road eftir leik Watford og Manchester United en þar voru sérfræðingarnir Rio Ferdinand, Tom Cleverley og Martin Keown spurði hvað þessir leikmenn þurfi hreinlega að gera til þess að fá mínútur.„Knattspyrnustjórarnir í deildinni eru ekki að stýra enska landsliðinu. Þeir hafa ekki áhyggjur af enska liðinu,“ segir Rio Ferdinand og var þá spurður hvort ensku leikmennirnir væru hreinlega ekki nógu góðir? „Augljóslega ekki. Ef þessir ungu strákar eins og Phil Foden (Man. City), Ruben Loftus-Cheek (Chelsea) og Dominik Solanke (Liverpool) væru nógu góðir þá væru þeir að spila reglulega. Starf knattspyrnustjórans hangir alltaf á bláþræði og því vilja þeir leikmenn sem vinna leiki strax. Þess vegna fá þessir ungu menn ekki tækifæri,“ segir Ferdinand. Landsliðsmiðvörðurinn fyrrverandi mælir með því að þessir strákir sparki upp hurðinni hjá knattspyrnustjórunum og heimti að fara á lán. „Paul Pogba vissi hversu góður hann var og sagðist vilja fara. Hann hafði ekki þolinmæði fyrir að bíða eftir að honum yrði ýtt inn í liðið á þeirra hraða þannig að hann fór og kom aftur inn um hina hurðina,“ segir Ferdinand. „Phil Foden fær ekki mikið að spila. Hann verður að fara eitthvað og spila. Sjáið bara hvernig Jadon Sancho gengur hjá Dortmund. Hann er að spila frábærlega í þýsku deildinni. Þessir strákar verða að komast í lið þar sem að þeir fá að spila annars staðna þeir bara,“ segir Rio Ferdinand. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira