Frír bjór út um allt í Cleveland Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. september 2018 12:00 Bjórinn kom úr skápnum og nýtt upphaf fyrir Cleveland. vísir/getty Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. Budweiser var með tíu kæliskápa í borginni fulla af Bud Light. Utan um þá var keðja með tölvustýringu. Skáparnir opnuðust svo allir á sama tíma um leið og Cleveland vann NY Jets í nótt. Skáparnir hafa verið þarna svo lengi að það hefur þurft að skipta um bjór í skápunum því þeir voru að renna út. Bjórinn sem var í skápunum núna var 37 daga gamall. Lögreglan í Cleveland sló á létta strengi er skáparnir voru loksins opnaðir í nótt.We WON!!! —-Wait....Oh God. The free beer thing...Ok Cleveland. Stay calm. GO BROWNS!!! @Browns@budlight#CLE — Cleveland Police (@CLEpolice) September 21, 2018 Það hafði alls staðar myndast röð í kringum skápana. Þeir sem voru við skápinn er leikurinn kláraðist fengu bauk. Hér má sjá sögulegu stundina er skápur opnast.The fridge opens.... ( by @IrishInCle) pic.twitter.com/JRXeuH2I4Z — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 Það var passað vel upp á að klára hvern einasta bauk og líklega allir að sofa út í dag.Good night, everyone. pic.twitter.com/GMxSWk0ExV — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 NFL Tengdar fréttir Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. Budweiser var með tíu kæliskápa í borginni fulla af Bud Light. Utan um þá var keðja með tölvustýringu. Skáparnir opnuðust svo allir á sama tíma um leið og Cleveland vann NY Jets í nótt. Skáparnir hafa verið þarna svo lengi að það hefur þurft að skipta um bjór í skápunum því þeir voru að renna út. Bjórinn sem var í skápunum núna var 37 daga gamall. Lögreglan í Cleveland sló á létta strengi er skáparnir voru loksins opnaðir í nótt.We WON!!! —-Wait....Oh God. The free beer thing...Ok Cleveland. Stay calm. GO BROWNS!!! @Browns@budlight#CLE — Cleveland Police (@CLEpolice) September 21, 2018 Það hafði alls staðar myndast röð í kringum skápana. Þeir sem voru við skápinn er leikurinn kláraðist fengu bauk. Hér má sjá sögulegu stundina er skápur opnast.The fridge opens.... ( by @IrishInCle) pic.twitter.com/JRXeuH2I4Z — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 Það var passað vel upp á að klára hvern einasta bauk og líklega allir að sofa út í dag.Good night, everyone. pic.twitter.com/GMxSWk0ExV — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018
NFL Tengdar fréttir Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31