Frír bjór út um allt í Cleveland Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. september 2018 12:00 Bjórinn kom úr skápnum og nýtt upphaf fyrir Cleveland. vísir/getty Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. Budweiser var með tíu kæliskápa í borginni fulla af Bud Light. Utan um þá var keðja með tölvustýringu. Skáparnir opnuðust svo allir á sama tíma um leið og Cleveland vann NY Jets í nótt. Skáparnir hafa verið þarna svo lengi að það hefur þurft að skipta um bjór í skápunum því þeir voru að renna út. Bjórinn sem var í skápunum núna var 37 daga gamall. Lögreglan í Cleveland sló á létta strengi er skáparnir voru loksins opnaðir í nótt.We WON!!! —-Wait....Oh God. The free beer thing...Ok Cleveland. Stay calm. GO BROWNS!!! @Browns@budlight#CLE — Cleveland Police (@CLEpolice) September 21, 2018 Það hafði alls staðar myndast röð í kringum skápana. Þeir sem voru við skápinn er leikurinn kláraðist fengu bauk. Hér má sjá sögulegu stundina er skápur opnast.The fridge opens.... ( by @IrishInCle) pic.twitter.com/JRXeuH2I4Z — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 Það var passað vel upp á að klára hvern einasta bauk og líklega allir að sofa út í dag.Good night, everyone. pic.twitter.com/GMxSWk0ExV — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 NFL Tengdar fréttir Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Sjá meira
Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. Budweiser var með tíu kæliskápa í borginni fulla af Bud Light. Utan um þá var keðja með tölvustýringu. Skáparnir opnuðust svo allir á sama tíma um leið og Cleveland vann NY Jets í nótt. Skáparnir hafa verið þarna svo lengi að það hefur þurft að skipta um bjór í skápunum því þeir voru að renna út. Bjórinn sem var í skápunum núna var 37 daga gamall. Lögreglan í Cleveland sló á létta strengi er skáparnir voru loksins opnaðir í nótt.We WON!!! —-Wait....Oh God. The free beer thing...Ok Cleveland. Stay calm. GO BROWNS!!! @Browns@budlight#CLE — Cleveland Police (@CLEpolice) September 21, 2018 Það hafði alls staðar myndast röð í kringum skápana. Þeir sem voru við skápinn er leikurinn kláraðist fengu bauk. Hér má sjá sögulegu stundina er skápur opnast.The fridge opens.... ( by @IrishInCle) pic.twitter.com/JRXeuH2I4Z — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 Það var passað vel upp á að klára hvern einasta bauk og líklega allir að sofa út í dag.Good night, everyone. pic.twitter.com/GMxSWk0ExV — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018
NFL Tengdar fréttir Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Sjá meira
Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31