Sport

Langhlauparar í meiri hættu að fá krabba­mein

Rannsókn sem kynnt var á ársfundi Bandarísku krabbameinslækningasamtakanna í Chicago, og náði til hundrað hlaupara á aldrinum 35 til 50 ára sem hlupu frá október 2022 til desember 2024, hefur gefið í skyn tengsl milli langhlaupa á háu stigi og ristilkrabbameins.

Sport

Kristall skoraði í sögu­legum sigri á FCK

Kristall Máni Ingason stimplaði sig út í jólafrí með því að skora seinna mark Sönderjyske á Parken í dag, í sögulegum 2-0 sigri liðsins á FC Kaupmannahöfn, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti

Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina

Íris Ómarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Fiorentina á Ternana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var í byrjunarliði þeirra fjólubláu.

Fótbolti

Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“

„Ég hef ekki grátið um hríð. Ég hélt ég myndi ekki gráta en ég gerði það,“ segir Lando Norris sem átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum eftir kappaksturinn í Abú Dabí í Formúlu 1 í dag. Norris kom þriðji í mark og varð þar af leiðandi heimsmeistari í fyrsta sinn.

Formúla 1