Sport Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Aron Jóhannsson hefur verið leystur undan samningi hjá Bestu deildar liði Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 27.11.2025 13:31 Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. Handbolti 27.11.2025 13:01 Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld, þeir Magnús Már Einarsson og Guðmundur Hilmarsson. Sport 27.11.2025 12:31 Skrýtið að koma heim og mæta Blikum „Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 12:02 Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Liverpool virðist vera í miklum vandræðum og spurningar vakna um framtíð Arne Slot. Málið var rætt í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. Fótbolti 27.11.2025 11:30 Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskarsson fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leikmaður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnislega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daðasyni sem hefur undanfarið slegið í gegn með FCK. Fótbolti 27.11.2025 11:03 Búast við metáhorfi Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag. Sport 27.11.2025 10:33 Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ „Hann er með þetta allt saman,“ sagði Aron Jóhannsson um Viktor Bjarka Daðason sem Aron lýsir sem hinum íslenska Nick Woltemade. Viktor skoraði sitt annað mark í Meistaradeild Evrópu í gær, aðeins 17 ára gamall. Fótbolti 27.11.2025 10:03 Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Jóhannes Karl Guðjónsson var kynntur til leiks með skemmtilegum hætti í Kaplakrika í gærkvöld, sem nýr þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 27.11.2025 09:33 Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Það var nóg af mörkum á mögnuðu kvöldi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og má sjá þau á Vísi. Kylian Mbappé skoraði fernu, Vitinha þrennu og Viktor Bjarki Daðason skráði sig í sögubækurnar. Fótbolti 27.11.2025 09:02 Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2027 á útivelli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu landsliðsins og segir aðstoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins. Körfubolti 27.11.2025 08:31 „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Breska aflraunakonan Andrea Thompson segist hafa verið rænd sigurstund, eftir að í ljós kom að sigurvegarinn í keppninni um sterkustu konu heims, Jammie Booker, reyndist trans kona. Það er brot á reglum keppninnar og var Booker svipt titlinum. Sport 27.11.2025 08:00 Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning John Martin, yfirmaður knattspyrnumála írska knattspyrnusambandsins, færir í viðtali mörg rök fyrir því að vilja halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en neitar þó að svara því hvort honum verði boðinn nýr samningur á næstunni. Fótbolti 27.11.2025 07:27 Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Bandaríska knattspyrnukonan Sydney Leroux er liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur og ein af lykilmönnum Angel City. Hún ákvað að stíga fram og segja frá glímu sinni utan vallar. Fótbolti 27.11.2025 07:02 „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er farið af stað og þar munu leikmenn þurfa að spila í umdeildum stuttubuxum. Handbolti 27.11.2025 06:32 Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 27.11.2025 06:00 „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Bónus-deild karla í körfubolta er í landsleikjahléi og því er gott tækifæri til að læra að bera fram nöfnin á erlendu stjórnum deildarinnar. Körfubolti 26.11.2025 23:32 Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason datt kannski niður í fjórða sætið á lista yfir yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar en hann sló annað Meistaradeildarmet með því að skora á móti Kairat Almaty í kvöld. Fótbolti 26.11.2025 23:28 Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. Handbolti 26.11.2025 23:01 „Förum ekki fram úr okkur“ Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var kátur í leikslok eftir 3-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.11.2025 22:35 Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Liverpool tapaði 4-1 á heimavelli á móti PSV Eindhoven í kvöld. Þetta stórtap þýðir að stuðningsmenn Liverpool eru að upplifa eitthvað sem þeir hafa ekki gert í meira en sjötíu ár. Enski boltinn 26.11.2025 22:30 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Norska fótboltafélagið Viking tekur mjög hart á framkomu stuðningsmanns liðsins í leik í norsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 26.11.2025 22:15 Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Real Madrid slapp með þrjú stig frá Grikklandi í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og geta bara þakkað einum manni fyrir það. Tottenham skoraði þrjú mörk í París en tapaði samt á móti Evrópumeisturunum. Atletico Madrid vann dramatískan sigur á Inter. Fótbolti 26.11.2025 22:09 Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Lífið leikur við Arsenal-menn þessa dagana og það breyttist ekkert þegar besta lið Þýskalands mætti í heimsókn á Emirates í kvöld. Fótbolti 26.11.2025 21:53 Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Hvað er að Liverpool? spurði Guðmundur Benediktsson í Meistaradeildarmessunni í kvöld og það er ekkert skrýtið. Liverpool tapaði enn á ný í kvöld og að þessu sinni steinlá fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. Fótbolti 26.11.2025 21:49 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Njarðvík og Haukar, sem kepptu um Íslandsmeistaratitilinn í vor, eigast við í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 26.11.2025 21:48 „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Íslandsmeistarar Hauka sýndu heldur betur spari hliðarnar í kvöld þegar þær heimsóttu Njarðvík í IceMar höllina. Eftir tvo erfiða leiki á undan fékk Emil Barja heldur betur svar frá sínu liði sem unnu stórkostlegan 22 stiga sigur á Njarðvík 80-102. Sport 26.11.2025 21:35 Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 26.11.2025 21:28 KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum KR er komið upp fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir eins stiga sigur á Hamar/Þór í Vesturbænum í kvöld, 85-84. KR-liðið var næstum því búið að henda frá sér sigrinum í lokin. Körfubolti 26.11.2025 21:03 Serbarnir unnu með tólf mörkum Serbía vann tólf marka sigur á Úrúgvæ í hinum leiknum í riðli Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 26.11.2025 21:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Aron Jóhannsson hefur verið leystur undan samningi hjá Bestu deildar liði Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 27.11.2025 13:31
Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. Handbolti 27.11.2025 13:01
Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld, þeir Magnús Már Einarsson og Guðmundur Hilmarsson. Sport 27.11.2025 12:31
Skrýtið að koma heim og mæta Blikum „Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 12:02
Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Liverpool virðist vera í miklum vandræðum og spurningar vakna um framtíð Arne Slot. Málið var rætt í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. Fótbolti 27.11.2025 11:30
Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskarsson fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leikmaður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnislega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daðasyni sem hefur undanfarið slegið í gegn með FCK. Fótbolti 27.11.2025 11:03
Búast við metáhorfi Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag. Sport 27.11.2025 10:33
Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ „Hann er með þetta allt saman,“ sagði Aron Jóhannsson um Viktor Bjarka Daðason sem Aron lýsir sem hinum íslenska Nick Woltemade. Viktor skoraði sitt annað mark í Meistaradeild Evrópu í gær, aðeins 17 ára gamall. Fótbolti 27.11.2025 10:03
Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Jóhannes Karl Guðjónsson var kynntur til leiks með skemmtilegum hætti í Kaplakrika í gærkvöld, sem nýr þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 27.11.2025 09:33
Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Það var nóg af mörkum á mögnuðu kvöldi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og má sjá þau á Vísi. Kylian Mbappé skoraði fernu, Vitinha þrennu og Viktor Bjarki Daðason skráði sig í sögubækurnar. Fótbolti 27.11.2025 09:02
Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2027 á útivelli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu landsliðsins og segir aðstoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins. Körfubolti 27.11.2025 08:31
„Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Breska aflraunakonan Andrea Thompson segist hafa verið rænd sigurstund, eftir að í ljós kom að sigurvegarinn í keppninni um sterkustu konu heims, Jammie Booker, reyndist trans kona. Það er brot á reglum keppninnar og var Booker svipt titlinum. Sport 27.11.2025 08:00
Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning John Martin, yfirmaður knattspyrnumála írska knattspyrnusambandsins, færir í viðtali mörg rök fyrir því að vilja halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en neitar þó að svara því hvort honum verði boðinn nýr samningur á næstunni. Fótbolti 27.11.2025 07:27
Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Bandaríska knattspyrnukonan Sydney Leroux er liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur og ein af lykilmönnum Angel City. Hún ákvað að stíga fram og segja frá glímu sinni utan vallar. Fótbolti 27.11.2025 07:02
„Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er farið af stað og þar munu leikmenn þurfa að spila í umdeildum stuttubuxum. Handbolti 27.11.2025 06:32
Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 27.11.2025 06:00
„Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Bónus-deild karla í körfubolta er í landsleikjahléi og því er gott tækifæri til að læra að bera fram nöfnin á erlendu stjórnum deildarinnar. Körfubolti 26.11.2025 23:32
Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason datt kannski niður í fjórða sætið á lista yfir yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar en hann sló annað Meistaradeildarmet með því að skora á móti Kairat Almaty í kvöld. Fótbolti 26.11.2025 23:28
Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. Handbolti 26.11.2025 23:01
„Förum ekki fram úr okkur“ Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var kátur í leikslok eftir 3-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.11.2025 22:35
Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Liverpool tapaði 4-1 á heimavelli á móti PSV Eindhoven í kvöld. Þetta stórtap þýðir að stuðningsmenn Liverpool eru að upplifa eitthvað sem þeir hafa ekki gert í meira en sjötíu ár. Enski boltinn 26.11.2025 22:30
Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Norska fótboltafélagið Viking tekur mjög hart á framkomu stuðningsmanns liðsins í leik í norsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 26.11.2025 22:15
Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Real Madrid slapp með þrjú stig frá Grikklandi í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og geta bara þakkað einum manni fyrir það. Tottenham skoraði þrjú mörk í París en tapaði samt á móti Evrópumeisturunum. Atletico Madrid vann dramatískan sigur á Inter. Fótbolti 26.11.2025 22:09
Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Lífið leikur við Arsenal-menn þessa dagana og það breyttist ekkert þegar besta lið Þýskalands mætti í heimsókn á Emirates í kvöld. Fótbolti 26.11.2025 21:53
Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Hvað er að Liverpool? spurði Guðmundur Benediktsson í Meistaradeildarmessunni í kvöld og það er ekkert skrýtið. Liverpool tapaði enn á ný í kvöld og að þessu sinni steinlá fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. Fótbolti 26.11.2025 21:49
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Njarðvík og Haukar, sem kepptu um Íslandsmeistaratitilinn í vor, eigast við í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 26.11.2025 21:48
„Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Íslandsmeistarar Hauka sýndu heldur betur spari hliðarnar í kvöld þegar þær heimsóttu Njarðvík í IceMar höllina. Eftir tvo erfiða leiki á undan fékk Emil Barja heldur betur svar frá sínu liði sem unnu stórkostlegan 22 stiga sigur á Njarðvík 80-102. Sport 26.11.2025 21:35
Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 26.11.2025 21:28
KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum KR er komið upp fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir eins stiga sigur á Hamar/Þór í Vesturbænum í kvöld, 85-84. KR-liðið var næstum því búið að henda frá sér sigrinum í lokin. Körfubolti 26.11.2025 21:03
Serbarnir unnu með tólf mörkum Serbía vann tólf marka sigur á Úrúgvæ í hinum leiknum í riðli Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 26.11.2025 21:01
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn