Sport Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Þór/KA kynnti fimm nýja leikmenn í gær en félagið þurfti að senda frá sér leiðréttingu daginn eftir. Íslenski boltinn 23.1.2026 13:02 Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Samkvæmt uppfærðu spálíkani eru nú tæplega 40% líkur taldar á því að Ísland komist í undanúrslit á EM karla í handbolta og spili þar með um verðlaun á mótinu. Áður voru líkurnar aðeins 20%. Handbolti 23.1.2026 13:00 Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum. Enski boltinn 23.1.2026 12:22 „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Þorsteinn Leó Gunnarsson gæti komið inn í íslenska landsliðshópinn í leik dagsins gegn Króatíu. Stærsti strákurinn okkar var til umræðu í Pallborðinu. Handbolti 23.1.2026 12:03 Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Nottingham Forest upplifði algjöra martröð gegn Braga í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 23.1.2026 11:30 Ómar segist eiga meira inni Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist eiga inni hvað frammistöðu varðar á yfirstandandi Evrópumóti. Handbolti 23.1.2026 11:00 Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Stuðningsmannasamtökin í Bretlandi segja Gianni Infantino, forseta FIFA, eiga að einbeita sér að því að gera miða á HM ódýrari, frekar en að segja ódýra brandara. Fótbolti 23.1.2026 10:31 Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Stefán Árni Pálsson var með örvhentu landsliðsskytturnar Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason í sérstöku EM-Pallborði, í beinni útsendingu á Vísi í dag. Handbolti 23.1.2026 10:17 Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola súrt eins marks tap gegn lærisveinum Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu á EM í handbolta í dag. Handbolti 23.1.2026 10:01 „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari var silkislakur er hann hitti fjölmiðla á hóteli landsliðsins í Malmö. Ekkert stress og einbeiting á leiknum við Króatíu. Handbolti 23.1.2026 09:32 Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Félagarnir Birgir Ólafsson og Frosti Viðar Gunnarsson vöktu talsverða athygli á Tottenham-leikvanginum á þriðjudagskvöld, þar sem þeir hvöttu danska þjálfarann Thomas Frank til að koma sér í burtu og halda til Legolands. Ekki höfðu þó alveg allir húmor fyrir uppátækinu. Enski boltinn 23.1.2026 09:01 Konaté syrgir föður sinn Ibrahima Konaté, leikmaður Liverpool, mun jarðsetja föður sinn Hamady Konaté síðar í dag. Enski boltinn 23.1.2026 08:30 „Virkar eins og maður sé að væla“ Aukinn hvíldartími strákanna okkar í handboltalandsliðinu gæti skipt sköpum er þeir mæta Króötum síðdegis í dag, að sögn Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska liðsins. Handbolti 23.1.2026 08:00 „Hann er sonur minn“ Unai Emery gerði lítið úr atviki sem átti sér stað undir lok leiks Aston Villa og Fenerbahce í Evrópudeildinni í gærkvöldi, þegar hann neitaði að taka í höndina á miðjumanninum Youri Tielemans. Fótbolti 23.1.2026 07:30 Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Hlaupari sem sást hlaupa með ungbarn í Hong Kong-maraþoninu var stöðvaður og beðinn um að yfirgefa svæðið. Honum var meinað að klára hlaupið. Sport 23.1.2026 07:02 Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var ekki sáttur með spurningu sem knattspyrnustjóri hans Arne Slot fékk fyrir Meistaradeildarleik Marseille og Liverpool. Enski boltinn 23.1.2026 06:31 Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 23.1.2026 06:02 Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Jamaíska bobsleðalandsliðið hefur tryggt sér þátttökurétt á Vetrarólympíuleikunum 2026 og heldur þannig hinum goðsagnakennda Cool Runnings-anda á lífi á leikunum. Sport 22.1.2026 23:33 Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur oft verið meira sannfærandi í sóknarleiknum en í sigrinum mikilvæga á móti Ungverjum í lokaleik riðilsins á EM í handbolta. Eftir leikinn velti Besta sætið því fyrir sér hvort við þurfum að hafa áhyggjur af sókninni í framhaldinu á mótinu. Handbolti 22.1.2026 23:01 „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Þrátt fyrir tapið gegn Álftanesi í kvöld, 89-81, var Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti 22.1.2026 22:12 Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille urðu að sætta sig við 2-1 tap á móti Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 22.1.2026 22:10 „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Álftaness, baðst afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Grindavík þar sem hann sagði að Justin James væri á leið til Tindastóls. Körfubolti 22.1.2026 21:58 „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Ármann gerði frábæra ferð til Keflavíkur í kvöld þegar þeir heimsóttu Keflvíkinga í Blue höllinni og sóttu níu stiga sigur 93-102 þegar fimmtánda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína í kvöld. Bragi Guðmundsson mætti í viðtal eftir leik. Sport 22.1.2026 21:50 Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Þeir sem voru búnir að afkrifa Ármenninga þurfa að fara að endurskoða það. Nýliðarnir unnu Val í síðustu umferð og fylgdu því eftir með 102-93 sigri í Keflavík í kvöld. Körfubolti 22.1.2026 21:50 Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Álftanes vann mikilvægan sigur á ÍA, 89-83, í endurkomuleik Justins James í Kaldalónshöllinni í kvöld. Körfubolti 22.1.2026 21:40 Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni. Körfubolti 22.1.2026 21:31 Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Danir stimpluðu sig aftur inn í Evrópumótið í handbolta með þriggja marka sigri á Evrópumeisturum Frakka í kvöld, 32-29. Handbolti 22.1.2026 21:17 Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Það þurfti framlengingu til að knýja fram sigurvegara í leik Vals og Þórs frá Þorlákshöfn. Leikurinn var ekki fallegur en hann var spennandi. Á endanum vann Valur 80-71 eftir að venjulegum leiktíma hafi lokið í stöðunni 65-65. Körfubolti 22.1.2026 21:00 Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Stjörnumenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með níu stiga sigri á ÍR-ingum, 118-109, í Skógarselinu. Stjörnumenn voru lengst af með mikla yfirburði en ÍR-ingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið á lokakafla leiksins. Körfubolti 22.1.2026 21:00 Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Elvar Ásgeirsson var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær. Landsliðsþjálfararnir ákvaðu að hóa í Mosfellinginn eftir að Elvar Örn Jónsson meiddist. Handbolti 22.1.2026 20:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Þór/KA kynnti fimm nýja leikmenn í gær en félagið þurfti að senda frá sér leiðréttingu daginn eftir. Íslenski boltinn 23.1.2026 13:02
Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Samkvæmt uppfærðu spálíkani eru nú tæplega 40% líkur taldar á því að Ísland komist í undanúrslit á EM karla í handbolta og spili þar með um verðlaun á mótinu. Áður voru líkurnar aðeins 20%. Handbolti 23.1.2026 13:00
Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum. Enski boltinn 23.1.2026 12:22
„Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Þorsteinn Leó Gunnarsson gæti komið inn í íslenska landsliðshópinn í leik dagsins gegn Króatíu. Stærsti strákurinn okkar var til umræðu í Pallborðinu. Handbolti 23.1.2026 12:03
Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Nottingham Forest upplifði algjöra martröð gegn Braga í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 23.1.2026 11:30
Ómar segist eiga meira inni Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist eiga inni hvað frammistöðu varðar á yfirstandandi Evrópumóti. Handbolti 23.1.2026 11:00
Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Stuðningsmannasamtökin í Bretlandi segja Gianni Infantino, forseta FIFA, eiga að einbeita sér að því að gera miða á HM ódýrari, frekar en að segja ódýra brandara. Fótbolti 23.1.2026 10:31
Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Stefán Árni Pálsson var með örvhentu landsliðsskytturnar Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason í sérstöku EM-Pallborði, í beinni útsendingu á Vísi í dag. Handbolti 23.1.2026 10:17
Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola súrt eins marks tap gegn lærisveinum Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu á EM í handbolta í dag. Handbolti 23.1.2026 10:01
„Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari var silkislakur er hann hitti fjölmiðla á hóteli landsliðsins í Malmö. Ekkert stress og einbeiting á leiknum við Króatíu. Handbolti 23.1.2026 09:32
Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Félagarnir Birgir Ólafsson og Frosti Viðar Gunnarsson vöktu talsverða athygli á Tottenham-leikvanginum á þriðjudagskvöld, þar sem þeir hvöttu danska þjálfarann Thomas Frank til að koma sér í burtu og halda til Legolands. Ekki höfðu þó alveg allir húmor fyrir uppátækinu. Enski boltinn 23.1.2026 09:01
Konaté syrgir föður sinn Ibrahima Konaté, leikmaður Liverpool, mun jarðsetja föður sinn Hamady Konaté síðar í dag. Enski boltinn 23.1.2026 08:30
„Virkar eins og maður sé að væla“ Aukinn hvíldartími strákanna okkar í handboltalandsliðinu gæti skipt sköpum er þeir mæta Króötum síðdegis í dag, að sögn Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska liðsins. Handbolti 23.1.2026 08:00
„Hann er sonur minn“ Unai Emery gerði lítið úr atviki sem átti sér stað undir lok leiks Aston Villa og Fenerbahce í Evrópudeildinni í gærkvöldi, þegar hann neitaði að taka í höndina á miðjumanninum Youri Tielemans. Fótbolti 23.1.2026 07:30
Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Hlaupari sem sást hlaupa með ungbarn í Hong Kong-maraþoninu var stöðvaður og beðinn um að yfirgefa svæðið. Honum var meinað að klára hlaupið. Sport 23.1.2026 07:02
Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var ekki sáttur með spurningu sem knattspyrnustjóri hans Arne Slot fékk fyrir Meistaradeildarleik Marseille og Liverpool. Enski boltinn 23.1.2026 06:31
Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 23.1.2026 06:02
Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Jamaíska bobsleðalandsliðið hefur tryggt sér þátttökurétt á Vetrarólympíuleikunum 2026 og heldur þannig hinum goðsagnakennda Cool Runnings-anda á lífi á leikunum. Sport 22.1.2026 23:33
Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur oft verið meira sannfærandi í sóknarleiknum en í sigrinum mikilvæga á móti Ungverjum í lokaleik riðilsins á EM í handbolta. Eftir leikinn velti Besta sætið því fyrir sér hvort við þurfum að hafa áhyggjur af sókninni í framhaldinu á mótinu. Handbolti 22.1.2026 23:01
„Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Þrátt fyrir tapið gegn Álftanesi í kvöld, 89-81, var Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti 22.1.2026 22:12
Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille urðu að sætta sig við 2-1 tap á móti Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 22.1.2026 22:10
„Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Álftaness, baðst afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Grindavík þar sem hann sagði að Justin James væri á leið til Tindastóls. Körfubolti 22.1.2026 21:58
„Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Ármann gerði frábæra ferð til Keflavíkur í kvöld þegar þeir heimsóttu Keflvíkinga í Blue höllinni og sóttu níu stiga sigur 93-102 þegar fimmtánda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína í kvöld. Bragi Guðmundsson mætti í viðtal eftir leik. Sport 22.1.2026 21:50
Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Þeir sem voru búnir að afkrifa Ármenninga þurfa að fara að endurskoða það. Nýliðarnir unnu Val í síðustu umferð og fylgdu því eftir með 102-93 sigri í Keflavík í kvöld. Körfubolti 22.1.2026 21:50
Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Álftanes vann mikilvægan sigur á ÍA, 89-83, í endurkomuleik Justins James í Kaldalónshöllinni í kvöld. Körfubolti 22.1.2026 21:40
Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni. Körfubolti 22.1.2026 21:31
Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Danir stimpluðu sig aftur inn í Evrópumótið í handbolta með þriggja marka sigri á Evrópumeisturum Frakka í kvöld, 32-29. Handbolti 22.1.2026 21:17
Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Það þurfti framlengingu til að knýja fram sigurvegara í leik Vals og Þórs frá Þorlákshöfn. Leikurinn var ekki fallegur en hann var spennandi. Á endanum vann Valur 80-71 eftir að venjulegum leiktíma hafi lokið í stöðunni 65-65. Körfubolti 22.1.2026 21:00
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Stjörnumenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með níu stiga sigri á ÍR-ingum, 118-109, í Skógarselinu. Stjörnumenn voru lengst af með mikla yfirburði en ÍR-ingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið á lokakafla leiksins. Körfubolti 22.1.2026 21:00
Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Elvar Ásgeirsson var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær. Landsliðsþjálfararnir ákvaðu að hóa í Mosfellinginn eftir að Elvar Örn Jónsson meiddist. Handbolti 22.1.2026 20:31