Sport Matty Cash afgreiddi City Aston Villa vann afar sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.10.2025 16:00 Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Arsenal er enn í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crystal Palace í dag. Enski boltinn 26.10.2025 15:59 Haukur magnaður í sigri Löwen Selfyssingurinn Haukur Þrastarson átti algjörlega magnaðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann fjögurra marka sigur gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 38-34. Handbolti 26.10.2025 15:38 Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Eggert Aron Guðmundsson lagði upp fyrsta mark Brann er liðið vann nauman 2-3 sigur gegn Rosenborg í norska fótboltanum í dag. Fótbolti 26.10.2025 15:30 Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Tómas Bent Magnússon og félagar hans í Hearts eru ansi óvænt komnir með átta stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur gegn Celtic í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 26.10.2025 13:58 Elvar skoraði tólf í naumu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson skoraði tólf stig fyrir Anwil Wloclawek er liðið mátti þola naumt tveggja stiga tap gegn Szczecin í pólsku deildinni í körfubolta í dag, 92-94. Körfubolti 26.10.2025 13:23 Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Kristian Hlynsson skoraði fyrra mark Twente er liðið mátti þola 2-3 tap gegn Ajax í hollensku deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.10.2025 13:10 Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Nýliðinn Jón Bjarmi Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta kvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gær. Sport 26.10.2025 12:31 Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í gær þar sem meðal annars Manchester United vann sinn þriðja deildarleik í röð, en Liverpool tapaði sínum fjórða í röð. Sport 26.10.2025 11:45 Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Reykjavíkurborg leggur til að gengið verði að tilboði Eykt ehf. sem átti hagkvæmasta tilboðið í nýtt fjölnota íþróttahús KR í Vesturbæ. Sport 26.10.2025 11:03 Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta mark fyrir Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og fagnaði með stæl. Fótbolti 26.10.2025 10:33 „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Birta Georgsdóttir, hrósar þjálfara sínum Nik Chamberlain í hástert eftir að hafa verið valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og vonar að Breiðablik ráði almennilegan þjálfara aftur þegar hann hættir í næsta mánuði. Hún tók því ekki jafn illa og hann að vera ekki valin í landsliðið. Íslenski boltinn 26.10.2025 10:00 Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Eftir erfiða byrjun undir stjórn Ruben Amorim virðast Rauðu djöflarnir í Manchester United loksins vera að komast á gott skrið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.10.2025 09:29 Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu var leikin í gær þegar þrír leikir fóru fram. Mikið var undir í öllum leikjunum og þrjú lið börðust um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu. Fótbolti 26.10.2025 08:02 Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Kemi tilþrifin voru á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds þar sem farið var yfir allt það flottasta sem gerðist í leikjum umferðarinnar. Körfubolti 26.10.2025 07:02 Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sportrásir Sýnar bjóða upp á sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegir októbermánaðar. Enski boltinn er áberandi í dag, ásamt því að Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Evrópusæti í Bestu-deild karla. Sport 26.10.2025 06:00 Landsliðskonan á von á barni Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstads og íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 25.10.2025 23:16 Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir engann bjór hafa verið seldann á leik Víkings og Vals í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Fótbolti 25.10.2025 23:00 Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lando Norris mun ræsa fyrstur þegar mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Liðsfélagi hans hjá McLaren og efsti maður heimsmeistaramóts ökuþóra, Oscar Piastri, ræsir aðeins áttundi. Formúla 1 25.10.2025 22:15 Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Víkingur hélt sigurhátíð er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í lokumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir sigurinn voru leikmenn liðsins formlega krýndir Íslandsmeistarar, en svo virðist sem lögreglan hafi þurft að skerast í leikinn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 25.10.2025 21:45 Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos máttu þola sitt þriðja tap í röð er liðið tók á móti Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25.10.2025 21:16 Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Eftir öruggan 5-1 útisigur gegn Frankfurt í Meistaradeildinni í miðri viku mátti Liverpool þola 3-2 tap er liðið heimsótti Brentford í ensku úrvalsdieldinni í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum. Enski boltinn 25.10.2025 21:08 Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Blær Hinriksson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig er liðið gerði 28-28 jafntefli gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2025 19:34 „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ Íslandsmeistararnir í Víkingi lögðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að liðið náði þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. Sport 25.10.2025 19:20 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Matthías Vilhjálmsson innsiglaði sigur Víkings í sínum síðasta leik á ferlinum. Sport 25.10.2025 18:54 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Valur tapaði í síðasta leik sínum á tímabilinu gegn Íslandsmeisturunum í Víkingi 2-0. Þjálfaramál Vals hafa verið á milli tannana á fólki síðustu daga og óljóst er hvort þetta hafi verið síðasti leikur Srdjan Tufegdzic, þjálfara Vals. Sport 25.10.2025 18:36 Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Manchester United vann sinn þriðja deildarsigur í röð er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-2 og United er nú farið að banka á dyrnar í toppbaráttunni. Enski boltinn 25.10.2025 18:26 Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag Napoli tyllti sér á topp ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn Inter í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 25.10.2025 18:02 „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Lárus Orri Sigurðsson tók við stjórnartaumunum hjá karlaliði ÍA í fótbolta í lok júní fyrr í sumar en þá var liðið í erfiðri stöðu á botni deildarinnar. Skagaliðið vann sigur gegn Aftureldingu í lokaumferð deildarinnar og kórónaði þar góðan lokakafla liðsins sem tryggir vera þeirra í efstu deild. Fótbolti 25.10.2025 17:50 „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur en stoltur af leikmönnum sínum fyrir frammistöðu þeirra á keppnistímabilinu þrátt fyrir að fall úr efstu deild sé staðraynd hjá Mosfellingum. Fótbolti 25.10.2025 17:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Matty Cash afgreiddi City Aston Villa vann afar sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.10.2025 16:00
Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Arsenal er enn í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crystal Palace í dag. Enski boltinn 26.10.2025 15:59
Haukur magnaður í sigri Löwen Selfyssingurinn Haukur Þrastarson átti algjörlega magnaðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann fjögurra marka sigur gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 38-34. Handbolti 26.10.2025 15:38
Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Eggert Aron Guðmundsson lagði upp fyrsta mark Brann er liðið vann nauman 2-3 sigur gegn Rosenborg í norska fótboltanum í dag. Fótbolti 26.10.2025 15:30
Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Tómas Bent Magnússon og félagar hans í Hearts eru ansi óvænt komnir með átta stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur gegn Celtic í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 26.10.2025 13:58
Elvar skoraði tólf í naumu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson skoraði tólf stig fyrir Anwil Wloclawek er liðið mátti þola naumt tveggja stiga tap gegn Szczecin í pólsku deildinni í körfubolta í dag, 92-94. Körfubolti 26.10.2025 13:23
Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Kristian Hlynsson skoraði fyrra mark Twente er liðið mátti þola 2-3 tap gegn Ajax í hollensku deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.10.2025 13:10
Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Nýliðinn Jón Bjarmi Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta kvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gær. Sport 26.10.2025 12:31
Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í gær þar sem meðal annars Manchester United vann sinn þriðja deildarleik í röð, en Liverpool tapaði sínum fjórða í röð. Sport 26.10.2025 11:45
Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Reykjavíkurborg leggur til að gengið verði að tilboði Eykt ehf. sem átti hagkvæmasta tilboðið í nýtt fjölnota íþróttahús KR í Vesturbæ. Sport 26.10.2025 11:03
Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta mark fyrir Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og fagnaði með stæl. Fótbolti 26.10.2025 10:33
„Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Birta Georgsdóttir, hrósar þjálfara sínum Nik Chamberlain í hástert eftir að hafa verið valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og vonar að Breiðablik ráði almennilegan þjálfara aftur þegar hann hættir í næsta mánuði. Hún tók því ekki jafn illa og hann að vera ekki valin í landsliðið. Íslenski boltinn 26.10.2025 10:00
Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Eftir erfiða byrjun undir stjórn Ruben Amorim virðast Rauðu djöflarnir í Manchester United loksins vera að komast á gott skrið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.10.2025 09:29
Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu var leikin í gær þegar þrír leikir fóru fram. Mikið var undir í öllum leikjunum og þrjú lið börðust um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu. Fótbolti 26.10.2025 08:02
Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Kemi tilþrifin voru á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds þar sem farið var yfir allt það flottasta sem gerðist í leikjum umferðarinnar. Körfubolti 26.10.2025 07:02
Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sportrásir Sýnar bjóða upp á sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegir októbermánaðar. Enski boltinn er áberandi í dag, ásamt því að Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Evrópusæti í Bestu-deild karla. Sport 26.10.2025 06:00
Landsliðskonan á von á barni Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstads og íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 25.10.2025 23:16
Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir engann bjór hafa verið seldann á leik Víkings og Vals í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Fótbolti 25.10.2025 23:00
Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lando Norris mun ræsa fyrstur þegar mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Liðsfélagi hans hjá McLaren og efsti maður heimsmeistaramóts ökuþóra, Oscar Piastri, ræsir aðeins áttundi. Formúla 1 25.10.2025 22:15
Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Víkingur hélt sigurhátíð er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í lokumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir sigurinn voru leikmenn liðsins formlega krýndir Íslandsmeistarar, en svo virðist sem lögreglan hafi þurft að skerast í leikinn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 25.10.2025 21:45
Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos máttu þola sitt þriðja tap í röð er liðið tók á móti Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25.10.2025 21:16
Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Eftir öruggan 5-1 útisigur gegn Frankfurt í Meistaradeildinni í miðri viku mátti Liverpool þola 3-2 tap er liðið heimsótti Brentford í ensku úrvalsdieldinni í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum. Enski boltinn 25.10.2025 21:08
Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Blær Hinriksson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig er liðið gerði 28-28 jafntefli gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2025 19:34
„Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ Íslandsmeistararnir í Víkingi lögðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að liðið náði þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. Sport 25.10.2025 19:20
„Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Matthías Vilhjálmsson innsiglaði sigur Víkings í sínum síðasta leik á ferlinum. Sport 25.10.2025 18:54
„Það er spurning fyrir stjórnina“ Valur tapaði í síðasta leik sínum á tímabilinu gegn Íslandsmeisturunum í Víkingi 2-0. Þjálfaramál Vals hafa verið á milli tannana á fólki síðustu daga og óljóst er hvort þetta hafi verið síðasti leikur Srdjan Tufegdzic, þjálfara Vals. Sport 25.10.2025 18:36
Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Manchester United vann sinn þriðja deildarsigur í röð er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-2 og United er nú farið að banka á dyrnar í toppbaráttunni. Enski boltinn 25.10.2025 18:26
Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag Napoli tyllti sér á topp ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn Inter í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 25.10.2025 18:02
„Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Lárus Orri Sigurðsson tók við stjórnartaumunum hjá karlaliði ÍA í fótbolta í lok júní fyrr í sumar en þá var liðið í erfiðri stöðu á botni deildarinnar. Skagaliðið vann sigur gegn Aftureldingu í lokaumferð deildarinnar og kórónaði þar góðan lokakafla liðsins sem tryggir vera þeirra í efstu deild. Fótbolti 25.10.2025 17:50
„Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur en stoltur af leikmönnum sínum fyrir frammistöðu þeirra á keppnistímabilinu þrátt fyrir að fall úr efstu deild sé staðraynd hjá Mosfellingum. Fótbolti 25.10.2025 17:29