Sport

Al­fons fer aftur til Hollands

Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni.

Fótbolti

Meistarinn í krampa­kasti á Opna ástralska

Hitinn á Opna ástralska meistaramótinu í tennis hefur verið hærri en vanalega þetta árið og ríkjandi meistarinn Jannik Sinner lenti í miklum vandræðum í þriðju umferðinni gegn Eliot Spizzirri.

Sport

Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins

Eftir enn eitt tímabil sem einkenndist af endalausum meiðslum ætlar NFL-félagið San Francisco 49ers að rannsaka alla möguleika til að komast að því hvers vegna meiðslin halda áfram að hrannast innan liðsins upp ár eftir ár.

Sport

„Ég er að fara aftur til Sví­þjóðar“

Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk.

Handbolti