Sport

Stuðningsmenn Augsburg kveðja Alfreð á sunnudaginn
Alfreð Finnbogason er í miklum metum hjá þýska fótboltafélaginu Augsburg. Stuðningsmenn þess fá tækifæri til að kveðja hann með stæl um helgina.

Neyðarleg staða ef Ísland vinnur í kvöld
Það er mikið undir hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Wales í hálfgerðum úrslitaleik um að forðast fall niður í B-deild Þjóðadeildar UEFA.

Mæta í grannaglímu Garðabæjar merktir Katalóníu Garðabæjar
Fyrsta grannaglíma Garðabæjar í sögu efstu deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld í Umhyggjuhöllinni í Ásgarði og er von á góðri mætingu og mikilli stemmningu.

Versta staða íslenska landsliðsins á FIFA listanum í meira en áratug
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hrundi niður um fjögur sæti á styrkleika Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var opinberaður í gær.

Segir að samband Swifts og Kelces sé hundrað prósent feik
Bardagakonan fyrrverandi og núverandi OnlyFans fyrirsætan Paige VanZant varpaði fram kenningu um samband tónlistakonunnar Taylors Swift og NFL-leikmannsins Travis Kelce.

Alexander í risastóra EM-hópnum
Hinn 43 ára Alexander Petersson virðist vera meðal þeirra leikmanna sem koma til greina í EM-hóp íslenska handboltalandsliðsins.

„Held að það veiki klárlega stöðu Eriks ten Hag“
Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson segja að það veiki stöðu Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hversu slakir leikmennirnir sem hann hefur fengið til liðsins hafa verið.

Lofsamar Katrínu Tönju og setur aðeins eina fyrir ofan hana
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki orðið heimsmeistari í sjö ár en hún hefur samt verið í heimklassa allan þennan tíma. Austin Heaton hjá Morning Chalk tók okkar konu fyrir og fór yfir magnaðan stöðugleika íslensku CrossFit drottningarinnar.

Höfða hópmálsókn gegn Ronaldo
Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo stendur frammi fyrir hópmálsókn á hendur sér í Bandaríkjunum í tengslum við samstarf sitt við Binance, einn stærsta rafmyntarmarkað í heimi. Krefjast stefnendur þess að Ronaldo greiði sér því sem nemur einum milljarði Bandaríkjadala í skaðabætur.

Segir Rodgers ömurlega manneskju og versta stjóra sem hann hefur haft
Ítalski fótboltamaðurinn Mario Balotelli skaut föstum skotum að Brendan Rodgers í sjónvarpsviðtali og sparaði ekki stóru orðin.

Handtökuskipun gefin út á hendur NFL-stjörnunnar Von Miller
Vonnie B‘VSean Miller, betur þekktur sem Von Miller, er 34 ára gamall leikmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni. Hann á að baki tvo meistaratitla í NFL og var valinn verðmætasti leikmaður Ofurskálarinnar árið 2016. Hann gæti nú átt yfir höfði sér fangelsisvist.

Dagskráin í dag: Allar mögulegar boltaíþróttir
Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2. Við bjóðum upp á handbolta, körfubolta, fótbolta, pílu og íshokkí.

HM í handbolta: Angóla nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi
Angóla og Frakkland, hin liðin í riðli Íslands á HM kvenna í handbolta, mættust í kvöld. Var Angóla grátlega nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi.

Stjarnan upp úr fallsæti
Stjarnan lyfti sér upp úr fallsæti Olís-deildar karla í handbolta á kostnað Víkinga með góðum sigri í kvöld. Þá vann Grótta botnlið Selfoss.

Kristian Nökkvi lagði upp í súru tapi
Ajax á enga möguleika á að komast áfram í Evrópudeildinni eftir 4-3 tap gegn Marseille í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson lét til sín taka eftir að koma inn af bekknum.

Lárus: Hefðum verið í vandræðum án Jose Medina
Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur gegn Tindastóli 96-79. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með sigurinn.

Saga komið fram úr FH eftir æsispennandi lokalotur
Saga hafði sigur gegn FH í spennandi leik á Mirage í Ljósleiðaradeildinni í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn
Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku.

Breiðablik felldi meistarana
Breiðablik sigraði óvæntan sigur gegn Dusty þegar liðin mættust á Nuke í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld.

Skýrsla Vals: HM er okkar heimavöllur
Stelpurnar okkar sýndu frábæra frammistöðu í rúmar 45 mínútur gegn sterku liði Slóveníu í dag. Eftir upphafskaflann hefði mér ekki dottið í hug að hugsunin „djöfull hefðum við getað unnið þennan leik“ væri efst í huga eftir leik.

Ásgeir Örn: Er svolítið strand með þetta
Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ómyrkur í máli eftir tap liðsins gegn Fram á Ásvöllum í kvöld.

Þórsarar upp í toppslagnum
Þórsarar sigruðu Ármann í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 93-85 | Taphrina Hauka á enda
Höttur mætti í Ólafssal í kvöld eftir að hafa unnið sannfærandi sigur gegn þá heitasta liðinu í deildinni, Stjörnunni, í síðustu umferð. Liðið mætti ísköldum Haukum sem freistuðu þess að enda fjögurra leikja taphrinu.

Finnur Freyr: Ánægður að við séum hérna þunnskipaðir og náum fram sigri
„Ég er mjög ánægður með karakterinn og að ná sigri hér í kvöld,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals strax að leik loknum þegar hann er inntur eftir viðbrögðum.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-33 | Brekkan orðin verulega brött hjá heimamönnum
Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka örugglega í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar hafa nú tapað fjórum leikjum í röð.

Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram
Liverpool vann 4-0 sigur á LASK í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 100-86 | Lærisveinar Péturs unnu fyrrum lærisveina hans
Feðgarnir Pétur Ingvarsson og Sigurður Pétursson fóru fyrir tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta frá Breiðabliki til Keflavíkur. Í kvöld mættu þeir sínu fyrrum félagi og unnu góðan sigur en fæðingin var ansi erfið að þessu sinni.

„Alls konar lið að kalla mig lúser“
Haukar voru án sigurs í síðustu fjórum leikjum þegar Höttur kom í heimsókn í níundu umferð Subway-deildarinnar. Haukar unnu leikinn með átta stigum, 93-85, og færast því fjær fallpakkanum og nær sæti í úrslitakeppninni.

„Vanir að fá bara heimadómgæslu hér í Keflavík“
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli í garð dómaranna eftir tap hans manna í Keflavík, 100-86. Alls voru dæmdar 25 villur á Blika í kvöld en aðeins tólf á heimamenn og þeir voru villulausir í fjórða leikhluta þar til í blálokin.

Janus Daði og Haukur Þrastarson markahæstir
Evrópumeistarar Magdeburg unnu fjögurra marka sigur á Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Janus Daði Smárason var markahæstur í liði Magdeburg. Sömu sögu er að segja af Hauki Þrastarsyni en Kielce vann stórsigur á RK Pelister.