Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í 1-0 sigri á útivelli gegn Hibernian í Skotlandi. Inter vinnur einvígi liðanna því samanlagt 5-1 og kemst áfram í umspil um sæti í Evrópubikarnum. Fótbolti 17.9.2025 19:58 „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Njarðvíkingar leiða einvígi sitt gegn Keflvíkingum með tveimur mörkum gegn einu í undanúrslitum umspilsins í Lengjudeildinni um laust sæti í Bestu deild karla. Sport 17.9.2025 19:50 Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Bodø/Glimt sótti stig gegn Slavia Prag og gerði 2-2 jafntefli þrátt fyrir að hafa lent tveimur mörkum undir og klúðrað vítaspyrnu. Fótbolti 17.9.2025 19:21 Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. Handbolti 17.9.2025 18:22 Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Elías Rafn Ólafsson var hvíldur í bikarleik Midtjylland gegn Álaborg, sem endaði með 3-0 sigri Midtjylland á útivelli. Fótbolti 17.9.2025 18:00 Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Eggert Aron Guðmundsson lagði upp fyrstu tvö mörkin í 5-1 sigri Brann á útivelli gegn Mjöndalen í norsku bikarkeppninni í fótbolta. Á sama tíma tapaði Sandefjord, lið Stefáns Inga Sigurðarsonar, 6-1 gegn liði úr C-deild. Fótbolti 17.9.2025 17:59 Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Aðeins sextán dögum eftir að hafa loks fengið það í gegn að komast að láni frá Chelsea til Bayern München gæti Nicolas Jackson gert félaginu sem á hann grikk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.9.2025 17:16 Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Eftir að hafa ekki fengið að spila með Panathinaikos síðan á síðustu leiktíð var Sverrir Ingi Ingason mættur í byrjunarliðið í dag, í fyrsta leiknum eftir að Rui Vitória var rekinn. Fótbolti 17.9.2025 16:32 Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Keflavík lenti tveimur mörkum undir en tókst að minnka muninn gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi umspilsins um sæti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 16:02 Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að hækka sig á heimslista áhugamanna í golfi og er að nálgast topp tíu listann, eftir frábært mót í Illionis í gær. Hann verður svo í beinni útsendingu á Golf Channel í kvöld. Golf 17.9.2025 15:33 Ágúst hættir hjá Leikni Ágúst Þór Gylfason hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Leiknis Reykjavík. Hann tók við liðinu á miðju tímabili og hélt því uppi í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 15:07 Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir gagnrýni á eyðslu Englandsmeistaranna í sumar. Enski boltinn 17.9.2025 14:48 Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur nú staðfest úrskurð Aga- og úrskurðarnefndar þess efnis að knattspyrnudeild Stjörnunnar skuli greiða 150.000 krónur í sekt fyrir að hafa fyllt út leikskýrslu með röngum hætti. Íslenski boltinn 17.9.2025 14:13 KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Nú liggur fyrir hvaða lið leika í efri og neðri hlutanum í úrslitakeppninni í Bestudeild karla. Allt bendir til þriggja hesta kapphlaup um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 17.9.2025 14:01 Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Stórveldin Haukar og Valur mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta en dregið var í hádeginu í dag. KA/Þór og Selfoss eigast við í eina úrvalsdeildarslagnum í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna. Handbolti 17.9.2025 13:26 Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Umspilið um laust sæti í Bestu deild karla hefst í kvöld. Tveir Eyjapeyjar stýra liðum gegn hvor öðrum í undanúrslitunum, þegar HK og Þróttur mætast í Kórnum. Þjálfari HK-inga sótti sér aukaþekkingu á ferð liðsins til Húsavíkur. Íslenski boltinn 17.9.2025 13:13 „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Þorsteinn Roy Jóhannsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum sem verður á Spáni 25.-28. september. Sport 17.9.2025 12:31 Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Lið Evrópu og Bandaríkjanna búa sig nú undir Ryder-bikarinn í golfi. Ekki vantar léttleikann hjá evrópska liðinu eins og sást á æfingu þess í gær. Golf 17.9.2025 12:01 Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Leikjadagskrá tvískiptingarinnar í Bestu deild karla liggur nú fyrir. Fyrsta umferðin hefst á sunnudaginn en keppni í Bestu deildinni lýkur sunnudaginn 26. október. Íslenski boltinn 17.9.2025 11:31 Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson keppti í dag á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, í Tókýó í Japan. Hann var talsvert langt frá sínu besta í dag og þar með ekki nálægt því að komast í úrslit. Sport 17.9.2025 11:21 Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Degi eftir að hafa spilað með Villarreal gegn Tottenham í Lundúnum í gærkvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, mætti Thomas Partey í réttarsal í ensku höfuðborginni og lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun. Fótbolti 17.9.2025 11:02 Bann bitvargsins stytt Búið er að stytta bann franska rugby-leikmannsins Axelle Berthoumieu um þrjá leiki. Hún beit andstæðing í leik á HM. Sport 17.9.2025 10:32 Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Rithöfundinum Ragnari Jónassyni er greinilega margt til lista lagt eins og komið var inn á í nýjum lið í Fantasýn, hlaðvarpsþættinum um fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.9.2025 10:02 Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Hjörvar Hafliðason og félagar hans í DocZone hafa farið á kostum í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 17.9.2025 09:32 Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Ástandið hjá Breiðabliki var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. Íslandsmeistararnir hafa ekki unnið í sjö leikjum í Bestu deild karla í röð. Íslenski boltinn 17.9.2025 09:00 Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Bruno Lage var látinn taka pokann sinn sem knattspyrnustjóri Benfica eftir 2-3 tap fyrir Qarabag í Meistaradeild Evrópu í gær. José Mourinho er orðaður við liðið. Fótbolti 17.9.2025 08:31 Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Hvorki fleiri né færri en átta mörk voru skoruð í seinni hálfleik í leik Juventus og Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Alls fóru sex leikir fram í keppninni í gær. Fótbolti 17.9.2025 08:03 Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Campbell Hatton, sonur hnefaleikakappans Ricky Hattons sem lést um helgina, hefur tjáð sig um fráfall föður síns. Sport 17.9.2025 07:32 Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon Rafn Valdimarsson var slaður og áhyggjufullur þegar vítaspyrnukeppni Brentford gegn Aston Villa hófst en þrátt fyrir að sjá illa út um annað augað stóð hann uppi sem hetjan. Enski boltinn 17.9.2025 07:01 Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Meistaradeildin hófst í gær og heldur göngu sinni áfram á íþróttarásum Sýnar í dag. Sport 17.9.2025 06:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í 1-0 sigri á útivelli gegn Hibernian í Skotlandi. Inter vinnur einvígi liðanna því samanlagt 5-1 og kemst áfram í umspil um sæti í Evrópubikarnum. Fótbolti 17.9.2025 19:58
„Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Njarðvíkingar leiða einvígi sitt gegn Keflvíkingum með tveimur mörkum gegn einu í undanúrslitum umspilsins í Lengjudeildinni um laust sæti í Bestu deild karla. Sport 17.9.2025 19:50
Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Bodø/Glimt sótti stig gegn Slavia Prag og gerði 2-2 jafntefli þrátt fyrir að hafa lent tveimur mörkum undir og klúðrað vítaspyrnu. Fótbolti 17.9.2025 19:21
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. Handbolti 17.9.2025 18:22
Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Elías Rafn Ólafsson var hvíldur í bikarleik Midtjylland gegn Álaborg, sem endaði með 3-0 sigri Midtjylland á útivelli. Fótbolti 17.9.2025 18:00
Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Eggert Aron Guðmundsson lagði upp fyrstu tvö mörkin í 5-1 sigri Brann á útivelli gegn Mjöndalen í norsku bikarkeppninni í fótbolta. Á sama tíma tapaði Sandefjord, lið Stefáns Inga Sigurðarsonar, 6-1 gegn liði úr C-deild. Fótbolti 17.9.2025 17:59
Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Aðeins sextán dögum eftir að hafa loks fengið það í gegn að komast að láni frá Chelsea til Bayern München gæti Nicolas Jackson gert félaginu sem á hann grikk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.9.2025 17:16
Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Eftir að hafa ekki fengið að spila með Panathinaikos síðan á síðustu leiktíð var Sverrir Ingi Ingason mættur í byrjunarliðið í dag, í fyrsta leiknum eftir að Rui Vitória var rekinn. Fótbolti 17.9.2025 16:32
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Keflavík lenti tveimur mörkum undir en tókst að minnka muninn gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi umspilsins um sæti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 16:02
Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að hækka sig á heimslista áhugamanna í golfi og er að nálgast topp tíu listann, eftir frábært mót í Illionis í gær. Hann verður svo í beinni útsendingu á Golf Channel í kvöld. Golf 17.9.2025 15:33
Ágúst hættir hjá Leikni Ágúst Þór Gylfason hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Leiknis Reykjavík. Hann tók við liðinu á miðju tímabili og hélt því uppi í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 15:07
Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir gagnrýni á eyðslu Englandsmeistaranna í sumar. Enski boltinn 17.9.2025 14:48
Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur nú staðfest úrskurð Aga- og úrskurðarnefndar þess efnis að knattspyrnudeild Stjörnunnar skuli greiða 150.000 krónur í sekt fyrir að hafa fyllt út leikskýrslu með röngum hætti. Íslenski boltinn 17.9.2025 14:13
KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Nú liggur fyrir hvaða lið leika í efri og neðri hlutanum í úrslitakeppninni í Bestudeild karla. Allt bendir til þriggja hesta kapphlaup um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 17.9.2025 14:01
Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Stórveldin Haukar og Valur mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta en dregið var í hádeginu í dag. KA/Þór og Selfoss eigast við í eina úrvalsdeildarslagnum í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna. Handbolti 17.9.2025 13:26
Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Umspilið um laust sæti í Bestu deild karla hefst í kvöld. Tveir Eyjapeyjar stýra liðum gegn hvor öðrum í undanúrslitunum, þegar HK og Þróttur mætast í Kórnum. Þjálfari HK-inga sótti sér aukaþekkingu á ferð liðsins til Húsavíkur. Íslenski boltinn 17.9.2025 13:13
„Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Þorsteinn Roy Jóhannsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum sem verður á Spáni 25.-28. september. Sport 17.9.2025 12:31
Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Lið Evrópu og Bandaríkjanna búa sig nú undir Ryder-bikarinn í golfi. Ekki vantar léttleikann hjá evrópska liðinu eins og sást á æfingu þess í gær. Golf 17.9.2025 12:01
Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Leikjadagskrá tvískiptingarinnar í Bestu deild karla liggur nú fyrir. Fyrsta umferðin hefst á sunnudaginn en keppni í Bestu deildinni lýkur sunnudaginn 26. október. Íslenski boltinn 17.9.2025 11:31
Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson keppti í dag á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, í Tókýó í Japan. Hann var talsvert langt frá sínu besta í dag og þar með ekki nálægt því að komast í úrslit. Sport 17.9.2025 11:21
Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Degi eftir að hafa spilað með Villarreal gegn Tottenham í Lundúnum í gærkvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, mætti Thomas Partey í réttarsal í ensku höfuðborginni og lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun. Fótbolti 17.9.2025 11:02
Bann bitvargsins stytt Búið er að stytta bann franska rugby-leikmannsins Axelle Berthoumieu um þrjá leiki. Hún beit andstæðing í leik á HM. Sport 17.9.2025 10:32
Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Rithöfundinum Ragnari Jónassyni er greinilega margt til lista lagt eins og komið var inn á í nýjum lið í Fantasýn, hlaðvarpsþættinum um fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.9.2025 10:02
Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Hjörvar Hafliðason og félagar hans í DocZone hafa farið á kostum í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 17.9.2025 09:32
Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Ástandið hjá Breiðabliki var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. Íslandsmeistararnir hafa ekki unnið í sjö leikjum í Bestu deild karla í röð. Íslenski boltinn 17.9.2025 09:00
Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Bruno Lage var látinn taka pokann sinn sem knattspyrnustjóri Benfica eftir 2-3 tap fyrir Qarabag í Meistaradeild Evrópu í gær. José Mourinho er orðaður við liðið. Fótbolti 17.9.2025 08:31
Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Hvorki fleiri né færri en átta mörk voru skoruð í seinni hálfleik í leik Juventus og Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Alls fóru sex leikir fram í keppninni í gær. Fótbolti 17.9.2025 08:03
Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Campbell Hatton, sonur hnefaleikakappans Ricky Hattons sem lést um helgina, hefur tjáð sig um fráfall föður síns. Sport 17.9.2025 07:32
Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon Rafn Valdimarsson var slaður og áhyggjufullur þegar vítaspyrnukeppni Brentford gegn Aston Villa hófst en þrátt fyrir að sjá illa út um annað augað stóð hann uppi sem hetjan. Enski boltinn 17.9.2025 07:01
Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Meistaradeildin hófst í gær og heldur göngu sinni áfram á íþróttarásum Sýnar í dag. Sport 17.9.2025 06:02