Sport Alfons fer aftur til Hollands Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni. Fótbolti 24.1.2026 15:32 Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Njarðvík hefur samið við Sofia Roma, 29 ára miðherja sem leikur með landsliði Púertó Ríkó en er einnig með ítalskt vegabréf. Hún kemur til með að leysa Pauline Hersler af hólmi eftir að hún handarbrotnaði. Körfubolti 24.1.2026 15:10 Elísa fer frá Val til Breiðabliks Elísa Viðarsdóttir, fyrrum fyrirliði Vals, er gengin til liðs við Breiðablik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24.1.2026 14:49 Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland West Ham tókst að tengja saman sigra og leggja Sunderland að velli með 3-1 sigri í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.1.2026 14:36 Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sandra María Jessen fagnaði 1-0 sigri með liði 1. FC Köln gegn Freiburg, liði Ingibjargar Sigurðardóttur, í 15. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 14:02 Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Hin norska Stine Dahmke, ein sigursælasta handboltakona sögunnar, og eiginkona þýska landsliðsmannsins Rune Dahmke, mismælti sig illa þegar hún lagði sitt sérfræðimat á leik Þýskalands og Noregs sem fer fram í kvöld. Handbolti 24.1.2026 14:00 Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Lokamót Le Kock mótaraðarinnar í hraðskák fer fram í dag. Þar munu tólf skákmenn tefla í ellefu umferðir þar sem allir mæta öllum en sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu. Sport 24.1.2026 13:32 Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu sjá til þess að allt fari siðsamlega fram í leik Þýskalands og Noregs á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 24.1.2026 12:36 Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Jóhann Berg Guðmundsson, einn leikjahæsti maður karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu frá upphafi, gagnrýnir Ríkisútvarpið vegna fjölda auglýsinga sem sýndar eru í kringum leiki handboltalandsliðsins sem nú keppir á EM. Handbolti 24.1.2026 12:29 Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Í annað sinn á tímabilinu tapaði Grindavík í gærkvöldi, og gerði það með sannfærandi hætti. Félagaskiptaglugginn fer að loka og Körfuboltakvöld velti því fyrir sér hvort liðið ætti að losa Khalil Shabazz og fá nýjan Bandaríkjamann í hans stað. Körfubolti 24.1.2026 12:01 Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Reykjavíkurleikarnir, Reykjavík International Games, eru í fullum gangi og Guðmundur Leó Rafnsson var rétt í þessu að bæta eigið mótsmet í 200 metra baksundi um rúmar tvær sekúndur. Sport 24.1.2026 11:02 Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Kai Rooney, sonur Manchester United goðsagnarinnar Wayne, fetaði í fótspor föður síns og spilaði með Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi, í sigri gegn Derby County í FA bikar ungmenna. Enski boltinn 24.1.2026 10:25 Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Hitinn á Opna ástralska meistaramótinu í tennis hefur verið hærri en vanalega þetta árið og ríkjandi meistarinn Jannik Sinner lenti í miklum vandræðum í þriðju umferðinni gegn Eliot Spizzirri. Sport 24.1.2026 10:04 Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon segist hafa átt nær fullkomið hlaup er hann hljóp, fyrstur Íslendinga tíu kílómetra götuhlaup á undir tuttugu og átta mínútum í Valencia á Spáni og tryggði sér þar með þátttökurétt á stóru móti í sumar. Sport 24.1.2026 09:32 Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var vissulega markahæsti leikmaður íslenska liðsins í tapleiknum á móti Króatíu en hann skoraði bara þrjú mörk utan af velli, klikkaði á tveimur vítaskotum og fékk síðan sinn skammt af gagnrýni frá sérfræðingi Besta sætisins. Handbolti 24.1.2026 09:01 Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Fótbolti 24.1.2026 08:32 Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Eftir enn eitt tímabil sem einkenndist af endalausum meiðslum ætlar NFL-félagið San Francisco 49ers að rannsaka alla möguleika til að komast að því hvers vegna meiðslin halda áfram að hrannast innan liðsins upp ár eftir ár. Sport 24.1.2026 08:00 Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Sigurganga íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í handbolta endaði í fyrsta leik á milliriðli. Handbolti 24.1.2026 07:33 „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Bayern München, sagðist hafa lært að halda ró sinni því hann vill ekki blóta og missa stjórn á skapi sínu fyrir framan börnin sín. Fótbolti 24.1.2026 07:02 Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 24.1.2026 06:00 Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Sumir læra ekki af mistökum annarra og vaða beint í sömu gildru. Aðeins nokkrum dögum eftir eitt frægasta Panenka-vítaspyrnuklúður í langan tíma ákvað annar leikmaður að reyna hið sama. Fótbolti 23.1.2026 23:15 Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Svokallaður brandari Gianni Infantino, forseta FIFA, um hegðun breskra stuðningsmanna á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 var „hvorki hjálplegur né réttur,“ segir yfirmaður fótboltalöggæslu í Bretlandi sem gegnrýnir skot forsetans. Fótbolti 23.1.2026 23:02 Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Bandarísk yfirvöld hafa handtekið Ryan Wedding, fyrrverandi ólympíusnjóbrettamann frá Kanada, sem var á lista bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, yfir tíu hættulegastu glæpamenn heims. Sport 23.1.2026 22:33 Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Internazionale lenti 0-2 undir á heimavelli á móti Pisa í ítölsku deildinni en svaraði með markaveislu. Fótbolti 23.1.2026 21:58 Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson gaf það út í kvöld að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Íslenski boltinn 23.1.2026 21:38 Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Svíar eru með fullt hús í okkar milliriðli eftir fjögurra marka sigur á Slóvenum í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Malmö í kvöld. Handbolti 23.1.2026 21:06 Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík KR burstaði Grindavík þegar liðin áttust við í 15. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. KR varð þar sem annað liðið til þess að leggja Grindavík að velli í deildinni á þessu keppnistímabili. Körfubolti 23.1.2026 21:02 Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Tindastóll vann afar öruggan og sannfærandi 21 stigs sigur á varnarlitlum Njarðvíkingum, 113-92, í Bónusdeild karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 23.1.2026 20:39 Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Erlendir miðlar eins og ESPN slá því upp að Arsenal sé að kanna möguleikann á að gera tilboð í framherja Atlético Madrid, Julián Álvarez, í sumar. Enski boltinn 23.1.2026 20:31 „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk. Handbolti 23.1.2026 20:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Alfons fer aftur til Hollands Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni. Fótbolti 24.1.2026 15:32
Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Njarðvík hefur samið við Sofia Roma, 29 ára miðherja sem leikur með landsliði Púertó Ríkó en er einnig með ítalskt vegabréf. Hún kemur til með að leysa Pauline Hersler af hólmi eftir að hún handarbrotnaði. Körfubolti 24.1.2026 15:10
Elísa fer frá Val til Breiðabliks Elísa Viðarsdóttir, fyrrum fyrirliði Vals, er gengin til liðs við Breiðablik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24.1.2026 14:49
Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland West Ham tókst að tengja saman sigra og leggja Sunderland að velli með 3-1 sigri í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.1.2026 14:36
Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sandra María Jessen fagnaði 1-0 sigri með liði 1. FC Köln gegn Freiburg, liði Ingibjargar Sigurðardóttur, í 15. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 14:02
Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Hin norska Stine Dahmke, ein sigursælasta handboltakona sögunnar, og eiginkona þýska landsliðsmannsins Rune Dahmke, mismælti sig illa þegar hún lagði sitt sérfræðimat á leik Þýskalands og Noregs sem fer fram í kvöld. Handbolti 24.1.2026 14:00
Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Lokamót Le Kock mótaraðarinnar í hraðskák fer fram í dag. Þar munu tólf skákmenn tefla í ellefu umferðir þar sem allir mæta öllum en sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu. Sport 24.1.2026 13:32
Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu sjá til þess að allt fari siðsamlega fram í leik Þýskalands og Noregs á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 24.1.2026 12:36
Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Jóhann Berg Guðmundsson, einn leikjahæsti maður karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu frá upphafi, gagnrýnir Ríkisútvarpið vegna fjölda auglýsinga sem sýndar eru í kringum leiki handboltalandsliðsins sem nú keppir á EM. Handbolti 24.1.2026 12:29
Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Í annað sinn á tímabilinu tapaði Grindavík í gærkvöldi, og gerði það með sannfærandi hætti. Félagaskiptaglugginn fer að loka og Körfuboltakvöld velti því fyrir sér hvort liðið ætti að losa Khalil Shabazz og fá nýjan Bandaríkjamann í hans stað. Körfubolti 24.1.2026 12:01
Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Reykjavíkurleikarnir, Reykjavík International Games, eru í fullum gangi og Guðmundur Leó Rafnsson var rétt í þessu að bæta eigið mótsmet í 200 metra baksundi um rúmar tvær sekúndur. Sport 24.1.2026 11:02
Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Kai Rooney, sonur Manchester United goðsagnarinnar Wayne, fetaði í fótspor föður síns og spilaði með Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi, í sigri gegn Derby County í FA bikar ungmenna. Enski boltinn 24.1.2026 10:25
Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Hitinn á Opna ástralska meistaramótinu í tennis hefur verið hærri en vanalega þetta árið og ríkjandi meistarinn Jannik Sinner lenti í miklum vandræðum í þriðju umferðinni gegn Eliot Spizzirri. Sport 24.1.2026 10:04
Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon segist hafa átt nær fullkomið hlaup er hann hljóp, fyrstur Íslendinga tíu kílómetra götuhlaup á undir tuttugu og átta mínútum í Valencia á Spáni og tryggði sér þar með þátttökurétt á stóru móti í sumar. Sport 24.1.2026 09:32
Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var vissulega markahæsti leikmaður íslenska liðsins í tapleiknum á móti Króatíu en hann skoraði bara þrjú mörk utan af velli, klikkaði á tveimur vítaskotum og fékk síðan sinn skammt af gagnrýni frá sérfræðingi Besta sætisins. Handbolti 24.1.2026 09:01
Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Fótbolti 24.1.2026 08:32
Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Eftir enn eitt tímabil sem einkenndist af endalausum meiðslum ætlar NFL-félagið San Francisco 49ers að rannsaka alla möguleika til að komast að því hvers vegna meiðslin halda áfram að hrannast innan liðsins upp ár eftir ár. Sport 24.1.2026 08:00
Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Sigurganga íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í handbolta endaði í fyrsta leik á milliriðli. Handbolti 24.1.2026 07:33
„Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Bayern München, sagðist hafa lært að halda ró sinni því hann vill ekki blóta og missa stjórn á skapi sínu fyrir framan börnin sín. Fótbolti 24.1.2026 07:02
Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 24.1.2026 06:00
Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Sumir læra ekki af mistökum annarra og vaða beint í sömu gildru. Aðeins nokkrum dögum eftir eitt frægasta Panenka-vítaspyrnuklúður í langan tíma ákvað annar leikmaður að reyna hið sama. Fótbolti 23.1.2026 23:15
Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Svokallaður brandari Gianni Infantino, forseta FIFA, um hegðun breskra stuðningsmanna á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 var „hvorki hjálplegur né réttur,“ segir yfirmaður fótboltalöggæslu í Bretlandi sem gegnrýnir skot forsetans. Fótbolti 23.1.2026 23:02
Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Bandarísk yfirvöld hafa handtekið Ryan Wedding, fyrrverandi ólympíusnjóbrettamann frá Kanada, sem var á lista bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, yfir tíu hættulegastu glæpamenn heims. Sport 23.1.2026 22:33
Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Internazionale lenti 0-2 undir á heimavelli á móti Pisa í ítölsku deildinni en svaraði með markaveislu. Fótbolti 23.1.2026 21:58
Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson gaf það út í kvöld að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Íslenski boltinn 23.1.2026 21:38
Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Svíar eru með fullt hús í okkar milliriðli eftir fjögurra marka sigur á Slóvenum í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Malmö í kvöld. Handbolti 23.1.2026 21:06
Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík KR burstaði Grindavík þegar liðin áttust við í 15. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. KR varð þar sem annað liðið til þess að leggja Grindavík að velli í deildinni á þessu keppnistímabili. Körfubolti 23.1.2026 21:02
Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Tindastóll vann afar öruggan og sannfærandi 21 stigs sigur á varnarlitlum Njarðvíkingum, 113-92, í Bónusdeild karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 23.1.2026 20:39
Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Erlendir miðlar eins og ESPN slá því upp að Arsenal sé að kanna möguleikann á að gera tilboð í framherja Atlético Madrid, Julián Álvarez, í sumar. Enski boltinn 23.1.2026 20:31
„Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk. Handbolti 23.1.2026 20:02