Cech: Wenger fannst stíllinn mikilvægari en úrslitin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. september 2018 14:30 Petr Cech. Vísir/Getty Petr Cech átti frábæran leik í marki Arsenal í gær og hélt marki sínu hreinu þegar Everton mætti á Emirates völlin. Markvörðurinn segir leikstíl Arsene Wenger eina af ástæðum titlaleysis Arsenal síðustu ár. Cech kom til Arsenal frá Chelsea árið 2015. Á þeim þremur árum sem Tékkinn hefur verið á Emirates vellinum hefur Arsenal unnið tvo titla, ensku bikarkeppnina einu sinni og Samfélagsskjöldinn einu sinni. Í viðtali sem birtist í breska blaðinu Guardian segir Cech að undir Arsene Wenger, sem hætti sem stjóri Arsenal eftir 22 ár í sumar, hafi áherslan verið of mikil á að spila sérstakan leikstíl í stað þess að hafa fókusinn á úrslitum og titlum. „Að spila eftir „Arsenal leikstílnum“ var stundum mikilvægara en að ná í stig. Þú vinnur deildina ekki þannig,“ sagði Cech. Tékkinn á fjóra Englandsmeistaratitla sem hann vann með Chelsea. „Stundum þarftu að vinna ljótu leikina, þegar þú spilar ekki alveg nógu vel. Loka fyrir og vinna 1-0, sama hvernig þú ferð að því.“ Cech finnst andrúmsloftið hafa breyst síðan Unai Emery tók við og segir æfingarnar erfiðari og liðið nái betri einbeitingu. „Þetta lið hefur ekki unnið deildina í tíu ár svo það er augljóst að við þurfum að læra hvernig á að fara að því. Við byrjum frá grunni með nýjan stjóra og förum inn með hugarfarið að vinna alla leiki,“ sagði Petr Cech. Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Petr Cech átti frábæran leik í marki Arsenal í gær og hélt marki sínu hreinu þegar Everton mætti á Emirates völlin. Markvörðurinn segir leikstíl Arsene Wenger eina af ástæðum titlaleysis Arsenal síðustu ár. Cech kom til Arsenal frá Chelsea árið 2015. Á þeim þremur árum sem Tékkinn hefur verið á Emirates vellinum hefur Arsenal unnið tvo titla, ensku bikarkeppnina einu sinni og Samfélagsskjöldinn einu sinni. Í viðtali sem birtist í breska blaðinu Guardian segir Cech að undir Arsene Wenger, sem hætti sem stjóri Arsenal eftir 22 ár í sumar, hafi áherslan verið of mikil á að spila sérstakan leikstíl í stað þess að hafa fókusinn á úrslitum og titlum. „Að spila eftir „Arsenal leikstílnum“ var stundum mikilvægara en að ná í stig. Þú vinnur deildina ekki þannig,“ sagði Cech. Tékkinn á fjóra Englandsmeistaratitla sem hann vann með Chelsea. „Stundum þarftu að vinna ljótu leikina, þegar þú spilar ekki alveg nógu vel. Loka fyrir og vinna 1-0, sama hvernig þú ferð að því.“ Cech finnst andrúmsloftið hafa breyst síðan Unai Emery tók við og segir æfingarnar erfiðari og liðið nái betri einbeitingu. „Þetta lið hefur ekki unnið deildina í tíu ár svo það er augljóst að við þurfum að læra hvernig á að fara að því. Við byrjum frá grunni með nýjan stjóra og förum inn með hugarfarið að vinna alla leiki,“ sagði Petr Cech.
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira